Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 111

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 111
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 111 jafnréttisstEfna fyrirtækja R.B. rúm standa á 68 ára göml­um grunni og fyrirtækið hefur frá stofnun þess haft að markmiði að uppfylla þarfir viðskiptavinanna auk þess að vera í fararbroddi í þróun og framleiðslu springdýna. R.B. rúm hafa víða vakið at­ hygli og þess má geta að fyrirtækið hlaut alþjóðleg verðlaun fyrir vandaða fram­ leiðslu og markaðssetningu á síðasta ári, auk þess sem það fékk útnefningu sem fram úr­ skarandi fyrirtæki 2010 hjá Credit/Info. Birna Katrín Ragnarsdóttir, framkvæmda­ stjóri R.B. rúma, segir stjórn fyrirtækisins eingöngu skipaða konum og það sama gildi um yfirmannastöður. mikil aukning Í framleiðSlunni Birna Katrín segir að nóg sé að gera hjá fyrirtækinu. Þar hafi frá því í vetur verið framleidd mörg hundruð hótelrúm fyrir öll helstu hótel og gististaði á landinu. ,,Það hefur orðið mikil aukning hjá okkur í framleiðslunni. Við höfum framleitt rúm fyrir öll helstu hótel og gististaði á landinu. Sem dæmi má nefna Icelandairhótelin, Kea hótel, Sæluhús, Hótel Klett, Hótel Hallorms­ stað og Hótel Ísafjörð. Ég gæti nefnt fleiri, en það væri of langt mál að telja þau upp hér.“ meðlimir Í gæðaSamtökum Að sögn Birnu Katrínar reyna þau að fylgj­ ast vel með öllum nýjungum varðandi spring dýnuframleiðslu og rúma framleiðslu. ,,Við erum í heimssamtökum springdýnu­ framleiðenda, ISPA, sem eru gæðasamtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum og höfum verið meðlimir þar í nokkra áratugi. R.B. rúm eru eina fyrirtækið hér á landi sem hefur framleitt springdýnur og rúm í tæplega sjötíu ár. Við sérhæfum okkur líka í hönnun á bólstruðum rúmgöflum, náttborðum og fleiri fylgihlutum, viðhaldi á springdýnum og eldri húsgögnum. Við erum stolt af því að hafa framleitt og selt springdýnur og rúm til þúsunda ánægðra viðskiptavina um land allt. nýjungar byggðar á gömlum grunni ,,Grunnurinn er alltaf sá sami hjá okkur,“ segir Birna Katrín. ,,Helstu nýjungar eru ný gerð af höfuðgöflum og áklæði á þá. Nátt­ borðin okkar eru smíðuð af íslenskum tré­ smið og fást í nokkrum litum. Sængurföt in okkar eru bæði innflutt og framleidd hér á landi og svo seljum við auðvitað alls kyns fylgihluti, svo sem heilsukodda, dýnuhlíf­ ar, lök og fleira,“ segir Birna Katrín að lokum. framleiða rúm fyrir öll helstu hótel og gististaði á landinu „Við höfum alltaf reynt að hafa jafnan kynjamun í fyrirtækinu. Núna starfa hér alls fimmtán manns og skiptist starfsfólkið þannig að konur eru núna sjö talsins og átta karlar.“ R.B. rúm Birna Katrín Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri R.B. rúma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.