Alþýðublaðið - 18.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1924, Blaðsíða 1
»9*4 Þðrisðalur Grettis fundinn? Uogur röskleikamaður, Haukur Eyjólfsson fra Hofsstöðum í Hálsá- sveit, er um þessar mundir á skemtigöngu upp um fjöll og firn- indi. öekk hann fjallaleið upp lír Borgarfiiði og var 30 stundir að ganga frá Kalmanstungu að Hauka- dal í Biskupstungum. Pór hann Kaldadal og suður yflr vesturenda Langjökuls og fann snjólausan dal í jöklinum með 14 — 15 sm. háu grasi og kofarúst, hlaðna upp við stóran stein úr alistóru grjóti. Sennilegast er, að hér só fUnd- inn hinn eiginlegi Bórisdalur, er allir kannast við úr Grettis sögu og Grettir hafðist við í um tíma i úUegð sinni. Dalur þessi er corðan við hamra- belti, sem liggur þvert yfir lægð í jöklinum og girðir fyrir norður- hlið malar-dalverpis þess, er hing- að til hefir verið álitið Bórisdalur. Þakkarskeyti frá norska sðngmðnnannm. Á bæjarstjórnarfundi i gærkveldi las boi gaisíjóii upp skeyti frá norsku söDgmönnuuum, er svo hljóðar í þýðingu: Um leið og vér látum í haf frá íslandi sendir Handelsstandens Sangfoiening borgarstjóranum inni- legar þakkir fyrir hina ógleyman- legu daga í bæ yðar og fyrir fram- úrskarandi alúð, sem oss hefir sýnd verið. Yór leyfum osb einnig að biðja yðúr að færa bæjarstjórn- inni þessar þakkir vorar. Jacóbsen. Ealvorsen. Skeytið var sent frá Yestmanna- Föstudaglan 18. júlf. 166 tölublað. eyjum kl. 1280 í gær, en ekki meðtekið á símaatöðinni hór fyrr en kl. 1588, enda er langt frá Yestmannaeyjum. Erlend sfmskejtL mikilvæ?, að búast má við aí- variegum •rfiðleikuœ. Norska stjúrnin og bannið. Áskorun hefir komið fram til norsku stjórnarlnnar um að sitja áfram við völd, þótt banolaga- frumvarp hennar verði felt. Khöfn, 17. júlí, Landúnafandarinn. Khöfn, 15. júlf. Vpprelsn í Brasilín. Frá New York er afmað: Áköf uppreisn ar hafin 1 San Paoio í Brasilíu Khöfn, 16. júlí. Landúnaf undnrlnn. Fundurinn í Lundúnum hófst f dag. Taka t u þjóðir þátt 1 hot'Uin, Enda j ótt skaðabótatil- lögur sérfræðlng inefndar þeirrar, sem kend er dð Dawes, séu aðalfundirefnlð, er dagskráin samt atar margúrotin; til dæmis á að ræða á fu ídinum. á hvaða hátt framkvæma skull tiilögur sérfræðinganefndarinnar, og hvort skaðabótanefnd bandamanna i Parfs eigi að íá óskorað vald til að skera úr vafaatrlðum þeim, sem upp kunna að koma. Enn fremur á að ræða um, á hvern hátt Bandarfkia eigl að taka þátt í framkvæmd skaðabótatil- lagnanná og viðreisnárstarfsins. Enn fremur liggur þaö fyrlr að ákveða, hvenær Þjóðverjar fái aftur yfirráðia yfir Ruhr-hér- aði, og hvernlg skuli fyrir komið útboðl og úfvegun láns þess, að upphæð 40 miiljónlr sterlings- puuda, sem í ráði er að Þjóð- verjar fái. Flsiri mái llggja einnig fyrir fundinum. Menn gera sér vonir um mik- inn og góðan árangur at fund- inum, með því að allir aðiljar hafa samþykt tillögur sérfræð- inganefndarinnar í aðalaþriðum. Þó eru sum aukaatriðin svo Á Lundúnafundinum var frum- mælandi Ramsay M cDona’d forsætis! áðherra. Lagðl hann í ræðu slnni roikla áherzlu á það, að framkvæmdar ver51 ekki að eins I orði, heidur og á borði tiilögursérfræðinganefndarD wéi Kvað hann alia þá, sem veita ætluðu Þjóðverjum skaðabóta- lánið roikla, 40 milljónir sterlings- punda, verða að fá fullnægjandi trygging fyrir íáninu. Eun frem- ur mæltb.t hann tii þess, að svo y ði búið um hnúL n*, «ð Frakk- iand þyrfti ekki n?itt að óttast . af Þjóðverja hálfu. Iunbyrðis skuldir bandaroanna verðá ekki ræddar á fundlnuro, heidur að eins sérfræðingatll- lögurnar, því að á því, að sam- komulag náist um þær og þær komist í framkvæmd, byggist, að skaðabótagreiðslur getl farið fram. Enn ftemur geti þá orðið mögulegt að byrja hið fjárhags- lega viðreisnarstarf í Þýzkalandi °g gera það að einnl heild aft- ur, hvað snerti fjárhags og at- vinnumál. Yfirieitt kvað MacDonaid þ&ð fyrlr öliu, að skaðabótamáiið yröi rætt frá fjárhigslegu, en ekki stjórnmálalegu sjónrrmiði. Væri þetta heildgður gmndvöllur, sem gefa myndi góðan árangur. Yatnsflóð og manntjón í Kíua. Símfregnlr berast af því, að ógurlegt manntjón hafi orðið í Kína af vatnsflóði. Er sagt, að borg einni með 75000 íbúutn h.ifi skoiað burt í vatusflóðiau,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.