Iðnaðarmál - 01.06.1959, Blaðsíða 22

Iðnaðarmál - 01.06.1959, Blaðsíða 22
1959 af George H. Andrews Enginee- ring Associates, Inc., Washington, D.C. og er 37 bls. • Skýrslan byrjar á efnis- og vinnslu- lýsingu (7 bls.). Þá er sundurliðun á starfsmannahaldi (27-)-7 manns) og vélakosti ásamt vélaverði ($ 375,000 niðursettum), síðan á viðhaldskostn- aði ($ 25,000 á ári) og lýsing á verk- smiðjuhúsnæði (50X300 fet) ásamt niðurskipunarteikningu. Þá er all- ýtarleg kostnaðarsundurliðun á rekstri og sölu (11 bls.). Einnig eru 8 bls. um ýmislegt, sem gæta þarf að við framleiðsluna, og að lokum nokkrar myndir og teikningar af stál- völsum og vélum, sem þyrfti í slíka verksmiðju. Hér á ejtir jer skrá yjir J)œr skýrsl- ur ICA um verksmiðjulýsingar, sem er að jinna í Tœknibókasajni IMSÍ. 1. Wheat Flour — (18 tonna fram- leiðsla hveitimjöls á 24 klst.). 2. Jute Yarn — (ca. 300 kg fram- leiðsla af strigagarni pr. klst.). 3. Automobile Batteries -— (mán- aðar framleiðsla — 2000 bíl- geymar). 4. Asphalt, rubber and vinyl floor tile (framleiðsla 3—4000 gólf- flísar á 24 klst.). 5. Brooms — (framleiðsla 600 kústar pr. 8 klst. vakt). 6. Hooked Rugs— (smá-handiðn- aður á mottum). 7. Rubber Cement — (framleiðsla ca. 1 tonn af lími á 8 klst.). 8. A Srnall Dry Cleaning Plant (lítil fatahreinsun). 9. Rubber Soling — (framleiðsla á 1000 pörum pr. 8 klst. vakt). 10. Boxes and Shooks — (fram- leiðsla 1500 kassar pr. 8 klst. vakt). 11. Refrigerated Walk-In Coolers (ársframleiðsla 84 stk. 10'X16' X9' kæliskápar). 12. Radios (Samsetning 100 stk. af 5 lampa viðtækjum pr. 8 klst.). 13. Elektrolytic Coustic Soda and Chlorine Manufacture (dags- framleiðsla 10 tonn og 100 tonn af vitissóda auk klórs). 14. A Small Particle Board Plant (framleiðsla á 120 spónaplötum á klst.). 15. Sulfuric acid (framleiðslumagn 50 tonn af brennisteinssýru á dag). 16. Stainless Steel Utensils (fram- leiðsla 160 stk. pr. vakt I. 17. Galvanized Steel Pipe (ársfram- leiðsla ca. 10.000 tonn af — 3" galvaníseruðum vatnspíp- um). 18. Woolen Yarn (framleiðsla ca. 4 tonn af ullargarni pr. 24 klst.). 19. Worsted Yarn (framleiðsla á ca. 4 tonnum af garni pr. 24 klst.). 20. Wool Scouring (ca. 1100 tonn á ári). 21. Castor Oil (framleiðsla á ca. 5000 tonnum af olíu á ári). 22. Small Steel Melting Plant (fram- leiðslugeta ca. 3 tonna bræðsla á brotajárni pr. klst.). 23. Small Steel Rolling Mill (á’-s- framleiðsla með einni vakf 10.000 tonn af vínkiljárni eða 6—30 mm stangajárn). 24. Five Thousand Ton Steel Rol- ling Mill (ársframleiðsla með einni vakt 5000 tonn af 6—30 mm stangajárni eða vínkil- iárni). 25. Pharmaceutical Products (smá- framleiðsla á töflum, pillum og belgjum). 26. Pharmaceutical Glass (fram- leiðsla ca. 7 tonn af gleri pr. 24 klst.). 27. Flexible Steel Conduit (ársfram- leiðsla ca. 1000 tonn af Ví"—2" rörum). 28. Agricultural Implements (fram- leiðsla landbúnaðartækja). 29. Cloth Bags for Agricultural Products (ársframleiðsla ca. 700.000 strigapokar eða ca. 350 tonn). 30. Wood Wastes (framleiðsla á 8 tonnum af sagmjöli pr. 8 klst.). 31. Mayonnaise (ársframleiðsla ca. 100 tonn). 32. Unfermented Grape Juice (framleiðsla 15 tonn af ávaxta- safa á dag). 33. Ice Cream (framleiðsla á 200,- 000 gallonum af rjómaís á ári). 34. Molasses (ca. 20 tonn á sólar- hring). 35. Wheat Milling (2000 tonn af hveiti á mánuði). 36. Slaughtering and Meat Packing Plant (slátrun og vinnsla 75 kinda eða kálfa pr. 8 klst.). 37. Fish Meal (vinnsla úr 5 tonnum af fiskúrgangi pr. 8 klst.). 38. Adhesive Tape (framleiðsla á 120 yds af 36" breiðum límrúll- um á dag). 39. Laundry and Milled Toilet Soap (framleiðsla ca. 3 tonn af sápu á viku). 40. Starch (framleiðsla á 30—40 tonnum af sterkju pr. 24 klst.). 41. Porcelain Enamelware (fram- leiðsla 2—3 millj. postulíns- hluta á ári). 42. Manganese (9 tonna frarn- leiðsla af málmi pr. 24 klst.). 43. Souvenirs and Small Jewelery (framleiðsla 1000 smáhluta á mán.). 44. Aluminum Architectural Speci- alties (framleiðsla rennihurða, ýmissa tegunda glugga, hurða- ramma o. m. fl. úr alumíum með sex starfsmönnum). 45. Recovery of Zinc (20 tonn af málmi pr. 24 klst.). 46. Tungsten Carbides. 47. Hardwood Parquet Floors (dagsframleiðsla 600 12" blokk- ir). 48. Plywood (framleiðsla á ca. 2000 fermetrum af krossviði á 8 klst.). 49. Creosoted Wood Products (ca. 3000 M fbm. af timbri með- höndlað á mán.). 50. Sensitized Papers (1200 yds af 54" pappír húðaðir á klst.). 51. Paper Bags (100 millj. pokar á ári). 52. Steel Mechanical Tubes (fram- leiðsla 44.000 fet V2"—3" stál- rörum pr. 8 klst. eða 3.000 tonn á ári). 114 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.