Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 37
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 37 árangur náist með því að bjóða upp á fyrir lestra í siðfræði í viðskiptafræðinámi. Það má reyna. Stundum er erfitt að viður­ kenna að einföld lausn vandamála sé ekki í augsýn.“ Ræðum um samkeppnishæfni þjóða. Er sam- keppnishæfni landa ekki að úreldast sem hugtak í ljósi þess að hreyfanleiki vinnuafls og fyrir­ tækja á milli landa fer vaxandi? „Þetta vandamál er stundum nefnt leki. Á mínum yngri árum var rætt um spekileka frá Evrópu til Ameríku. Framleiðsla lek ur til landanna þar sem vinnuafl er ódýrast – að öðru óbreyttu. Árið 1992, þegar ég kenndi í Hong University School of Business and Economics, ræddi snill­ ingurinn og ævintýramaðurinn Steven Cheung, deildarforsetinn, oft um það að öll framleiðslufyrirtæki hefðu yfirgefið Hong Kong vegna þess að launin þar voru ekki lengur samkeppnishæf. Hvar endar þetta, spurði Steven N.S. Cheung. Á tunglinu? Þetta fyrirbæri, sem Cheung hafði áhyggjur af, er í góðu samræmi við kenningar um milliríkjaviðskipti. Flutn­ ingur framleiðsluþátta eða flutningur fram leiðslunnar mun endanlega jafna greiðslur til framleiðsluþátta um alla heims byggðina.“ Kvótakerfið er umdeilt á Íslandi og stjórnvöld boða að taka kvótann af útgerðum sem að langstærstum hluta hafa keypt hann fullu verði af þeim sem upphaflega fengu hann til umráða. Hvernig sérð þú lausn þessarar deilu fyrir þér? „Mín sérgrein er stofnanahagfræði. Ísland hefur ekki átt frumkvæði að því að setja upp stofnanir á heimsmælikvarða nema í einu tilviki og það er kvótakerfið. Við erum fyrirmynd annarra þjóða, og Evrópusambandsins, einungis þegar kemur að stofnunum kvótakerfisins. Næst­ um allar okkar stofnanir, þar með talin stjórnarskráin, eru fluttar inn frá Dan­ mörku, Evrópusambandinu og öðrum lönd um. Ísland og Nýja­Sjáland voru fyrstu ríkin sem tók upp framseljanlega kvóta fyrir nær allar fisktegundir við strendur sínar og vöktu þar með heimsathygli. Kvótakerfið er merkilegasta framtak Íslands í skipulagsmálum og það hefur gefið góða raun við að úthluta aflaheimildum milli skipa og hvetja til samkeppni. Ákvarðanir um heildar afla eru hins vegar teknar af ríkisvaldinu og kvótakerfið eða önnur fiskveiði stjórn unar­ kerfi koma þar ekki við sögu sem slík. Afkoma fiskstofna ræðst af sóknarþunga og ýmsum lífrænum þáttum sem vísinda­ menn þekkja ekki til fullnustu. Upphaflega var kvótum úthlutað til fiski­ skipa í samræmi við afla undanfarinna ára. Fyrir 20 til 30 árum þegar kvótum var fyrst úthlutað voru útgerðir á heljarþröm, nær gjaldþrota. Kvótunum var úthlutað án endurgjalds, eins og kunnugt er. Á þeim tíma kom ekkert annað til greina. Kvóta kerf­ ið sjálft og framfarir í tækni í sjávar út vegi og skyldum greinum hafa skilað góðum arði. Að innkalla og endurselja kvótana er í raun ómerkilegur þjófnaður. Ríkisvaldið hyggst knýja þá sem keypt hafa kvótana fullu verði til að kaupa þá aftur. Getur þjóðarsálin veikst? Þeir sem sjá um um­ ræðu þætti sjón varps greina ekki muninn á loddurum og sæmi­ lega órugluðum fræði ­ mönn um. Ég er alveg hættur að horfa á þessa þætti. Þráinn verður sjötugur 23. apríl. Hvernig ætlarðu að halda upp á afmælið? „Ég hef fundið viðeigandi eyðieyju til að hugleiða tímamótin, en ég ætla að fresta því um eitt ár að halda upp á afmælið!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.