Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 42
42 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 Ólafur Ragnar Gríms­son, forseti Íslands, afhenti Stjórnunar­verðlaun Stjórnvísi við virðulega athöfn í Turninum. Bára Sigurðar dóttir, formaður dómnefndar, flutti ræðu fyrir hönd dóm nefndar. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, var fundarstjóri. Mikið fjölmenni var við afhendingu verð launanna. Fyrirlesarar á verðlauna há tíð­ inni voru Björn Zoëga, for stjóri Landspítala – háskólasjúkra húss, Guðrún Ragnarsdóttir, for stjóri Lánasjóðs íslenskra náms manna, og Birkir Hólm Guðna son, forstjóri Icelandair. Stjórnvísi er stærsta stjórnunar­ félag á Íslandi með yfir ellefu hundruð félagsmenn og koma þeir frá vel á þriðja hundrað fyrir ­ tækja. Félagið er opið öllum ein ­ staklingum og fyrirtækjum sem hafa áhuga á stjórnun – og vilja fylgjast með nýjustu stefn um og straumum í stjórnun hverju sinni. Það er áhugamannafélag í eigu félagsmanna og starfar ekki með fjárhagslegan ágóða í huga. Félagið er tuttugu og fimm ára á þessu ári og hét áður Gæða stjórn ­ unarfélag Íslands. Þetta er annað árið í röð sem verðlaunin eru veitt og er horft meira til millistjórnenda við út­ nefningu þessara verðlauna en flestra annarra verðlauna hér á landi. Björn Zoëga fékk verðlaunin í flokki fjármálastjórnunar, Guð mundur S. Pétursson í flokki gæðastjórnunar og Liv Bergþórsdóttir í flokki markaðs­ stjórnunar. Aðeins félagar í Stjórn­ vísi koma til greina við útnefn ingu til verðlaunanna. Liv er erlendis og tók Jóakim Reynisson, fram­ kvæmdastjóri tæknisviðs Nova, við verðlaununum fyrir hennar hönd. Markmið stjórnunarverðlauna er að vekja athygli á faglegu og framúrskarandi starfi hins al­ menna stjórnanda. FENGU VERðLAUN STJÓRNVÍSI Björn Zoëga, forstjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss, Guðmundur S. Pétursson, gæðastjóri Landsvirkj unar, og Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova, fengu stjórnunarverðlaun Stjórnvísi. TexTi: Hrund HauksdóTTir Myndir: Geir ólafsson STjóRnunaRVERðLaun STjóRnVÍSi áRið 2011: Verðlaunahafar ásamt forseta Íslands. Frá vinstri: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Ís- lands, Bára Sigurðardóttir, formaður dómnefndar, Jóakim Reynisson, framkvæmdastjóri tækni sviðs Nova, sem tók við verðlaununum fyrir hönd Liv Bergþórsdóttur, Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, og Guðmund ur S. Pétursson, gæðastjóri Landsvirkjunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.