Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 80
80 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 jalti Jónsson, fram kvæmda ­ stjóri Íslensku auglý singa stof ­ unnar, segir að hug myndin á bak við Inspir ed By Ice land­ herferð ina hafi fæðst á þremur dög um og mjög litlu verið breytt eftir að hún var kynnt og valin leið sem skyldi nota við þetta land kynn i ngarátak. „Það má segja að óvenjumikið af því sem kynnt var hafi ratað alla leið í lokaútgáfu her ferðarinnar. Við vorum með mjög skýrt strategískt innsæi sem öll hugmyndin sner ist um; að ferðamenn sem koma til Íslands eru mun líklegri til að mæla með landinu, þ.e. tala um það á jákvæðan hátt, en við sjáum hjá öðrum löndum eða vörumerkjum. Þetta innsæi leiddi okkur inn í þá útfærslu sem menn sjá í dag, að byggja mikið á sög um frá þeim sem hafa heimsótt landið.“ Að sögn Hjalta fór fram víðtækt starf í kringum markaðssetninguna. „Sem dæmi má nefna að fimm til sex manns voru í fullu starfi allt sumarið í fyrra bara við að sjá um að búa til efni og halda uppi umræðum á ýmsum samfélagsmiðlum. Unnið var með birtingarhúsum á hverju markaðssvæði fyrir sig, átta svæðum þar sem sérteymi sáu um að koma herferðinni til skila til að ná til markhópsins. Svo má ekki gleyma öllum þeim sem unnu við herferðina hér á landi, bæði á Íslensku auglýsingastofunni og öðrum fyrirtækjum, sem stóðu sig frábærlega í að koma herferðinni af stað á svona stuttum tíma. Má segja að vel yfir hundrað manns hafi verið í fullri vinnu á mismunandi tíma við að segja fólki að nú væri rétti tíminn til að sækja Ísland heim.“ Sóknarfæri skapaðist Hvað varðar herferðina með Íslensku ham­ borgarafabrikkuna, segir Hjalti að um til tölu­ lega staðlaða vöru sé að ræða sem margir matsölustaðir á höfuðborgarsvæðinu bjóði í harðri samkeppni. „Áskorunin fyrir Hamborgarafabrikkuna fólst því ekki einungis í að byggja upp vitund fyrir nýjan veitingastað, heldur að skapa að­ greiningu, bæði í vörunni sjálfri og í upplifun viðskiptavina á staðnum. Að sóknarfæri væri í veitingahúsaflórunni fyrir veitingastað sem byði góðan mat á góðu verði í bland við alíslenska stemningu og virðisauka í formi upplifunar. Áskorunin fólst í að marka þessa staðsetningu rétt í huga neytenda. Á þessum tíma var nýsköpun í lágmarki og atvinnulíf frosið. Því var auðveldara að vekja athygli. Segja má að eftirspurn hafi verið eftir bjart ­ sýni og uppbyggingu sem nýttist vel í að draganda opnunar stað ar ins. Stöðnun á samkeppnismarkaði í kjölfar bág borins efna ­ hagsástands skapaði sóknar færi þar sem opinn gluggi var fyrir nýja og ferska vinda. Skilaboðin hafa síðan það hlutverk að framkalla vatn í munninn. Ómótstæðilegar myndir af mat í blöðum og seiðandi djúp karlmannsrödd að lýsa mat í útvarpi. Talað um matinn af „yfirgengilegum“ hátíðleika og maturinn persónugerður með áberandi nöfnum. amborgari fær karakter og er með­ hönd laður sem stórsteik. Alltaf verið að auglýsa mat sem upplifun. Ekki verð og tilboð. Í skilaboðum var áhersla einnig lögð á gæði og ferskleika hráefnis, sem og frumlega sam ­ setningu og framsetningu rétta. Þannig var markmiðið að undirstrika sérstöðu Ham­ borgarafabrikkunnar á