Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 48
48 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 áll tekur við kaup­ höll sem á að baki mesta kaup hallar­ hrun í veraldar­ sög unni. Aldrei áður hefur svo hátt hlut fall verðmæta í bréfum glatast á svo skömmum tíma. Þetta er rann sóknar ­ efni hag fræðinga um allan heim svo ekki séu nefndir saksóknarar í nokkr um löndum. Páll viðurkennir og að þetta séu spenn­ andi viðburðir frá fræðilegu sjónarmiði. Hann býr einnig að hagfræðimenntun þar sem reynt er að skýra hegðun á markaði með stærðfræðilíkönum. Þó er nærtækara verkefni hversdags hjá Páli að endurvekja traust á þessum hrunda hlutabréfamarkaði. Hvað þarf til að endurvekja traust á hlutabréfamarkaðnum? Traust á hlutabréfum kem ur með traust­ um fyrirtækjum. Hér var oftrú á veik um fyrirtækjum. Hér var líka oftrú á svo köll­ uðum kjölfestufjárfestum, sem reyndust engin kjölfesta. Það var talin nauð syn að einn ráðandi fjarfestir væri í hlutafélagi. Það var líka oftrú á vissum mönn um, sem áttu að vera snjallari en aðrir. Þetta var allt á kostnað raunverulegra al menn ­ ingshlutafélaga þar sem enginn einn ræður og hagsmunir hluthafa ráðast af að ávaxta fjármuni sína. Ég tel raunar ástæðu til að huga vel að þessum sjónarmiðum núna þegar endurskipulögð félög eru seld til fjárfesta, bæði með tilliti til hagsmuna við ­ komandi félaga og valddreifingar í íslensku viðskiptalífi. Þarna þarf að endurvinna traust en það kemur með traustum fyrir tækjum. Voruð þið í Kauphöllinni blekktir til að halda að verðmæti bréfanna væri meira en það var? Ja, mörgþúsund milljarðar gufuðu upp. Það leita á mig hugsanir um að við höfum verið blekkt og ekki bara við og almenningur heldur einnig matsfyrirtæki og páll Harðarson er nýr forstjóri NASDAQ OMX á Íslandi, í daglegu tali nefnd Kauphöllin, eftir fráfall Þórðar Frið jónssonar í vetur. Páll var áður staðgengill Þórðar og raunar samstarfsmaður hans um tólf ára skeið, fyrst á Þjóðhagsstofnun og síðan í Kauphöllinni. p með traustum fyrirtækjum Traustið kemur TexTi: Gísli krisTJánsson Mynd: Geir ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.