Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Side 40
föstudagur 27. júní 200840 Sport DV Það hefur alltaf loðað við knattspyrnumenn að þeir næli í myndarlegar konur. Það skiptir oft litlu máli hversu góðir þeir eru og eða hvar þeir spila. Þess má til gamans geta að leikmaður í næstneðstu deild Eng- lands er með konunni sem kjörin var sú fallegasta á landinu. DV tekur hér saman 10 eiginkonur knatt- spyrnumanna sem keppa eða kepptu á Evrópumótinu í knattspyrnu. VEL KVÆNTIR Á EVRÓPUMÓTINU Sylvia MeiS, eiginkona RafaelS van deR vaaRt Þessi hollenska skutla var kosin fallegasta eiginkonan á Evrópumótinu. Er það furða? tatiana golovin, kæRaSta SaMiRS naSRi Hinn ungi og efnilegi nasri er með þessari rússnesku tennisdrottningu. spurning hvernig henni líst á búferla- flutningana til London? Hedvika kolleR, eiginkona JanS kolleR tékkneski risinn er með samlöndu sinni sem er ofurmódel í Evrópu. victoRia BeckHaM, eiginkona davidS Beck- HaM Þó Beckham sé ekki á EM eru þau einfaldlega hin fullkomnu fótboltahjón og ekki hægt að sleppa þeim. greiðslan er líka mögnuð hjá Victoriu að vanda. geMMa atkinSon vaR í tygJuM við cRiStiano Ronaldo ronaldo var að „leika sér“ með þessari fyrrverandi sápuþáttastjörnu. anine Bing-SvenSSon, eiginkona andeRS SvenSSon sænski miðjumaður- inn hefur hlaupið í faðm módelsins sem hann er kvæntur eftir að svíar komust ekki upp úr riðlakeppninni á EM. SaRaH BRadneR, kæRaSta BaStianS ScHweinSteigeR nýja kærastan hans Bastians er ekki bara falleg heldur veit hún hvað menn vilja á heitum degi. MaRta ceccHetto, eiginkona luca toni Það er vonandi að ítalski framherjinn skori aðeins meira með Mörtu en hann gerði á EM. alena SeRedova, eiginkona gianluigiS Buffon Mætir á alla leiki með manninum sínum og hefur vonandi getað hughreyst hann eftir vítaspyrnukeppnina gegn spáni. noeMie lenoiR, eigin- kona claudeS Make- lele Þótt Makelele sé smár er hann knár og nældi fyrir nokkrum árum í þetta ofurmódel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.