Iðnaðarmál - 01.06.1959, Blaðsíða 8

Iðnaðarmál - 01.06.1959, Blaðsíða 8
göngu fiskiskip minni en 100 brúttó- rúmlestir, eru 14 stálskip og 22 tré- skip. Af 62 fiskiskipum innan við 250 brúttórúmlestir eru hins vegar aSeins 22 tréskip á móti 40 stálskip- um. Sést af þessu greinilega, hversu ört stálskipum fjölgar miSaS viS tré- skip í flota okkar. MeS slíku áfram- haldi verSur mjög verulegur fjöldi fiskiskipa okkar, sem stærri eru en 50 til 60 brúttórúmlestir, orSinn stál- skip innan fárra ára. ÁstæSan er aS sjálfsögSu aS nokkru leyti sú, aS stálskip verSur hagkvæmara en tréskip, þegar stærS skipanna eykst. Þurrafúinn á einnig verulegan þátt í fækkun tréskipanna, enda á viSgerSarkostnaSur stálskip- anna aS geta veriS verulega minni en tréskipa, og stálskipin þola betur þungar og kraftmiklar vélar en tré- skip. Þegar svo mörg stálskip eru smíð- uð á sama tíma erlendis, er eðlilegt. að spurt ,sé, hvort þau verði nú öll jafnvel smíðuð. Því er jyrst til að svara, að krafizt er, að öll skipin upp- fylli reglur íslenzkrar skipaskoðunar og viðurkennds flokkunar-félags. Flest eru stálskipin olckar nú smíðuð í Noregi. Norðmenn hafa töluverða og langa reynslu í smíði lítilla stál- ski.pa, en margar þeirra skipasmíða- stöðva norskra, sem nú eru að smíða stálskip fyrir okkur, haja þó aðeins fárra ára reynslu, og nokJcrar þeirra eru hreinlega byrjendur í stálskipa- smíði. Hér er mikið um að rœða tré- .skipasmíðastöðvar, sem eru að byrja að smíða stálskip, og sumar stöðv- anna voru óþeJcktar af norska flokk- unarjélaginu Det Norske Veritas, þegar smíði ísienzkra stálskipa var hajin þar. Ég hef heimsótt nokkrar norsku stöðvanna á ferðum mínum undanfarið. Sumar þeirra eru af- bragðs vel búnar að tœkjum og mönn- um. Einstaka stöðvar eru hins vegar svo fáliðaðar og illa búnar, að nœsta ótrúlega bjartsýni þarf til að hefja smíði stáhkips við slíkar aðstœður, t. d. með 15 manna starfsJiði, þar af aðeins 3 rafsuðumenn og fábrotnuslu tœki. Því ber ekJci að neita, að stund- um eru smiðjurnar í vœntanlcgum heimahöfnum skipsins á íslandi belur búnar að tœkjum og mönnum en verkstœðin, sem smíða skipin erlend- is, en ótrúlega rótgróin er sú trú, að alli sé stœrra og fullkomnara í út- Jandinu en heima á Fróni. Norðmenn sýna mjög mikJa framtakssemi við smíði JítiJla stáJsJcipa, í þessari iðn- grein erum við þegar óraJangt á eftir öilum þeim þjóðum, sem við þó vilj- um teJja okkur standa menningarJega jafnfœtis. Að sjáifsögðu gœtum við ekki byggt 60 skip á milli tveggja ver- tíða, en það er Jeitt, að ekki skuli vera einn einasti aðiii á ísJandi, sem smíðar fiskiskip úr stáii, á meðan við veitum nágrannaþjóðum okkar tceki- færi til að œfa sig í smíði stáifiski- skipa fyrir okkur. Hér mun þó ekki vera tœknilegur þrándur í götu, held- ur fyr.st og fremst fjárhagsJegur, þar eð einkum Jánsfjárskortur innan- Jands virðist stöðva framtak í stái- skipasmíðum hér. Þó er rétt að