Alþýðublaðið - 16.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1924, Blaðsíða 1
1924 Mlðvikudaginn 16. júl(. 164 töiublað. Erlsnd símskeyti. Skemtif er ö gððtemplara verður farin um nœstu helgi upp aö fornu Laíkjarbetnum hjá Sandfelli. — Fariö veröur á laugardagskvöld kl. 9 og sunnudagsmorgun kl. 8. — Þeir, sem fara viija á laugárdagskvóld, segi til um leið og þeir kaupa farmiða, sem fást í öoodtemplarahúsinu & þriöju- miöviku- og flmtu- dag kl. 7—9 síðd. og á Yesturgötu 29 og Laugavegi 8 alla dagana. Kböfn, 13. júlí. Bandaríkin og Lundúnafand- nrinn. Bandaríkjamenn höíðu ákveðið að senda fuiltrúa á fundinn í Lundúnutn tii þess að fvlgjast með því, hvað gerðist. Eftir það, sem seinast hefir gerst milii Frakka og Breta, er það óvíst, hvort hinn kjörni sendimaður Bandaríkjanna, Hougthon, fari á íundinn. Hins vegar er sendiharra Bandaríkjanna í Berlín farinn til Lundúna, en ekki er vitað, hvort hann tekur þátt í fundin- utn eða Bandaríkjamenn kjósa fremur að vera þar fulltrúalausir. Forsetaefni sérveldismanna. Eftir langa bið hefir flokks- íundur sérveldismanna ( Banlda- ríkjunum tilnefnt William D.twis, Eeudiherra Bandaríkjanna f Lund- onum árin 1918 til 1921. Er hann fæddur árið 1873. Khöfn, 14. júí, í*ýzk lánbeiðni. Brezkt svar. Frá Lundúnum er símað: Enskir fésýslumenn, sem fengið hafa fyrirspurn um lántöku af JÞjóðverja hálfu, hafa gefið það svar, að þeirri málaleitan verði ekki sint nema því að eins, að aliar tillögur sérfræðinganefndar- innar undir stjórn D^was hers- höfðingja verði. framkvæœdar. í>að er sérstakiega tekið fram f svari Bretanna, að eitt af fyrstu skilyrðunum gé, að Þjóðverjar fái aftur Ruhr héraðið og takist á hendnr full yfirráð yfir því. Enn fremur er það áskiilð, að @ngin þvingun gagnvart Þjóð- verjum komi fram af banda- manna hálfu, og að þær »sér- otaklegut varúðarregiur, sem talað er um f fréttum frá fundl 1 þeirra Herriots og Ramsay Mac- Donalds verðl ekki nefndar á nafn 1 umræðum þeim, sem eftir eiga að kunna að fara fram um málið. Mnssolini á ekkl helmangengt. Mussolini, sem átti að verða einn þátttakenda f ráðstefnunnl f Lundúnúm, hefir sent skeytl þess efnis, að hann getl ekkl sótt hana. Khöfn, 15. júlí. Lundúnafandurinn. Herriot forsætisráðherra hefir 40 manna flokk með sér á fund- inn í Lundúnutn til þess að taka þátt f störfunum. Eru meðal þeirra Nollet hershöíðingi og Foch marskálkur. Fregn frá Washington segir, að Amerfkumenn hafi mikinn viðbúnað undlr að gera þáttt- töku sfna f fundinum sem öfi- ugasta. Seglr »nn fremur, að Amerfkumenn óski þesa að efla fjárhagslega samvinnu og inni- legt samband við Evrópuþjóð- irnar, svo framariega sem skaða- bótatiliögur Dawas-nefndarinnar komist f framkvæmd og verði samvlskusamlega ræktar at þjóð- ura þeim, aem hlut eiga að máll. Ameríkumsnn taka því ekki fjarri að veita gjaldfrest á skuld- ' um Evrópuþjóðanna í Amerfku, og gera það 'f til vlil að til- ( iögu sinni að skaðabótanefndinnl Danfel T. Fjeldsted, læknir. Skólavörðustig 3. — Siml 1561. Viðtalstími kl. 4—7. verði falið að taka þau skulda- skifti tii atfiugunar. Óvíst er hvort Þjóðverjar taka þátt í Lundúnafundinum. Var þetta þó í fyrstunnl áform Ram- say MacDonalds, eu Frakkar balta sér af alefll á móti þvi, að Þjóðverjar séu iátnir sitja fundinn. Innlend tfiiDdl (Frá fréttastofnnnl.) Færeyakl togarlnn »Nýpan< strandaðl á mánudagskvöidið við Skagarit skamt frá Káifshamars- vík í mikilli þoku. Mannbjörg várð, en voniau^t um að skipið náist út aftur. Hásetar gátu bjargað nokkru af plöggum sín- ura, en annars varð engu bjargað nemá snurpinótum og nótabát- unum. Skipið var nýbyrjað á sildveiðum. Norskt sklp tók mennina af »Nýpunni< og flútti þá til Ak- ureyrar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.