Iðnaðarmál - 01.06.1959, Blaðsíða 21

Iðnaðarmál - 01.06.1959, Blaðsíða 21
Hvað kostar STOFNUN OG REK'STUR verksmiðjunnar? / Tœkníbókasafni IMSÍ eru nú ýtarlegar skýrslur um ýmsar frœðslugreínar Til aS auka þœgindi skal fjarlœgja hita, sem myndast við framleiSsluna, meS skerm- um og útblástursþyrlum og koma fyrir loft- ræsiopum. AuSvelt er aS fjarlœgja ofhitaS loft, þegar um „Monitor“þök er aS ræSa. A B Óvarinn gegn hita Varinn meS málm- frá katli. plötu sem endur- kastar hita. Sjáið fyrir nægu drykkjarvatni Þegar starfsmennirnir svitna mjög, getur vökvatapið og saltmissirinn valdið skyndilegri þreytu, nema tapið sé bætt. Sjáið jyrir nœgu, svölu drykkjar- vatni, og hvetjið starfsmenn til að drekka meira en rétt til að slökkva þorstann. Hvetjið þá einnig til að salta jœðu sína ríkulega. Það er mun aðgengi- legra en að taka inn salttöflur. ÞEGAR KALT ER í VEÐRI Komið í veg fyrir dragsúg Hafið öll loftræsiop stillanleg, svo að hœgt sé að minnka þau niður í það lágmark, sem lög leyfa. Lokið óvörðum gluggum og dyr- um. (Ef mögulegt er, œttu hleðsluop og víðar dyr ekki að snúa gegn kaldri vindátt). Á undanförnum árum hefur banda- ríska tækniaðstoðardeild I.C.A. svar- að fjölmörgum erlendum tæknilegum fyrirspurnum, er varða aðallega rekstur, vinnslu og annað, sem að ýmiss konar framleiðslu lýtur. Eru þessar skýrslur, sem flestar eru nokkr- ar blaðsíður, orðnar um 24.000 tals- ins og þeim dreift til fjölda landa og stofnana, svo að sem flestir geti haft gagn af þessari starfsemi. í tækni- bókasafni IMSÍ er að finna mikinn fjölda af þessum gagnlegu skýrslum (Technical Inquiry Service Reports). Úr nokkrum þessara gagna, sem fjalla um svör við fyrirspurnum um stofnkostnað og rekstur ýmissa verk- smiðja, hefur I.C.A. gefið út allýtar- legar skýrslur eða bæklinga, sem fjalla um nákvæmar verksmiðjulýs- ingar — þar með talin lýsing og kostnaðarsundurliðun á vélum og húsakosti og eins rekstrarkostnaði. Blásið ekki köldu lofti um vinnu- staðinn. Ef útblástursútbúnaður er í gangi, sjáið þá fyrir innblástursþyrlu, er blási inn hlýju lofti í staðinn. Hitið upp Innanhússhiti ætti ekki að fara nið- ur fyrir 18 gráður C fyrir kyrrsetu- menn, eða 15 gráður C fyrir þá, sem vinna létta líkamlega vinnu. í heitu loftslagi þarf lágmarkshitastigið að vera hærra. Ef hitastigið fellur oft niður fyrir þessi mörk, verður að hita upp vinnustaðinn. Hitunaraðferðin er komin undir Stærð verksmiðjanna er yfirleitt mið- uð við minnstu framleiðslueiningar, sem til greina kæmu í Bandaríkjun- um, og stundum minni en til greina kæmi að reka þar í landi, en væri hugsanlegt að starfrækja í öðrum löndum og við önnur skilyrði. Má oft hafa mikið gagn af þessum skýrslum, sérstaklega fyrir þá, sem starfrækja eða hafa hug á að setja á stofn verksmiðjur, sams konar og lýst er í þessum skýrslum, jafnvel þó að afköstin yrðu ekki nákvæmlega þau sömu. Sem dæmi um efni og uppsetningu þessara skýrslna má nefna bækling, sem nefnist „Five Thousand Ton Steel Rolling Mill“. Fjallar þessi skýrsla um verksmiðju, sem framleiðir ca. 5.000 tonn á ári (ein vakt) af stanga- járni (6—25 mm) og vínkiljárni úr steyptum „billets“ (steyptir járnbit- ar). Skýrslan var tekin saman í ágúst lojtslagi, gerð byggingar, fáanlegu eldsneyti, hitaþörf og stofnkostnaði við uppsetningu hitunartœkja. Til þess að upphitunin komi að sem beztum notum, þarf að einangra veggi og þak og loka óþarfa loftrœsi- opum til að forðast hitatap. Með því móti verður hitinn bæði ódýrari og jafnari. Dragið einnig úr gólfkulda — einkum þar sem starjsmenn hafa miklar kyrrstöður — með því að nota hentuga gólfdúka, mottur eða tréflís- ar. Lauslega þýtt úr „The Small Factory". /. Bj. 113 IÐNAÐARMÁL ’

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.