Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2008, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2008, Blaðsíða 22
mánudagur 23. júní 200822 Dagskrá DV NÆST Á DAGSKRÁ Górillur og þjóðarmorð Önnur þáttaröð um fjóra félaga sem reka saman barinn Paddy's Pub en samstarfið gengur svona upp og ofan. Þættirnir hafa vakið miklar vinsældir ytra og eru gagnrýnendur sammála um gæði þeirra. aðalleikarar eru þau glenn Howerton og Kaitlin Olson, auk þekkta gamanleikarans danny deVito. Þá er komið að lokaþætti áttundu þáttaraðar CSI: Las Vegas. Þættirnir fjalla um rannsóknarlögreglur í Las Vegas og líf þeirra. árið 2007 var CSI: Las Vegas einn vinsælasti þáttur í heimi og horfðu um 83,9 milljónir manna á þá. í þættinum í kvöld er Warrick sakaður um morð á mafíósa sem hann er ekki viss um hvort hann myrti eða ekki svo það má búast við mikilli dramatík. Söngdívan og dansdrottningin Paula abdul stendur í ströngu við að hanna eigin fatalínu, snyrtivörur og skartgripi. í fyrsta þættinum fáum við að fylgjast með því hvernig Paula tekst á við stjörnulífið með hjálp óteljandi aðstoðarfólks. Sjónvarpsáhorfendur ættu að þekkja Paulu úr þáttunum american Idol þar sem hún er dómari. Sjaldan hefur raunveruleikaþáttur verið jafnvinsæll og So you think you can dance. Þetta er fjórða sería og hefur keppnin sjaldan verið vinsælli. Fyrstu þættirnir eru í anda American Idol enda eru framleiðendurnir þeir sömu. Þarna mæta hinar ýmsu týpur sem halda að þær séu heims- ins bestu dansarar. Það er hægt að ábyrgjast að þeir þættir eru þeir allra skemmtilegustu. Síðan tekur alvaran við líkt og í American Idol, og fyrr en varir er fólkið heima í stofu búið að velja sér sinn uppáhalds- dansara. Íslenskir áhorfendur ættu að vera sérstaklega for- vitnir í ár því tveir Íslendingar flugu út og þreyttu áheyrn- arprufu fyrir þáttinn. Steve Lorenz og Hjördís Lilja Örnólfsdóttir úr Íslenska dansflokknum tóku þátt fyrir Íslands hönd. Ekki er vitað hvernig þeim gekk, en það verður gaman að fylgjast með þeim tveimur og hvort þau komist í lokahópinn. Sá hópur mun síðan berjast um titilinn sem besti dansari Bandaríkjanna. Hey PAulA SKJÁREINN KL. 20.35 loKAþÁTTuR CSI SKJÁREINN KL. 21.50 Starfs míns vegna þarf ég að stikla daglega yfir fréttir utan úr heimi. Oft á tíðum getur það ver- ið verulega niðurdrepandi því þeg- ar kemur að jákvæðum fréttum er ekki um auðugan garð að gresja. Mér er til efs að ástæðan sé sú að fátt gerist sem talist gæti jákvætt og fallegt. En eftirspurn eftir slík- um fréttum virðist ekki vera mikil. Í gær athugaði ég helstu fréttirnar á fréttaveitu Reuters. Þar var helst í fréttum að afgönsk kona og þrjú börn hefðu látið lífið vegna flug- skeytis sem skotið var frá Pakist- an. Fimmtán manns létust í sjálfs- vígsárás konu í Bagdad, höfuðborg Íraks. Tveir létu lífið og tuttugu og fimm slösuðust í átökum í Líban- on. Einnig var að finna frétt um mikið manntjón vegna fellibyls á Filippseyjum, en þar er ekki með góðu móti hægt að skella skuldina á óöld og átök manna í milli. Reyndar hnaut ég um eina frétt sem mér fannst falleg og tvímæla- laust jákvæð. Umrædd frétt sagði frá því að stjórnvöld í Afríkurík- inu Rúanda hefðu við hátíðlega at- höfn gefið tuttugu górillum nafn, í tilraun til að vernda náttúrulegt umhverfi górilla sem eru í útrým- ingarhættu. Þetta þótti mér falleg frétt, en sú fegurð litaðist fljótlega í huga mínum. Án þess að ég