Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.01.2013, Page 23

Bæjarins besta - 10.01.2013, Page 23
FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2013 23 Lausn á síðustu krossgátu Sudoku þrautir Kaldur og hrakinn fálki á Flateyri „Við sáum fugl út um gluggann og héldum að þetta væri ugla, svo fórum við út og þá var þetta fálki. Við tókum hann inn því hon- um var svo kalt, hann var eiginlega hættur að geta hreyft sig,“ segir Steinunn Einarsdóttir íbúi á Flateyri, sem á dögunum fann fálka á Flateyri, nær dauða en lífi. Fálkinn hafði orðið illa úti í óveðrinu sem geisaði á norðanverðum Vestfjörð- um og átti sér einskis ills von. BB sjónvarp hitti Steinunni og fálkann á Flateyri á dögunum, áður en honum var sleppt að nýju. „Maður lætur ekki háldauðan fugl fyrir framan nefið á manni drepast,“ segir Steinunn, áður fálk- inn flaug á ný út í frelsið. Myndbandið má sjá á bb.is. Fálkinn sem bjargað var.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.