markaðinum, gera fólk forvitið og fá við skiptavini til að prófa vör una og upplifa veitingastaðinn. Árangurinn hefur farið fram úr björtustu vonum og voru Simmi og Jói valdir markaðs­ menn ársins af Ímark í nóvember 2010. Að meðaltali sækja staðinn um 600 gestir á dag og eru ánægðir viðskiptavinir eig endum stað­ arins mikil hvatning til að halda áfram á sömu braut,“ segir Hjalti. Auglýsingaherferðirnar þrjár sem unnu til verðlauna voru allar gerðar hjá Íslensku auglýsingastofunni. Þetta voru Come and be Inspired by Iceland, Íslenska hamborgarafabrikkan og Inspired by Iceland. Inspired by Iceland fæddist á þremur dögum H Rúdolf er ómótstæðilegur hreindýraborgari af Héraði, blandaður apríkósum og gráðaosti. Borinn fram með sultuðu kanilrauðkáli og eplasalati til hliðar. Rúdolf er engum líkur og hringir inn jólin á Hamborgarafabrikkunni! Rúdolf fæst einungis fram að jólum á meðan birgðir endast. Rúdolf J Ó L A B O R G A R I N N 575-7575 fabrikkan@fabrikkan.is BORÐAPANTANIR × Mættu á Fabrikkuna og pantaðu × Taktu matinn með × Hámarksbiðtími 15 mín. Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin TAKE AWAY FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU Kristján Schram markaðsráðgjafi og Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Auglýsingar sem tilheyrðu Inspired By Iceland- herferð inni mátti sjá í mörgum borgum, m.a. í neðanjarðarlestarrýmum. EIGNIR Eignir sjóðsins námu 309,3 milljörðum í árslok saman borið við 283,1 milljarða árið áður. Á árinu 2010 greiddu að jafnaði 32.435 sjóðfélagar til sjóðsins og námu iðgjalda greiðslur alls 15.946 m.kr. Þá greiddu 7.243 fyrirtæki til sjóðsins vegna starfsmanna sinna. AFKOM A Ávöxtun á árinu 2010 var 6,1% og hrein raunávöxtun 3,4%. Starfsemi og rekstur sjóðsins á árinu 2010 var að flestu leyti hagfelldari í samanburði við árið undan. Allir eignaflokkar sjóðsins skiluðu jákvæðri ávöxtun árið 2010 og er áhættudreifing safnsins góð og samsetning þess traust. Þannig er um 30% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 28% í innlendum ríkis tryggðum skulda - bréfum, 12% í safni sjóðfélagalána, önnur skulda- bréf eru samtals 13% af eignum og 13% í banka inn- stæð um. Innlend hlutabréfaeign jókst nokkuð á árinu og nemur nú um 4% af eignum sjóðsins. LÍFE YRISGREIÐSLUR Á árinu 2010 nutu 9.745 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna úr sam eignardeild að fjárhæð 6.370 m.kr. Lífeyris- greiðslur árið áður námu 5.909 m.kr. og hækkuðu þær um 8% milli ára. Lífeyrisgreiðslurnar eru verð- tryggðar og taka mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs. TRYGGINGAFR ÆÐILEG S TAÐA Tryggingafræðileg úttekt lífeyrissjóða er gerð ár lega til að gæta þess að ákveðið jafnvægi sé á milli eigna og réttinda sjóðfélaga. Trygginga fræðileg staða sjóðsins er betri í árslok 2010 en árið áður og er hún nú –3,4%. Vegna jákvæðrar raunávöxtunar og annarra þátta í rekstri sjóðsins er ekki tilefni til að endurskoða lífeyrisréttindi. SÉREIGNARDEILD Alls áttu 41.102 einstaklingar inneignir í árslok 2010 sem námu 6.367 m.kr. Lífeyrisgreiðslur úr sér- eignar deild námu 461 m.kr. samanborið við 1.011 m.kr. árið 2009. