Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 123

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 123
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 123 jafnréttisstEfna fyrirtækja Um 80% starfsmanna Ný­herja eru karlar og um 20% konur. Ástæðu þess að karlar eru í talsverðum meirihluta starfsmanna má einkum rekja til þess að fleiri karlmenn hafa gegnum tíðina menntað sig til tækni­ starfa og sótt meira í tæknistörf en konur. „Það er ástæða þess að við fáum mun fleiri umsóknir frá körlum í tæknistörfin en konur. Við leggjum hins vegar mikla áherslu á að auka hlut kvenna innan Nýherja,“ segir Valka Jónsdóttir starfsmannastjóri. „Nú nýverið var fyrsta konan ráðin sem fram­ kvæmdastjóri hjá fyrirtækinu. Þá voru tvær konur valdar í stjórn og varastjórn fél agsins á síðasta aðalfundi þess í byrjun ársins.“ gefur konum Skýr Skilaboð Valka segir að fjölgun kvenna í stjórn og æðstu stöðum innan Nýherja gefi skýr skila boð um að fyrirtækið meti framlag kvenna að verðleikum og það sé hvatning til annarra kvenna að sækja um aðrar stöður hjá Nýherja. „Við ráðum hins vegar ekki konu af því að hún er kona, heldur reynum við ætíð að velja hæfasta einstakl­ inginn. Hjá Nýherja leggjum við einnig áherslu á kynhlutlaus viðmið um frammi­ stöðu í starfi; konum og körlum eru greidd jöfn laun og þau njóta sömu kjara að öðru leyti. Þá höfum við unnið með tölvunar­ fræðideildum HR og HÍ þar sem konur eru hvattar til þess að kynna sér tækninám í því markmiði að fjölga konum í tæknistörf­ um til framtíðar.“ háStökkvari Í vinnumarkaðSkönnun vr Valka segir að hjá Nýherja sé jafnframt öllu starfsfólki gert kleift að samræma fjöl ­ skyldu ábyrgð og atvinnu. „Vinnutími fólks er sveigjanlegur, allir hafa jafnan rétt til endur menntunar og starfsþjálfunar og við út hlutun verkefna, þátttöku í vinnuhópum og framgöngu í starfi er þess gætt að kynin hafi jafna möguleika til að taka þátt og axla aukna ábyrgð. Sú leið sem Nýherji hefur farið á eflaust þátt í því að fyrirtækið var hástökkvari í vinnumarkaðskönnun VR meðal stærri fyrirtækja nú í sumarbyrjun. Skemmtilegt félagSlÍf Um leið og hlúð er að fólki í starfi með ýmsum hætti leggjum við einnig mikla áherslu á að skemmta okkur saman þegar tækifæri gefst. Við erum með afar grósku ­ mikið starfsmannafélag fyrir Nýherja og dótturfélög auk fjölda fagklúbba, svo sem golfklúbb og ljósmyndafélag. Þá ætlar starfsmannafélagið að standa fyrir Þórs­ merkurferð í júlí.“ mikil tækifæri til að þróaSt Í Starfi Nýherji á sér langa sögu í íslenskum upp ­ lýsingatækniiðnaði; saga fyrirtækisins nær langt aftur, en það hét um tíma IBM á Ís landi eða allt til ársins 1992 þegar Nýherji varð að veruleika. „Á þessum tíma hefur félagið eflst og styrkst og hjá því og dótturfélögum starfa nú í kringum 560 manns, bæði á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndum. Nýherji stendur því afar styrkum fótum og starfsfólk hefur mikil tækifæri til að þróast í starfi, hvort sem það er innan Nýherja eða annarra dótturfél aga,“ segir Valka. meta framlag kvenna að verðleikum „Hjá Nýherja leggjum við einnig áherslu á kynjahlutlaus viðmið um frammi- stöðu í starfi; konum og körlum eru greidd jöfn laun og þau njóta sömu kjara að öðru leyti.“ Nýherji Valka Jónsdóttir, starfsmannastjóri Nýherja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.