Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 39
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 39 Það var mikið rætt um að frjálshyggjan hefði beðið skipbrot við hrun bankanna. Hvernig met ur þú það? „Á tuttugustu öldinni var það siður fyrr­ verandi nýlenduþjóða fyrst eftir að þær náðu sjálfstæði að fylgja efnhagsstefnu sem gekk þvert á efnahagsstefnu nýlendu­ herr ans og sækja sína hagspeki til dæmis til Austur­Þýskalands eða Kúbu. Ég ólst upp við milda útgáfu af austurþýska hag­ kerfinu. Við vorum allaf 15­20 ár á eftir hinum Norðurlandaþjóðunum og Evrópu ­ sambandslöndum við að tileinka okkur frjálsan markaðsbúskap. Þeirri skoðun hefur verið haldið á lofti hér heima að upp úr 2000 hafi Ísland tileinkað sér einstaklega róttækt og öfgafullt markaðshagkerfi eða frjálshyggjuhagkerfi. Reyndin er sú að við höfðum loks náð í skottið á hag kerf­ um Norðurlanda og hagkerfum Evrópu­ sambandsins – sem við fluttum inn þegar Ísland skrifaði undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Í dag eru engin merki um það í Evrópusambandinu að til standi að breyta um stefnu og víkja frá frá því kerfi sem við átum upp eftir ES. Þvert á móti stendur til að auka samkeppnishæfni jaðarríkja Evrópusambandsins. Hér á Ís­ landi sé ég á ný glitta í austurþýska kerfið – þar sem Egri Bikavér rann í stríðum straum um og við fengum hámark 200 dali til utanlandsferða.“ Hvernig gat það gerst að allir stærstu bankar í Evrópu og Bandaríkjunum steinsofnuðu á verðinum í útlánabólunni á árunum 2004 til 2007? „Hér snertir þú snöggan blett, ekki að­ eins í hagfræði heldur einnig í sálfræði og almennt í félagsvísindum. Margur verður af aurum api. Undanfarnar aldir hafa gróðabólur sprottið upp um allan heim, svo að hundruðum skiptir. Þegar verð túlí­ pana, fasteigna og annarra hluta byrjar að hækka virðist venjulegt fólk tapa skyn­ sem inni. Fólk tekur ákvarðanir sem eftir á að hyggja eru galnar. Gróðavonin virðist lama ákveðnar heilastöðvar. Og menn læra ekki sína lexíu. Eftir einn eða tvo áratugi endurtekur sagan sig. Bólur og hrun eru fylgi fiskur markaðskerfisins. Við getum ekki hamið þessi fyrirbæri, enn sem komið er.“ Þú sagðir í október 2008 að ríkissjóður ætti ekki að taka á sig skuldbindingar vegna bankanna. „Ég hafði áhyggjur af fautagangi Breta og skuldasöfnun Íslendinga. Ég skrifaði greinar bæði í Morgun­ blaðið og Financial Times. Mér fannst sem Bretar væru að leggja Ísland í rúst. Tony Blair sagði um samstarfsmann sinn og keppinaut, George Brown, að hann væri: Mad and bad and dangerous to know. Þetta eru nú meiri karl arnir. Enn veit ég ekki hvað vakti fyrir Bret­ um. Kannski kemur það aldrei í ljós.“ Hversu líklegt er það samkvæmt kenningunum að fámenn þjóð geti orðið gildandi á skömmum tíma á sviði rótgróinna viðskipta stórþjóða, eins og bankaviðskipta? „Slíkur uppgangur er óhugsandi nema við komandi þjóð bjóði frá­ bær kjör. En auð vitað getur smá­ þjóðin ekki boðið önnur kjör en gerast almennt á fjármála mark­ að inum. Eina haldbæra skýringin á uppgangi íslenskra banka er einhvers konar tímabundið sam­ bandsleysi við raun veruleikann hjá erlend um (og innlendum) aðilum.“ Þú hefur skrifað mikið um stofn ana- hagfræði. Hver hefur verið kjarninn í þeim skrifum. „Það er nú eiginlega þrennt: a) Áhersla á að rannsaka umgjörðina sem um lykur hagkerfi og skorðar ákvarð anir rekstrar eininga. Þarna er um að ræða lög, reglur og siðvenjur – og fram kvæmd þeirra. b) Rannsóknir á því hvern­ ig upp lýsinga kostnaður, þar með talinn viðskipta kostn aður, mót ar skipulag viðskipta bæði innan Hrunið á evru svæð­ inu er hins vegar eins og kvikmynd í hægagangi sem er rétt að byrja. Undir lok 19. aldar löguðu Þjóðverjar og Bandaríkjamenn skólakerf sín að þörfum iðnaðarins og þróuðu einnig stórfyrirtækið – sem var afdrifaríkasta uppfnning er lýtur að skipulagi atvinnulífsins á síðustu öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.