fengi við nokkuð ráðið rifjaðist upp í huga mér óöldin sem réð ríkjum í Rúanda, heimili górilluapans, um þriggja mánaða skeið árið 1994, þegar Hútúar ákváðu að ganga milli bols og höfuðs á Tútsum og þegar upp var staðið lá hátt í millj- ón manns í valnum. Mér fannst afar miður að þessu skyti upp í kollinn á mér því ég hefði fremur kosið að myndin af górillunni með ungann sinn lifði lengur i huga mér. Hver veit nema með markvissri vinnu sé mögulegt að gera jákvæðar fréttir fýsilegri í augum fólks og þá gæti mað- ur hugsanlega lesið frétt um gór- illu í Rúanda án þess að hugsa um þjóðarmorð. Kolbeinn Þorsteinsson leitar jákvæðra frétta PReSSAN Það er dansað af lífi og sál í hinum sívin- sæla raunveruleikaþætti So you think you can dance sem snýr aftur á Stöð 2 í kvöld klukkan 20.20. Sjónvarpið endursýnir þætti af út og suður frá árinu 2005. í þáttunum ferðast hinn óborganlegi gísli Einarsson um landið og tekur áhugavert fólk tali á heimaslóðum. Þátturinn er textaður á síðu 888 í Textavarpinu. ÚT oG SuðuR SJÓNVARPIÐ KL.18.30 IT'S AlwyAS SuNNy IN PHIlADelPHIA STÖÐ 2 KL. 22.30 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (57:65) (Teen Titans) 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr (23:26) (Weird & Funny Animals) 18.00 Gurra grís (95:104) (Peppa Pig) 18.06 Lítil prinsessa (23:35) (Little Princess) 18.17 Herramenn (8:52) (The Mr. Men Show) 18.30 Út og suður Endursýndir þættir frá 2005. Gísli Einarsson flakkar vítt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af áhugaverðu fólki. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Eyjarnar á Eystrasalti (Ostseeinseln: Rügen, Vilm und Hiddensee) 20.45 Vinir í raun (2:13) (In Case of Emer- gency) 21.10 Lífsháski (Lost) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Herstöðvarlíf (9:13) (Army Wives) 23.30 Soprano-fjölskyldan (20:21) (The Sopranos VI) 00.20 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:40 Vörutorg 15:40 Life is Wild (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:20 Jay Leno (e) 20:10 Kimora. Life in the Fab Lane Skemmtileg þáttaröð þar sem Kimora Lee Simmons stofnandi Baby Phat og Phat Farm hleypir áhorfendum inn í skrautlegt líf sitt. Kimora vakti fyrst athygli sem fyrirsæta þegar hún var 14 ára og í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld. Eftir farsælan feril í módelbransanum snéri hún sér að fatahönnun og stofnaði fatalínuna Baby Phat. Það er aldrei lognmolla í kringum hana og auk þess að vera önnum kafin viðskiptakona er Kimora tveggja barna móðir. 20:35 Hey Paula - NÝTT Söngdívan og dansdrottningin Paula Abdul sýnir áhorfend- um hvernig stjörnulífið er í raun og veru. Auk þess að vera dómari í American Idol er Paula að þróa snyrtivörur, skartgripi og fatalínu sem bera nafn hennar. Eins og stjörnum sæmir er hún með heilan her af aðstoðarfólki. 21:00 Eureka (6.13) 21:50 C.S.I. - Lokaþáttur 22:40 Jay Leno 23:30 Girlfriends (e) 00:00 Vörutorg 01:00 Óstöðvandi tónlist 17:30 Gillette World Sport 18:00 Augusta Masters Official Film (Augusta Masters Official Film - 1997) 18:55 Landsbankamörkin 2008 (Lands- bankamörkin 2008) 19:45 Landsbankadeildin 2008 (Fram - Breiðablik) 22:00 Landsbankamörkin 2008 (Lands- bankamörkin 2008) 23:00 F1: Við endamarkið (F1: Við endamarkið) Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni og þau krufin til mergjar. 