Iðnaðarmál - 01.01.1959, Blaðsíða 15

Iðnaðarmál - 01.01.1959, Blaðsíða 15
Sement sett í hrærivél ku lyjtitœki í grind flutningskostnaður frá námu í skip verður tiltölulega lítill. Vikurinn er yfirleitt fluttur til Reykjavíkur í um 400 smálesta skip- um og farnar 7—8 ferðir vor og haust. í Reykjavík er vikurbirgðunum safnað í stóra hauga við verksmiðju Vikurfélagsins h.f. við Hringbraut. Þar eru framleiddar byggingarvör- ur úr vikrinum, vikurplötur til ein- angrunar á útveggi og milliveggi steinsteypuhúsa og holsteinar í út- veggi og milliveggi. Tvær fullkomnar vélasamstæður eru notaðar í verksmiðjunni til þess- arar framleiðslu. Er afkastageta þeirra beggja 3400 holsteinar á dag miðað við 8 stunda vinnudag. Vélarn- ar eru að mestu sjálfvirkar og gera Hlaðin stálgrind sett í herzluklefa mm ■ B jht

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.