Alþýðublaðið - 18.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1924, Blaðsíða 1
ðt af JkSW&Mflailágnm* 1924 Föstudaginn 18. júlf. 166 tölublað. Þörisdalor Grettis fundioo? UDgur röskleikamaður, Haukur Eyjólfsson fra Hofsstððum í Hálsá- sveit, er um þessar mundir á skemtigöngu upp um fjöll og firn- indi. Qekk hann fjallaleið upp úr Borgarfiiði og var 30 stundir að ganga frá Kalmanatungu að Hauka- dal í Biskupstungum. Fór hann Kaldadal og suður yfir vesturenda LiDgjökuls og fann snjólausan dal í jöklinum með 14 — 15 sm. háu grasi og kofarúst, hlaðna upp við stóran stein úr allstóru grjóti.. Sénnilegast er, að hér só fund- ien hinn eiginlegi Pórisdalur, er allir kannast við úr Grettis sögu og Giettir hafðist við í um tíma í úilegð sinni. Daluj þessi er Dorðan við hamra- belti, sem liggur þyert yfir lægð í jöklinum og girðir fyrir norður- hlið malar-dalverpis þess,- er hing- að til heflr verið élitið Þórisdalur. ÞakkaFskeyti frá norsku sðngmðnnunBm. Á bæjarstjórnarfundi í gærkveldí las boigaisijóii upp skeyti frá norsku söDgmönnunum, er svo hljóðar í þýðingu: Um leið og vór látum í haf frá íslandi sendir Handelsstandens Sangforening borgarstjóranum inDÍ- legar þakkir fyrir hina ógleyman- legu daga i bæ yðar og fyrir fram- úrskarandi alúð, sem oss hefir Býnd verið. Vór leyfum oss einnig að biðja yðúr að færa bæjarstjórn- inni þessar þakkir vorar. Jacóbsen. Eálvorsen. Skeytið var sent frá Vestmanna- eyjum kl. 12S0 í gær, en ekki meðtekið á símaatöðinni hér fyrr en kl. 1588, ecda er langt frá Vestmannaeyjum. Erlend símskeyti. Khöfn, 15. júU. Uppreisn í Brasilía. Frá New York er aímað: Áköf uppreisn er h&fin 1 San Páoío { Brasllíu Khöfn, 16. júlí. Lundúna!undurinn. Fundurlnn i Lundúnum hófst l dag. Taka tu þjóðir þátt 1 hoiium. Enda } ótt skaðabótatil- lögur sérfræðing mefndar þeirrar, sem kend er ið Dawes, séu aðalfundarefnið, er dagskráin samt atar- marghrotin; til dæmis á 'að ræða á fuíidinum. á hvaða hátt frainkværxsa skull tiUögur sérfræðinganefnrfarinnar, og hvort skaðabótanofnd bandamanna i París eigi að íá óskorað vald til að skera úr vafaatriðum þeim, sem upp kunna að koma. Enn fremur á að ræða um, á hvern hátt Bandarikin eigl að taka þátt í framkvæmd skaðabótatil- lagnanna og viðreisnarstarfsins. Enn fremur Uggur það fyrir að ákveða, hvenær Þjóðverjar fál aftur yfirráðio yfir Ruhr-hér- aði, og hvernlg skuli fyrir komið útboði og úfvegun láns þess, að upphæð 40 miiljónir sterllngs- puuda, sem í ráði er að I>jóð- yerjar fái. Fleiri mái Uggja einnig fyrlr fundinum. Menn gera sér vonlr um mik- inn og góðan árangur at fnnd- inum, með því að allir aðiljar hafa samþykt tiliögur sérfræð- inganefndarinna; f aðalajriðum, Þó éru sum aukaatriðin svo mikilvæ?, að búast má við ai- varlegum crfiðieikum. Norska stjórnin og bannið. Áskorun hefir komið fram til norsku stjórnarlnnar um að sitja áfram við völd, þótt bannlaga- frumvarp hennar verði feit. Khðfn, 17. júlí. Landunatundarinn. Á LundúnafundÍDum var frum- mælandi Ramsay M cDona'd forsætisiáðherra. Lagðl hann í ræðu sinni rnikla áherzlu á það, að framkvæmdar ver^l ekki að eins i orði, heidur og á borði tiilögursérfræðinganefndarD wöi Kvað hann alia þá, sem veita ætluðu Þjóðverjum skaðabóta- lánið mlkla, 40 milljónk steriings- punda, verða að fá fuilnægjandi trygging fyrir láninu. Eun frem- ur mæiti&t hann til þess, að svo yrðibúlðum hnátirn*, eð Frakk- land þyrfti c-kki neítt að óttast af Þjóðverja hilfu. Iunbyrðis skuldir bandamanna verða ekki ræddar á fundinum, he'dur að elns sérfræðingatii- lögurnar, því að á því, að s*n> komulag náist um þær og þær komist í framkvæmd, byggist, að skaðabótagreiðslur getl farið fram. Enn fremur geti þá orðið mögulegt að byrja hlð fjárhags- lega vlðreisnarstarf í Þýzkalandi °g gera Pa^ a^ e"1111' heild aft- ur, hvað snerti fjárhags og f.t- vinnumál. Yfirleitt kvað MhcDonald það fyrir öliu, að skaðabótamáiið yrði rætt frá ijárhígslegu, en ekki stjórnmálalegu sjónírmiði. Værl þetta heil ^rlgður gíuadvölíur, sem geía myndi góðan árangur. Vatnsífóð og mauutjón í Eína. Símfregolr berast af því, að óguriegt manatjón hafi orðið í Kína af vatnsflóði. Er sagt, að borg einni með 75000 fbúum h.Æ skolað bmt i vatusflóðlisu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.