Iðnaðarmál - 01.05.1959, Blaðsíða 35

Iðnaðarmál - 01.05.1959, Blaðsíða 35
Nýlega barst lðnaðarmálastofnuninni ósk um að birtar yrðu í Iðnaðarmálum upplýs- ingar um miðstöðvarofna, og hefur stofnunin aflað upplýsinga um þá hjá framleiðendum og innflytjendum. Stofnunin birtir þetta ekki í auglýsingaskyni fyrir seljendur ofnanna, heldur til hagræðis fyrir lesendur blaðsins. Um hítaflöt og stœrðír ofna Birtist hér tafla með lielztu upplýsingum um miðstöðvarofna. Hæð með Hæð án Hæð milli Hita- Breidd, fótum, fóta, stúta, flötur, Tegund Lengd, Athugas. cm cm cm cm m2 cm •2 e 8,2 60 53 0.226* (5 cm)** k = 6,9 g ? 8,2 70 63 0,260* — k > 6,9 8,2 80 73 0,298* — k > 6,9 8,2 90 83 0,335* — k > 6,9 7 60 55 0,150 70X600 5,5 ■*2 7 76 71 0,190 70x760 5,5 3 CQ 7 90 85 0,230 70X900 5,5 C 10 60 55 0,200 100x600 6 '2 J 10 76 71 0,270 100X760 6 O 10 90 85 0,320 100X900 6 'a 16 41 30 0,144 3,2 s 16 66 54 0,230 3,2 ‘ö 16 73 62 0,258 3,2 —\ 10 74 68 60 0,16 600/100 6 A-Þýzkal. o. 10 108 100 0,25 1000/100 6 Tékkósl. **■> -Í3 15 58 50 0,21 500/150 6 Tékkósl. 3 15 74 68 60 0,24 600/150 6 A-Þýzkal. .C ** 15 114 108 100 0,37 1000/150 6 A-Þýzkal. O 5 20 45 40 30 0,18 300/200 6 Tékkósl. ■5 o S ö: 20 58 50 0,27 500/200 6 Tékkósl. 'c* 20 75 70 60 0,31 600/200 6 A-Þýzkal. 20 108 100 0,49 1000/200 6 Tékkósl. 6,7 46 40,9 35 0,070 Nr.2 5 Tveggja leggja ö E -£.»§ 6,7 61 55,9 50 0,095 5 ■ Þyngd25kg/m2 6,7 76 70 65 0,125 5 , hitaflatar co 14,3 33 28,9 21,8 0,100 Nr.4 5 c 14,3 46 40,9 35 0,140 5 Fjögraleggja V s 14,3 61 55,9 50 0,190 5 • Þyngd25kg/m2 o f E*3 -þ 14,3 78 72,1 65 0,240 5,5 hitaflatar < 14,3 93 87,1 80 0,300 5,5 ^ 3 ^ *r 21,9 33 28,9 21,8 0,150 Nr.6 5 21,9 46 40,9 35 0,200 5 - "5 21,9 61 55,9 50 0,280 5 ^ -ÍO c 21,9 78 72,1 65 0,380 5,5 ' Þyngd24kg/m2 hitaflatar 2 ^ 21,9 93 87,1 80 0,460 5,5 21,9 107 101,5 94,3 0,600 6 J Athugasemdir með Hellu-ofnum: * Tölurnar gefa til kynna hitaflöt fyrir 5 cm lengd í ofni. ** Ofnarnir eru framleiddir í ákveðnum lengdum, sem hlaupa á 5 eða 6 cm, þó 10 cm fyrir lengri ofna en 150 cm. Við pöntun óskast tilgreint: Hæð og hitaflötur eða hæð og lengd, einnig stútastærð (%" eða %"). Stiii'fsiiiaiiiiðslíjpli í júlí s.1. lét Rannveig Ágústsdóttir af störfum við 18naðarniálastofriun íslands eftir rúmlega fimm ára frá- bæran starfsferil. Það kom fljótlega í ljós, eftir að Rannveig hóf starf sitt, að hún var búin skapgerð, hæfileik- um og starfsorku, sem buðu heim vaxandi verkefnum og ábyrgð í starfi, enda einkenndist hvert það verk, sem hún lagði hönd á, jafnan af vand- virkni og smekkvísi og vinnulagið af áhuga, samvizkusemi og ósérhlífni. ISnaðarmál, sem hafa í ríkum mæli notið starfshæfni Rannveigar frá upphafi, óska henni nú heilla í nýju starfi — húsmóðurstarfinu — og undir það taka stjórnendur stofnunar- innar og starfsmenn með þökk fyrir unnin störf og mjög ánægjulega við- kynningu. Við starfi Rannveigar tók Ellen Sverrisdóttir, sem áður starfaði hjá Innkaupastofnun ríkisins. Er það Iðnaðarmálastofnuninni ánægjuefni, að tekizt hefur að ráða Ellen að stofn- uninni, því hún hefur góða reynslu og menntun að baki sér og hefur þegar áunnið sér traust og vinsældir sam- starfsmanna og stjórnenda stofnunar- innar. Þá hefur Haukur Haraldsson fyrr á árinu verið ráðinn til að annast gæzlu tæknibókasafns stofnunarinnar í aukastarfi, og vill Iðnaðarmálastofn- unin nota þetta tækifæri til að bjóða þau Ellen og Hauk velkomin til starfa. S. B. IÐNAÐARMAL 91

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.