23:40 Landsbankadeildin 2008 (Fram - Breiðablik) 01:30 Landsbankamörkin 2008 (Lands- bankamörkin 2008) 16:00 Hollyoaks (215:260) 16:30 Hollyoaks (216:260) 17:00 Seinfeld (15:22) 17:30 Entourage (12:20) 18:00 Comedy Inc. (21:22) 18:30 American Dad (15:19) 19:00 Hollyoaks (215:260) 19:30 Hollyoaks (216:260) 20:00 Seinfeld (15:22) 20:30 Entourage (12:20) 21:00 Comedy Inc. (21:22) 21:30 American Dad (15:19) 22:00 Women´s Murder Club (2:13) Sumir saumaklúbbar eru ólíkir öðrum. Þær eru fjórar og perluvinkonur en sérsvið þeirra og helstu áhugamál eru slúður og sakamál. 22:45 The Riches (3:7) Eddie Izzard og Minnie Driver fara sem fyrr af kostum í hlut- verkum svikahrappa af hjólhýsakyni sem hafa lifað sem sígaunar allt sitt líf og söðla rækilega um og settust að í venjulegu úthverfi. 23:40 Wire (1:13) Fjórða syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. Bönnuð börnum. 00:40 Sjáðu 01:05 Tónlistarmyndbönd frá 07:00 Firehouse Tales 07:25 Camp Lazlo 07:45 Dexter´s Laboratory (Rannsók- narstofa Dexters) 08:10 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah (Dicorce 911, Plus Babyface: His High-Profile Split) 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 La Fea Más Bella (89:300) (Ljóta Lety) 10:15 ´Til Death (11:22) (Til dauðadags) 10:40 My Name Is Earl (5:22) (Ég heiti Earl) 11:10 Homefront (10:18) (e) (Heimavöllur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours (Nágrannar) 13:10 Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) 15:10 Numbers (19:24) (Tölur) 15:55 Háheimar 16:18 Leðurblökumaðurinn (Batman) 16:43 Skjaldbökurnar 17:08 Tracey McBean 17:18 Louie 17:28 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19:30 The Simpsons (5:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 19:55 Friends (The One After Joey And Rachel Ki) 20:20 So you Think you Can Dance (1:23) (Getur þú dansað?) Dansæðið er hafið á ný. Frá framleiðendum American Idol kemur fjórða þáttaröðin af So You Think You Can Dance og hefur hún aldrei verið vinsælli. Keppendur vinna með bestu og þekktustu danshöfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. 2008. 21:45 Missing (8:19) (Mannshvörf ) Þriðja þáttaröð þessa vinsæla spennumyndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislö- greglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður hennar í þeim rannsóknum. Nicole Scott er félagi hennar og er hörkulögga sem veigrar sér ekki við að beygja reglurnar til þess að leysa glæpi. Magnaðir þættir í anda Cold Case. 22:30 It´s Always Sunny In Philadelphia (1:10) (Það er alltaf sól í Fíladelfíu) 22:55 Kuffs (Kuffs) 00:35 Midnight Mass (Miðnæturmessa) 02:10 Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) 04:00 Missing (8:19) (Mannshvörf ) 04:45 The Simpsons (5:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 05:10 It´s Always Sunny In Philadelphia (1:10) (Það er alltaf sól í Fíladelfíu) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SJÓNVARPIð 06:00 Everbody´s Doing It 08:00 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 10:00 Hot Shots! 12:00 You, Me and Dupree 14:00 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 16:00 Hot Shots! 18:00 You, Me and Dupree 20:00 Everbody´s Doing It 22:00 The Eye 00:00 The Wool Cap 02:00 Pieces of April 04:00 The Eye SKJáREINN STöð 2 SPORT STöð 2 BÍÓ STöð 2 STöð 2 ExTRA So You Think You Can DanCe: KomAST ÍSLENdINgARNIR ÁfRAm?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.