benda á, að með þessum geysílega auhna stálskipafiota okkar er brýn nauðsyn á, að skipaviðgerðarstöðvar um alJt Jand geti tekið að sér viðgerðir stál- .skipa. Fyrr en varir er því vandinn hér óieystur: Hvar eru menn tii að gera við þessi skip? Eina Jeiðin, tii að þeir séu fyrir hendi, þegar á við- gerðum þarf að haida, er, að þeir geti fengizt við nýsmíði stáiskipa á milli viðgerðanna. Ef þetta verður ekki undirbúið nú þegar, er ekki um annað að rœða fyrir okJcur en að Jeita einnig tii eriendra stöðva um við- gerðir þessara skipa að meira eða minna Jeyti. Eins og fyrr er sagt, eru 10 tréskip í smíSum í Danmörku, 2 í Noregi og 9 í Vestur-Þýzkalandi, þar meS er þó talinn trébátur nú nýkominn til Sand- gerSis. Dönsku stöSvarnar hafa mesta þjálfun í aS smíSa tréskip eftir ís- lenzkum reglum. í Noregi er lítiS um eik til smíSa stærri tréskipa. í Vestur- Þýzkalandi virSist góS eik vera til- tæk, en sumar stöSvanna hafa viljaS fara sínar eigin leiSir um smíSina, aSallega vegna ókunnugleika á ís- lenzkum óskum og aSstæSum enn sem komiS er. I SvíþjóS hafa undanfarin ár veriS byggS mörg eikarskip fyrir íslend- inga. Nú er aSeins eitt tréskip þar í smíSum, en samiS mun hafa veriS um smíSi tveggja stálskipa, og eru þaS fyrstu stálfiskiskip, sem umrædd- ar stöSvar byggja. Þótt Svíar séu aS sjálfsögSu vel færir stálskipabyggj- endur, þá eru þeir fyrst nú aS hefja smíSi stálfiskiskipa. Hollendingar hafa lengi gert lítil fiskiskip úr stáli, og þeir smíSa nú fyrir okkur tvö stálfiskiskip, sitt á hvorri skipasmíSastöS. BáSar þessar stöSvar eru vel búnar, en sama máli gegnir annars um hollenzkar stöSvar og norskar, aS þær eru mjög misjafn- ar. Frá Austur-Þýzkalandi höfum viS áSur fengiS 5 stálbáta 75 hrúttórúm- lesta og síSan 10 af 12 stálbátum 249 brúttórúmlestir aS stærS. Áhöfn er nú farin út til aS sækja næstsíSasta þessara 12 báta. ÞaS skip, sem þá er eftir, er fullsmíSaS fyrir alllöngu, en var upphaflega ekki ætlaS til tog- veiSa. Dalvíkurhreppur, sem á aS fá skipiS, hefur hins vegar gert samning um, aS því verSi breytt í togskip, og verSur því lokiS í byrjun næsta árs. I Austur-Þýzkalandi eru nú enn- fremur svo til fullsmíSuS 5 stálfiski- skip 94 brúttórúmlesta, og er hiS fyrsta þeirra þegar komiS til Kaup- mannahafnar á heimleiS, þegar þetta er ritaS. SamiS hefur veriS um 8 slík skip til viSbótar í Austur-Þýzkalandi. Ekki er vafi á því. aS vinnugæSi í skipasmíSi þar eru fullkomlega sam- bærileg viS meSalskipasmíSastöSvar annars staSar. Enda mun varla nokk- ur, sem til þekkir, efast um, aS hægt er aS fá fyrsta flokks skip smíSuS í Austur-Þýzkalandi. ASalvardkvæSi á viSskiptum okkar viS þaS land í skipasmíSi eru hins vegar þau, aS Austur-ÞjóSverjar skipuleggja sínar skipasmíSar 1—2 ár fram í tímann, en íslenzkir útgerSarmenn vilja helzt fá sitt nýja skip innan 6 mánaSa. Framh. 6 104. bls. 100 IÐNAÐARMAI.

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.