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 6,1% og hrein raunávöxtun 3,4%. Ávöxtun innlánsleiðar var 5,8% sem samsvarar 3,1% raunávöxtun. FJÁRFES TINGAR Á árinu 2010 námu kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu 34.944 m.kr. og kaup innlendra hluta- bréfa umfram sölu nam 6.449 m.kr. Sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 11.201 m.kr. SKIPTING VERÐBRÉFAEIGNAR Í ÁRSLOK 2010 S TJÓRN 2010 Helgi Magnússon, formaður Ásta R. Jónasdóttir Benedikt Kristjánsson Benedikt Vilhjálmsson Bogi Þ. Siguroddsson Hannes G. Sigurðsson Óskar Kristjánsson Stefanía Magnúsdóttir Framkvæmdastjóri er Guðmundur Þ. Þórhallsson. 0 2.000 4.000 6.000 8.000 20102006 2007 2008 í milljónum króna 2009 Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar Starfsemi á árinu 2010 ÁRSREIKNINGUR ÍM Y N D U N A R A F L / LV 0 100.000 150.000 50.000 250.000 350.000 200.000 300.000 20102006 2007 2008 í milljónum króna 2009 Hrein eign til greiðslu lífeyris 30 % Erlend verðbréf 28 % Ríkistryggð skuldabréf 13 % Bankainnstæður 12 % Sjóðfélagalán 8 % Skuldabréf, bankar, sveitarfél. ofl. 5 % Fyrirtækja- skuldabréf 4 % Innlend hlutabréf EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK Í milljónum króna 2010 2009 Innlend skuldabréf 135.534 109.919 Sjóðfélagalán 39.949 41.648 Innlend hlutabréf 12.690 4.772 Erlend verðbréf 97.058 104.231 Verðbréf samtals 285.231 260.570 Bankainnstæður 41.434 37.962 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 241 254 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 286 66 Skammtímakröfur 2.568 2.644 Skuldir við lánastofnanir 1) -19.272 -17.881 Skammtímaskuldir -556 -478 Hrein eign sameignardeild 303.565 277.134 Hrein eign séreignardeild 6.367 6.003 Samtals hrein eign 309.932 283.137 BREYTINGAR Á HREINNI EIGN Í milljónum króna 2010 2009 Iðgjöld 15.946 16.313 Lífeyrir -6.839 -6.927 Fjárfestingartekjur 18.124 25.472 Fjárfestingargjöld -237 -290 Rekstrarkostnaður -266 -259 Aðrar tekjur 67 67 Breyting á hreinni eign á árinu 26.795 34.376 Hrein eign frá fyrra ári 283.137 248.761 Hrein eign til greiðslu lífeyris 309.932 283.137 KENNITÖLUR 2010 2009 Ávöxtun 6,1% 9,9% Hrein raunávöxtun 3,4% 1,1% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) -2,0% 0,3% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 2,4% 2,2% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,07% 0,07% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,29% 1,20% Lífeyrir í % af iðgjöldum 41,4% 37,0% Fjöldi sjóðfélaga 32.435 32.305 Fjöldi lífeyrisþega 9.745 9.049 Stöðugildi 29,0 29,3 Ávöxtun innlánsleiðar 5,8% 11,9% Hrein raunávöxtun 3,1% 3,0% 1) Réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs gjaldmiðlavarnarsamninganna. Lífeyrissjóður verzlunarmanna | Kringlan 7 | 103 Reykjavík | Sími 580 4000 | Fax 580 4099 | skrifstofa@live.is | www.live.is » Eignir 310 milljarðar » Lífeyrisréttindi óskert » Nafnávöxtun 6,1 % » Hrein raunávöxtun 3,4% » 47 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld » Iðgjöld námu 16 milljörðum » Lífeyrisþegar um 10 þúsund » Greiddur lífeyrir nam 6,8 milljörðum10 live.isAuglýsing frá Íslensku hamborgarafabrikkunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.