Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 84

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 84
föstudagur 13. júní 200884 Helgarblað DV Skilur „Ég er nýkominn heim frá Marokkó. Franc- esca, vinkona mín, ákvað að bjóða öllum vin- um sínum í fimmtugsafmæli sitt með fjög- urra daga óvissuferð til Fez í Marokkó,“ segir Krummi og er enn agndofa yfir ferðinni. „Þetta var mesta og besta upplifun sem ég hef nokkurn tímann upplifað. Mörgum af mín- um mestu og bestu vinum var boðið þannig að þetta var geggjað,“ segir Krummi enn frem- ur en hann segir upplifunina í Marokkó hafa einnig verið trúarlega. „Ég er orðinn múslími,“ segir hann í gamni, en Krummi og Svala systir hans eru fæddir og uppaldir kaþólikkar. Krummi segir þó sjálfur að hann hafi fund- ið sig í Marokkó. Þegar blaðamaður spyr hvort hann hafi verið að taka Cat Stevens á þetta svarar hann hreinskilnislega: „Nei, en ég skil hann vel. Fólkið þarna er svo fallegt. Þarna kemur svo mikil fegurð. Lítil börn eru hlaup- andi um göturnar seint á kvöldin, full af lífi. Síðan er beðið á fimm tíma fresti þess á milli sem mennirnir drekka te og reykja sígarettur. Þetta er dásamlegt líf.“ Margir hafa veitt því athygli að útlit Krumma hefur einnig breyst töluvert upp á síðkastið. Hann tók að sjálfsögðu stakkaskiptum er hann lék Jésú sjálfan í Jesus Christ Superstar í Borg- arleikhúsinu í vetur og var því orðinn alskeggj- aður fyrir hlutverkið. Krummi hefur einnig sett up gleraugu. „Það er langt síðan ég byrjaði að ganga með gleraugu. Málið er að ég var ekki mikið með þau í leðurbuxunum. Ég var svo mikið að rokka. En í dag er þetta þægilegt. Ég sé allt í móðu og ég vil ekki að fólk haldi að ég sé með stjörnustæla því ég sé það ekki,“ út- skýrir Krummi og brosir. Það er nóg að gera hjá söngvaranum þessa dagana og segist hann enn vera í rokkinu þó svo að leðurbuxurnar hafi fengið að víkja fyrir hippalúkkinu. „Ég er enn á fullu í rokkinu. Var að klára að taka upp plötu með Daníel Ágústi og Esju. Plat- an kemur út í sumar sem er mjög spennandi. Svo ætlum við strákarnir í Mínus að taka upp akústik plötu í sumar. Það er nóg að gera,“ seg- ir söngvarinn og er mikil kyrrð yfir honum. „Ég er einhleypur, nýfluttur inn í piparsveinaíbúð og reyni að lifa lífinu einn dag í einu.“ Krummi BjörgvinS: Brúð- kaupið Bíður Oddný Sturludóttir var stödd í útvarpsstúdíói Rásar 2 síðast- liðinn sunnudag í þættinum Út úr plötuskápnum. Þar spjallaði Oddný um daginn og veginn við þáttastjórnandann. Þar sagðist Oddný ætla að eyða sumrinu í Hrísey þar sem þau hjónaleys- in eiga lítið hús saman. Hún sagðist einnig hlakka til að vera viðstödd brúðkaup stúpdóttur sinnar. Hallgerður Hallgríms- dóttir, elsta dóttir rithöfundar- ins Hallgríms Helgasonar og blaðamaður á Nýju Lífi, ætlar að ganga í það heilaga. Það þýðir líklegast að brúðkaup Hallgríms og Oddnýjar verði að bíða betri tíma, en Oddný bað Hallgrím einmitt um að giftast sér í febrú- ar á þessu ári. Sara María í Nakta apanum skartar nú heljarinnar litskrúðugu tattúi yfir öxlina: Sér ekkert