Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 40
föstudagur 27. júní 200840 Sport DV Það hefur alltaf loðað við knattspyrnumenn að þeir næli í myndarlegar konur. Það skiptir oft litlu máli hversu góðir þeir eru og eða hvar þeir spila. Þess má til gamans geta að leikmaður í næstneðstu deild Eng- lands er með konunni sem kjörin var sú fallegasta á landinu. DV tekur hér saman 10 eiginkonur knatt- spyrnumanna sem keppa eða kepptu á Evrópumótinu í knattspyrnu. VEL KVÆNTIR Á EVRÓPUMÓTINU Sylvia MeiS, eiginkona RafaelS van deR vaaRt Þessi hollenska skutla var kosin fallegasta eiginkonan á Evrópumótinu. Er það furða? tatiana golovin, kæRaSta SaMiRS naSRi Hinn ungi og efnilegi nasri er með þessari rússnesku tennisdrottningu. spurning hvernig henni líst á búferla- flutningana til London? Hedvika kolleR, eiginkona JanS kolleR tékkneski risinn er með samlöndu sinni sem er ofurmódel í Evrópu. victoRia BeckHaM, eiginkona davidS Beck- HaM Þó Beckham sé ekki á EM eru þau einfaldlega hin fullkomnu fótboltahjón og ekki hægt að sleppa þeim. greiðslan er líka mögnuð hjá Victoriu að vanda. geMMa atkinSon vaR í tygJuM við cRiStiano Ronaldo ronaldo var að „leika sér“ með þessari fyrrverandi sápuþáttastjörnu. anine Bing-SvenSSon, eiginkona andeRS SvenSSon sænski miðjumaður- inn hefur hlaupið í faðm módelsins sem hann er kvæntur eftir að svíar komust ekki upp úr riðlakeppninni á EM. SaRaH BRadneR, kæRaSta BaStianS ScHweinSteigeR nýja kærastan hans Bastians er ekki bara falleg heldur veit hún hvað menn vilja á heitum degi. MaRta ceccHetto, eiginkona luca toni Það er vonandi að ítalski framherjinn skori aðeins meira með Mörtu en hann gerði á EM. alena SeRedova, eiginkona gianluigiS Buffon Mætir á alla leiki með manninum sínum og hefur vonandi getað hughreyst hann eftir vítaspyrnukeppnina gegn spáni. noeMie lenoiR, eigin- kona claudeS Make- lele Þótt Makelele sé smár er hann knár og nældi fyrir nokkrum árum í þetta ofurmódel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.