Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 26
26 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 43 09 0 3 /2 01 1 Hlunnindi sem fyrirtækjasamningur veitir: • Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki. • Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla daga ársins. • Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfangastaða Icelandair. • Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum. + Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is ER ÞITT FYRIRTÆKI MEÐ SAMNING? Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki. Úrvalsþægindi, gott rými og fyrsta flokks þjónusta. SAGA CLASS Besta leiðin til að styrkja krónuna er að styrkja atvinnulífið. Það er gert með lægri sköttum og álögum hins opinbera til að umhverfið verði atvinnuvænna. Þegar at­ vinnulífið styrkist þá styrkist gjald miðill inn. Kannski er heldur ekkert að óttast vegna þess að hér á landi eru sterkir út flutn ings­ atvinnuvegir sem afla gjald eyris; sjávar ­ útvegur, iðnaður, stóriðja og ferða þjónusta. Lífeyrissjóðirnir eiga að tappa af þrýstingnum Fram til ársins 2015 ætlar Seðlabankinn að losa um höftin í tveimur skrefum. Bankinn hefur mestar áhyggjur af að aflandskrónur; svonefnd krónubréf sem erlendir aðilar eiga hérlendis, fari beinustu leið til síns heima ef losað er um höftin. En er það svo? Um 400 til 500 milljarðar eru í aflands­ krónum (svonefnd krónubréf) hér á landi. Það vill svo til að það er svipuð upphæð og lífeyrissjóðirnir eiga í verðbréfum erlendis. Áætlun Seðlabankans gengur því út á að efna til nokkurra gjaldeyrisútboða – svona framhjá haftakerfinu – og leiða saman líf ­ eyrissjóðina og eigendur krónubréfanna. Hugsunin er að í fyrstu útboðunum yrði mesta þrýstingnum tappað af. Þeir eig endur aflandskróna sem eru hvað aðþrengdastir og óþolinmóðastir séu til­ krónan er raunveruleikinn Hér verður ekkert farið út í vangaveltur um leiki fram tíðarinnar eins og hvort Íslending­ ar ætli að ganga í ESB og tengja krónuna við evruna með hugsanlegum samning um við Evrópska seðlabankann. Það er pólitík. Skák okkar snýst um það ef höftin yrðu afnumin í einu lagi. Hvað gerist þá? Og er eitthvað að óttast? Þessi skák snýst heldur ekki um að Seðlabankinn ætli að framlengja höftin um fjögur ár, eða til 2015, og tappa af þrýstingnum með sér stökum uppboðsmarkaði framhjá gjaldeyrishöftunum. Bankinn hugsar það þannig að lífeyrissjóðirnir, sem eiga um 400 til 500 milljarða króna í erlendum verð bréfum, eigi viðskipti við erlenda eigendur krónubréfa á Íslandi. Þeir eru læstir inni með svipaða fjárhæð, 400 til 500 milljarða. Bankinn sér það fyrir sér að fyrstu við­ skiptin á hinum framhjá tengda uppboðs- markaði geti orðið lífeyrissjóðunum mjög hagstæð og að þeir geti jafnvel keypt krónubréf á aflandsgengi vegna þess hve eigendur bréfanna eru æstir í að fara með fé sitt burt frá Íslandi. Þetta þýðir að í fyrstu viðskiptunum geta lífeyrissjóðirnir, eða aðrir eigendur gjald ­ eyris, komið inn til Íslands með t.d. evrur og fengið 255 krónur fyrir evruna og náð verulegum gengishagnaði. Síðan hægist á þessum uppboðsmarkaði og verðið á honum fellur. krítísk staða. Gengið hefur hríðfallið á fyrsta degi og þó er erfitt að átta sig á hversu mikið og hversu lengi það muni falla. Ég gef mér að það falli strax niður í aflandsgengið og verði þannig fyrstu tvær vikurnar. Þetta þýðir að gengið fer úr 160 krónum evran niður í aflandsgengi sem er 255 krónur evran. Óvissan er mikil; hversu mikið, hversu lengi fellur gengið? Eftir viðskipti í tvær vikur á svo hrikalega lágu gengi er komið hik á eigendur krónubréfanna og aðra sem vilja frá Íslandi. Áhugi þeirra á að selja krónur og kaupa gjaldeyri á svo dýru verði hefur snarlega minnkað. Ég spái því að þeir slái ekki endalaust af til að komast í burtu. Þetta er staðan eftir tvær vikur sem allt snýst um. Nú sjá menn að gengið hefur fallið langt niður fyrir jafnvægisgengið til lengri tíma og staldra því við og spyrja sig: Borgar sig að selja áfram eða bíða og fá meira fyrir krónurnar síðar? Ég spái því að flestir segi já og bíði eftir að krónan styrkist. Þar með byrjar gengi krónunnar að ganga hratt til baka og leitar að jafnvægisgenginu til langs tíma. (Munum að Seðlabankinn hefur viljandi ekki gripið inn í viðskiptin. Hann gæti þó gert það; því gjaldeyrisforðinn og lánalínur eru 840 milljarðar. En til hvers að skipta sér af?) hér kemur inngrip – en ekki í gjaldeyrisviðskiptin heldur afleiðingu þeirra. Gengisfallið hefur dregið talsvert úr inn­ flutningi en það er tímabundið. Gengisfallið hefur hins vegar framleitt verðbólguskot og ef ekkert er að gert hækkar það öll verðtryggð lán í landinu með tilheyrandi reiði fólks. Þetta mætti koma í veg fyrir með tímabundinni verðstöðvun á meðan gusan flæddi yfir og gengið kæmi til baka og styrktist aftur; verðlag lækkaði til baka. Ég spái því að stjórnvöld grípi ekki til tímabundinnar þriggja mánaða verðstöðvunar sem mætti túlka sem frest­ un vandans. Ég legg hins vegar til að sett verði hámark á verðtrygginguna í lánasamningum, þ.e. vísitölu neyslu­ verðs, og henni þannig kippt úr sambandi tímabundið, t.d. í eitt ár. 4 5 6 Besta leiðin til að styrkja krónuna er að styrkja atvinnulífð. Það er gert með lægri sköttum og álögum hins opinbera til að umhverfð verði atvinnuvænna. Þegar atvinnulífð styrkist þá styrkist gjaldmiðillinn. GjaLdeyrishöftin framLenGd um fjöGur ár eða tiL ársins 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.