Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 66
66 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 Orka Og iðnaður Verkefnið hefur það markmið að draga úr neikvæðum áhrifum bíla á umhverfið og leiðbeina ökumönnum um hin grænu gildi áður en þeir aka af stað,“ segir Jón. Olís hyggst einnig styðja átak sem er að fara í gang undir heitinu Grænn apríl, að því er Jón greinir frá. „Þetta er verkefni sem stefnt er á að reka næstu fimm árin. Því er ætlað að draga fram sem flest sveitarfél ög, fyrirtæki, félagasamtök og einstakl inga sem eru að selja vöru, þekkingu og þjón ustu sem er græn og umhverfisvæn og vekja athygli almennings á því sem gert er.“ Jón segir Olís hafa markað sér þá stefnu að bjóða viðskiptavinum þá grænu orkugjafa sem eru að koma á markaðinn. „Við erum fyrst og fremst fyrirtæki sem hefur það hlutverk að dreifa orkugjöfum til við­ skiptavinanna. Við höfum lagt áherslu á það undanfarin ár að fylgjast vel með þessari þróun til þess að vera tilbúnir með orkugjafa sem viðskiptavinir okkar þurfa á hverjum tíma. Jarðeldsneyti verður dreift með vistvænu eldsneyti og þar með nýtist dreifikerfi olíufyrirtækja eins og okkar. Þetta er lykillinn að því að bílaeigendur fái nauðsynlega þjónustu í framtíðinni með þá orkugjafa sem eru í boði hverju sinni.“ „Það má segja að við séum í þeim geira sem mengunarhætta gæti stafað af og þess vegna hefur það skipt miklu máli að hafa valið þessa leið,“ segir Jón Ólafur Halldórs son. „Það er engin leið að gera þetta nema gera það sjálf. Við þurftum að byrja á því að breyta okkar bílum og erum núna fremst í því að breyta bensínbílum í metanbíla. Við breyttum um 50 bílum í fyrra og stefnum að því að breyta um 350 á þessu ári, bæði fyrir okkur og aðra. Við erum komin með sex starfsmenn sem gera ekkert annað en að breyta bensínbílum í metanbíla og eftirspurn­ in er mikil.“ GríðarleGur sparnaður Sparnaðurinn er auðvitað gríðarlegur nú þegar verð á bensíni hækkar stöðugt, að sögn Jóns. „Menn eru að borga tæplega helming inn af því sem þeir greiða fyrir bensínið. Ég hef heyrt dæmi þess að elds­ neytiskostn að urinn hafi farið úr 18 þúsund krónum á viku niður í sjö þúsund eftir orkuskipti – en þetta fer þó eftir bíltegund­ um.“ Það kostar 400­600 þúsund krónur að láta breyta bensínbíl í metanbíl. „Þetta er fljótt að borga sig ef menn keyra mikið, eins og til dæmis leigubílstjórar. Ef bíllinn er yngri en sex ára endurgreiðir ríkið allt að 20% af breytingarkostnaðinum auk þess sem bifreiðagjaldið lækkar. Vörugjöld af nýjum metanbílum hafa einnig verið afnumin þannig að það hafa verið skapaðar góðar aðstæður fyrir orkuskipti. Menn fá ekki aðeins meira fyrir peninginn með orkuskiptunum, heldur fá menn meiri orku þegar keyrt er á metangasi. Einn rúmmetri Grænt þorp í Gufunesi Um 400 ökutæki Íslenska gámafélagsins verða knúin grænni íslenskri orku innan þriggja ára. Fyrirtækið hyggst framleiða metangas og opna dælu stöðvar í samvinnu við bændur vítt og breitt um landið. Grænt endur­ vinnslu þorp er í þróun í Gufunesi í Grafarvoginum. Jón Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins: TexTi: inGibjörG b. sveinsdÓTTir Mynd: Geir Ólafsson Jón Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.