Iðnaðarmál - 01.01.1959, Blaðsíða 14

Iðnaðarmál - 01.01.1959, Blaðsíða 14
Vikur settur í hrœrivél í lækjarfarvegum niður í birgðastöð við rætur fjallsins. Þaðan er honum síðan veitt áfram með vatni í trérenn- um í gegnum mikla valsa, sem mylja hann í réttar stærðir. Úr mölunarhús- inu rennur hann enn áfram nokkurn spöl niður í geymslutrekt (síló), sem tekur um 100 m3. Þaðan flytja bif- reiðar vikurinn síðasta áfangann til sjávar í aðra birgðastöð. Frá henni fer útskipun fram í stórum slöngum með sjálfrennandi vatni út í skip. Þar er vatn og vikur aðskilið í sérstöku tæki, þannig að vikurinn rennur sjálf- krafa niður í lestina, en vatnið fyrir borð. Þessir miklu vatnsflutningar hafa þann kost í för með sér, að vik- urinn hreinsast mjög vel af öllum óhreinindum og óþarfa efnum, eins og t. d. mold og leir, auk þess sem Plata tekin fullsteypt úr steypuvél — sett meS sjálfvir 10

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.