eftir tattúinu Sá um uppvaSkið Tökum á Dagvaktinni lauk um mán- aðamótin en þættirnir eru hugsaðir sem framhald af Næturvaktinni sem sló í gegn á Stöð 2 í vetur. Dagvaktin var tekin upp í Bjarkarlundi, skammt frá Reykhólum þar sem tökulið og leikarar voru í góðu yfirlæti. Þrátt fyrir að það væri í verkahring starfs- fólks hótelsins sá Jón Gnarr alfarið um uppvask á hótelinu á meðan á tökum stóð. Jón vann sem yfirupp- vaskari í Svíþjóð á sínum tíma og finnst gott að dreifa huganum með þeim hætti. Byrjað verður að sýna þættina í september. Krummi í Mínus lagði leið sína til Marokkó á dögunum. Þetta var ferð- in sem breytti lífi hans. Hann varð fyrir andlegri uppgötvun yfir fegurð- inni og fólkinu í Mar- okkó.Hann lifir fyrir einn dag í einu og er einhleypur. „Ég er búin að ætla að fá mér tattú yfir allt bakið í mörg ár. Ég var komin með mynd sem ég ætlaði að fá mér en var alltaf svo mikið að bíða eftir rétta tækifærinu. Ég held að ég hafi eigin- lega bara verið að taka því of alvar- lega að vera ekki búin að finna hina fullkomnu mynd en síðan er þetta bara ekki þannig,“ segir Sara María Ey- þórsdóttir, eigandi Nakta apans, sem sló til á tattúhátíðinni sem haldin var á dögunum og fékk sér stærðarinnar litskrúðugt húðflúr á öxlina sem nær niður á upphandlegg. „Ég er búin að fara á tattúhátíðina síðan hún fyrst var haldin og hef allt- af ætlað að fá mér tattú en var með áhyggjur af því að vera ekki með hina fullkomnu mynd. Það var bara alveg rétti tímapunkturinn núna. Ég kom tvisvar til þrisvar og fylgdist með lista- mönnunum að störfum og það var einn með þann stíl sem mér finnst flottastur, Jason June heitir hann. Ég bað hann um að teikna mynd handa mér mynd sem hentaði mér bara svo pótrúlega vel.“ Sara segir að þetta tattú sé þó bara byrjunin. „Ég varð bara að byrja ein- hversstaðar og hætta að taka þessu svona alvarlega. En mig langar enn- þá í tattúið á bakið.“ Hún segist þó taka eftir því að fólk sem sjái tattúið fái oft nett sjokk. „Ég er búin að þurfa að vera mikið á hlýrabol síðan ég fékk mér tattúið til að leyfa því að anda og þegar ég stóð fyrir utan Prikið um helgina á hlýra- bolnum að spjalla við vinkonurnar kom hópur af mönnum sem héldu að ég væri dyravörður,“ segir hún hlægjandi. „Það hefur þó ekki kom- ið ein sekúnda sem ég hef séð eftir því að hafa fengið mér tattúið og ég held að ég eigi aldrei eftir að sjá eftir því. Þeir sem þekkja mig segja líka að þetta sé voðalega mikið ég.“ krista@dv.is Sara María með nýja tattúið sara hefur ætlað að fá sér tattú í mörg ár og sló nú til á tattúhátíðinni. „Ég er einhleypur, nýfluttur inn í piparsveinaíbúð og reyni að lifa lífinu einn dag í einu.“ Cat StevenS vel Andlegur í Marokkó Krummi segir dvöl sína í fez í Marokkó hafa verið eina mestu og bestu upplifun lífs hans. Enn í rokkinu Krummi segist enn vera í rokkinu þó svo að hann sé byrjaður að ganga með gleraugu. Væntanleg er plata frá Esju í sumar. Einnig ætla Mínusmeðlimir að taka upp akústik-plötu á næstu mánuðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.