Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2008, Blaðsíða 26
mánudagur 23. júní 200826 Sviðsljós DV Fight Club-teymið sameinað Það er ekki auðvelt að vera móðir, hvað þá móðir tvíbura. Jennifer Lopez hefur látið lítið fyrir sér fara síðan hún eignaðist tvíburana Max og Emme. Jennifer og eiginmaður hennar hafa sagt í fjölmiðlum að þau ætli ekki að ráða sér fóstru. Það þýðir að hjóna- kornin verða lítið í sviðljósinu næstu tvö árin. Heimildarmenn í kringum Jenni- fer segja hana mjög viðkvæma þessa dagana.„Jennifer vill vera hin full- komna móðir, en hún brotnar niður ef eitthvað fer úrskeiðis. Ef tvíburarn- ir gráta, heldur hún að það sé vegna þess að hún sé vond móðir og hún fer sjálf að gráta,“ útskýrir heimildarmað- urinn. „Marc þurfti að setjast niður með henni til að útskýra fyrir henni að hún sé góð móðir og að það sé eðlilegt að börn gráti.“ grætur út aF minnstu hlutum Jennifer Lopez lítur á sig sem slæma móður: Leikkonan þokkafulla Charlize Theron og ofurtöffarinn Will Smith ferðast nú um heiminn og frumsýna nýjustu mynd sína Hancock. Charl- ize og Will vita nákvæmlega hvað þau eru að gera og daðra ófeimin við hvort annað á rauða dreglinum. Ekki óvitlaus hugmynd þar, enda þurfa þau alla umfjöllun sem þau geta svona yfir sumartímann. En það er einmitt tími sumarstórmynda. Þeir sem þekkja til þessara leik- ara vita að það er ekkert í gangi á milli þessara tveggja. Will Smith er giftur leikkonunni Jadu Pinkett- Smith og Charlize er í sambúð með írska leikaranum Stuart Townsend. Ef þau myndu byrja saman, væri það líklega stærsta frétt síðan upp komst um ástarsamband milli Brads Pitt og Angelinu Jolie. Charlize Theron og Will Smith: daðrandi á Frumsýningu Rómó koss Charlize Theron kyssir Will Smith á frumsýn- ingu Hancock í París. Rólegur karlinn Will Smith kyssir hálsinn á Charlize Theron. Innileg Will Smith heldur utan um vinkonu sína Charlize Theron á frumsýningunni í London. Gott teymi Charlize Theron og Will Smith eru góð saman. Purrandi Will Smith tekur purrið á samleikkonu sína. Engin fóstra jennifer Lopez og marc anthony kusu að vera ekki með barnfóstru. Það þýðir að hjónin þurfa að taka tvíburana, max og Emme, með sér hvert sem þau fara. - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR NARNIA 2 - DIGITAL kl. 5 og 8 7 THE INCREDIBLE HULK - POWER kl. 5, 8 og 10.45(P) 12 SEX AND THE CITY kl. 6, 9 og 10.30 14 HVÍ TAT JAL DIÐ HHHHH - K.H., DV. HHHH - 24 STUNDIR POWER SÝNING KL 10. 45 DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐ hasarmynd s u m a r s i n s HHHH - V.J.V., Topp5.is / FBL HHH1/2 - VIGGÓ., 24 STUNDIR M Y N D O G H L J Ó Ð Frábær mynd með Edward Norton í hlutverki Hulk í einni flottustu hasarmynd sumarsins. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI seLFoss NARNIA 2 kl. 8 - 10:50 7 INCREDIBLE HULK kl. 10:20 12 ZOHAN kl. 8 10 Hörkuspennandi mynd byggð á sannsögulegu bankaráni þar sem breski húmorinn er ávallt nærri. CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 5D - 8D - 11D 7 CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 5 - 8 - 11 VIP THE BANK JOB kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 INCREDIBLE HULK kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 SPEED RACER kl. 5 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 8 SÍÐ. SÝN. 12 IRON MAN kl. 10:30 SÍÐ. SÝN. 12 CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 3D - 6D - 9D 7 THE BANK JOB kl. 6 - 9 16 SEX AND THE CITY kl. 3 - 6 - 9 14 SPEED RACER kl. 3D L KeFLAVíK CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 8 - 10 7 PROM NIGHT kl. 5:40 16 CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 8 7 HAROLD & KUMAR kl. 8 L NEVER BACK DOWN kl. 10:10 14 “Ævintýramynd SumarSinS„ -LEONARD MALTIN, ET “beSta Spennumynd árSinS„ TED BAEHR, MOVIEGUIDE “UNNIN AF NATNI, TÓNLISTIN FRÁBÆR OG UNDIRSTRIKAR FIRRINGUNA, OFSÓKNARÆÐIÐ OG ÓTTANN VIÐ ÞAÐ ÓÞEKKTA” - S.V., MBL NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 7 12 12 10 THE HAPPENING kl. 8 - 10 THE INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10.15 ZOHAN kl. 5.40 SEX AND THE CITY kl. 5.20 16 12 10 14 CRONICLES OF NARNIA 2 kl. 4 D - 7 D - 10 D CRONICLES OF NARNIA 2 LÚXUS kl. 4 D - 7 D - 10 D THE INCREDIBLE HULK DIGITAL kl. 5.30 D - 8 D - 10.30 D THE HAPPENING kl. 5.50 - 8 - 10.10 ZOHAN kl. 5.30 - 8 - 10.30 HORTON kl. 4 ÍSLENSKT TAL 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 7 16 10 14 12 MEET BILL kl. 5.50 - 8 -10.10 THE HAPPENING kl. 8 - 10 KJÖTBORG kl. 5 - 6 - 7 ENSKUR TEXTI ZOHAN kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY kl. 8 - 11 INDIANA JONES kl. 5.30 5% SÍMI 551 9000 7 10 14 12 7 MEET BILL kl. 5.50 - 8 -10.10 FLAWLESS kl. 8 ZOHAN kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY kl. 7 - 10 INDIANA JONES 4 kl. 10.20 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.