Alþýðublaðið - 18.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1924, Blaðsíða 2
~MEP¥»«iaiEK»IS J Mussolini „hailast1: Fascistar á flótta. Þyi meira sem fréttlst um at- burðina síðustu í Ítalíu, þess bat- urkemur í Ijó°, að Mussollni og Fácistar hans eru að datta úr sögunni. Morðið á jafnaðarmanna- leiðloganum Matteotti, hefirkomið þroutpíndri og kúgaðrl ítölsku þjóðinni til að segja: Nú er nóg í omið, Fficistar. Burt með ykk- tr morðingja úr valdastóíunuml Svo hefir nú gengið, síðan Musso- Unl brauzt til valda með ræn- ingj iflokkl sícum, sem burgeisar kostuðu, að hvorkl persónulegt né pólitiskt né atvinnu frelsi hefír verið tll í ítalfu. Fjöldi ágætis- manna, sérstaklega jafnaðar- m -, na, hafa verið drepnir eða hraktir, elgur ve^klýðsfélaga og s mvinnufélaga gerðar upptækar og enginn mátt um frjáiat höfuð strjúka. En Matteottl var lelð- togi andstöðunnar gegn þessari lcúguo, og þegar hann var myrt- ur ai Fatdstum, óx andstöðu- bylgjan upp yfir höfuð Musso- liuis og fylgiliða hans. Alþýðan um alla Ítalíu reis upp, gerði V rk'öll svo alvarleg, að stjórnin varð að láta undan, fyrst hægt og treglega, síðan algerlega. Matteotti, sem var mentamað- ur og ágætlega að sér, hafði gefíð út bók um »fyr.-,tu stjórn- arár Fasclsta<. Taldi hann þar upp afrek þeirra, kúgunartil- rauuir, morð, rán og misþyrm- ingar, tiitók stað og stundu og mannanöfn, en alt með vísinda- legri og hitalausri nákvæmni. Hann vann nú að útgáfu nýrrar bókar um sama efni, »annað ■tjórnarár Fascistax, »ríkislögtegl- ucnar ftölsku<. ÞA bók vildu þeir auðvitað ekki iáta Ijúkast. Matteotti vár þingmaður og hafðl þar forgönpu stjórnarand- stæðinga. Hann og 20 — 30 aðrir andstöðuþingmenn höfðu verlð f osnir þrátt fyrir það, að Musso- llni hafði látið vopnaða »rfkis- lögreglu< sína, Fascistana, vera viðstadda á öllum kjórstöðum og ógna mönnum til þess að kjósa að eins Fascista. Matt>.ottl komst í fjárhagsnefnd, kom.t þar að stórkor-tlegum fjársvlkum Smásöluverö má ekkl vera hærra á eíthtöldum tóbakstegundum en hér segir: Tindlingar: Capstan med. (í papptumbúðum) Kr. 93-75 PL do. (í dósum) — 107 50 — Three Castlos (í bré^aumbúðum) — ^05.00 — do. (í dósum) , — 12000 — Embassy (( dósum) — 125 00 — Garrick — 131.25 — Elephant — 60 00 — Lucana 66 — 75.00 — Utan Reykjavfknr má verðið vera því hærrá, sem nemur fíutningskostnaði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekkl yfir 2 °/0. Landsverzlun. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmimmmmmmmmmm Fasclsta og opinberaði þau ( blaði sínu. Rétt áður en hann 'Vár myrtur, hafði hann fengið gögn, er sýndu, að Stándard Oll (Slnclair) télögln höfðu feingið mikil frfðindi og einkaréttindi f ítaliu hjá Muísollni og notað til þess itórkostlegar mútur handa Fasclstum, Matteotte ætlaði að birta ö l þessl gögn í þinginu og í< blaði sfnu, en var myrtur daginn áður. Matteottl háfðl fengið ógnun- arbréf í hundraðatali, en skeytti því engu. Hann hélt sfnu striki. Fyrst þegar tréttlst um morð Mattoottis, hélt Mu?solioi, að nægi- legt væri að segja, eð of langt hefði verið gengið, og að reynt skyldi að fínna sakamennina, en FaBclstar hafa aldrei verið látnlr sæta refsingu síðustu árin í ítalfu, þó að þeir væru staðnlr að morðum eða oíbeidisverkum. Þá sjaldan, sem dómstólar hafa dæmt þá, hífir Mussollni sjábur slrpt þeim husum. En svo mjög magnaðist aldan móti Mussolinl, að hann sá, að ætti hann sjálfiir að s' ppa, yrði h^nn að tórna llðl sínu. Hann sór af sér aiiá hiutdeiíd f glæpnum og varð að undirganga8t að taka alla þá fasta, sem átt he'ðu belnan þátt í morðl Matteottls, og láta þá sæta Alþýðublaðlð ð ð I ð 1 I ð ð l Ö S ð i I kemur út á hverjum virkum degi. Afgreið sla við Iugólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 eíðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/j—lQi/j árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritBtjórn. V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Smára-smjSriíki Ekhi er smjörg vant, þá Smári or fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. refsingu. Nú sitja í fa- gelsi fyrir þsnná glæp 19 helztu for- Ingjar -Fasclsta aðrir en Musso* Hnl, Aðalframkvæmdartjó i Fas-' cistaflokksins, Marinelli, forstjóri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.