Alþýðublaðið - 16.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1924, Blaðsíða 2
Ríkislögreglan enn. (Nt) ' • Það er Ijóst, að með þessu rikislögregiu-braski er gerður undlrbúningur undir blóðuga byltlngu, sem auðvaldið íslenzka vill koma íram með blóðugu oíbeldi við okkur, vinnandl stéttina í íandinu, og breyta þjóðskipulaglnu sér í hag, svo að það verði hið versta, sem þekst hefir á ur.danförnum öid- um, hvað kúgun snertir á öilum vinnandi stéttum. Þessum mönn- um ferst illa að tala um, að alþýðumenn ætli að gera bylt- ingu. Þeir eru sjá’fir að undlrbúa han ; ailar þelrra blaðaskammir um byitingu, sem alþýða ætli að gera, hljóða upp á þá sjáíta, en blóðug bylting hefir ekki heyrst nefnd innan Aíþýðuflokksins. Ef komlð hefði i Alþýðublað- inu uppástunga um stotnun rík- islögreglu, hefði það vafalanat þótt stór-hegningarvert og álitlð fyrlrboði byltingar, en úr þvi að hún kemur frá illíúsu&tu harð- stjórum auðvaldsins, þá er hún víit góð á þeirra mælikvarða. Þjir menn ættu þá sem mlnst að t la um að vernda lög lands- ins. Minnumst haustsins 1921, og margs annars má minnast, sem illa myndi svíða ,undan. Ég hugsa, að verkamenn ættu ekki auðvelt með að gera t. d. mig að vara-lögreglustjóra hér i bænum, er siðan gæfi út skip- unarbrét tii hinna og annara manna og teldi þeim trú um, að þeir væru iagalega skyldogir að hiýða mlnni skipan, hver sam hún væri. Þes3u líkt gerðist þó hér á iandi árið 1921 og þótti vel af sér vikið meðal þeirra, sem að því stóðu, en nú hafa líkiega margir af þeim, sem þá gengdu kalli, séð, að þeir hafa ekki alveg veúð lagalega skyld- ugir tii þess, eins og þá stóð á, og því sár-lðrast þess, en það er nú einu sinni svo, að fólk hefir yfirleltt ekkl né alt af iands- lög við höndina til að fletta upp og gæta að, hvað eru lög óg ekki lög, en allir eða fiestir minni háttar borgarar bæjarlns eru svo löghlýðnir, að þeir vilja gera skyldu sfna, þrátt fyrir það, þótt þeir hafi af blöðum auð- B Nýtt hérl! Rieh-kaffibætlr er hér um bil eingöngu notaður í Danmörku, enda hefir hann hinn sama fína ilm og bragð sem nýbrent kaifi og er því sannkallaður kaffibætlr. — Rlch drýgir kaffið um helming og er því mjög ódýr í notkun. — Rieh-kaffibætir inn'heidur engin skaðleg eini, enda hefir hann 'með- mæii lækna. — Rlch fæstails staðar í galum pökkum. Muniö Rich! valdsins veiið hvattir til að bijóta og lltllsvirða sum lög landsins, og getur það fyrst talist að sýna iögreglucni Iftilsvirðingu og smón og þar moð eyðileggja álit henn - ar í augnm áiís almennlngs. En þótt »Örn eineygðl< segi, að við, verkamenn, höfum 12. apríl hrakið og hrjáð iögregluna og sýct henni óvirðingn, þá er ekkl svo. Við vÍ8sum vel, að lögregl- an tók það ekki upp hjá sjáifri sér að skifta sér af málÍDU á þann hátt, sem gert var, en sjálf- sagt var að mótmæla frekju út- gerðarmanna, sem ráku lögregl- una út i voðaverk. Hins vegar hafa þeir ekki, útgerðarmenn- irnir, látjð kalla á lögregluna að hirða sig, þegar sumir þelrra hafa verið svo drnkknir að flækj- ast tyrlr okkur verkamönnum, sem höfum verið að vinna í tog- urum þeirra, að þeir hata stór- tsfið öll vinnubrögð, Á þeim sviðum 0g flðirum þeim skyid- um vllja þeir ekki mikil lög- regluafskifti, enda kom það ber- I®ga í Jjós á bæjarstjórnaríundi í vetur, er þar kom til mála að íeggja niður yfirlögrealuþjóns staifið. Þá reis upp til haDda og tóta útgerðarmanaafyiglð í bæj arstjórn og vildi fyrir hvero mun fækka lögregtunni, og þar kem- ur að okum ráðning gátunnar. Þelr vildu sem ré mlnka hið daglega lögreglueftlrlit, svo að hægt sé að vera í næði með Sll lagabrot, sem þbim eru í hag og að skapi, og ekki þurfa að bera fi fi fi Alþýðublaðlð kemur út á hyerjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. ©x/a—lQr/a árd, og 8—9 siðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ð1ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,1B mm, eind. fi Smára-smjðrlíkl Ebki er smjðrs rant, þá 8 m á r 1 er fenginn. H-f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. kostnað við lögregluhaldið, heíd- ur hafi landlð heiflokk, sem hægt sé að grfpa til, þegar verka- kariarnir gera sig svo breiða að fara fram á viðuaanjegt kaup fyrlr erfiða siltvinnu. Þyklr þsicn þá auðvitað þægllegt að hafa tök á her, sem þeir kosta ekki fremur en við, verkamenn, sem hann á að berja á, og sveita-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.