Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 36
36 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 Menntaskólinn í Reykjavík skorar hæst í sam­ antekt Frjálsrar verslunar á íslenskum fram­ haldsskólum árið 2011. Yfirburðir skólans voru nokkuð afgerandi, en hátt skor skýrist aðallega af afburðaárangri nemenda MR í árlegum fagkeppnum framhaldsskólanema í raunvísindum og tungumálum. Menntaskólinn við Hamrahlíð er í öðru sæti listans að þessu sinni. Skólinn mælist með góðan heildstæðan árangur þvert yfir en hann var til dæmis sá skóli sem komst á blað í flestum „greinum“ samantektarinnar. Fast á hæla Menntaskólans við Hamrahlíð fylgir Verzlunarskóli Íslands. Helstu skýring­ ar á háu skori skólans eru góður árangur nem enda í keppnum á borð við Gettu betur, MORFÍS, Söngkeppni framhaldsskólanna og ensku ræðukeppninnar, ásamt stöðugum, góðum árangri á flestum öðrum sviðum. LISTI STIG 1 Kvennaskólinn í Reykjavík 254 254 26 17 150 1,69 100 2 Menntaskólinn við Hamrahlíð 319 282 120 67 220 1,45 84 3 Framhaldsskólinn á Laugum 39 53 24 20 27 1,44 83 4 Verzlunarskóli Íslands 428 195 12 32 308 1,39 80 5 Menntaskólinn í Reykjavík 264 207 7 14 200 1,32 75 6 Menntaskólinn við Sund 281 330 50 37 224 1,25 71 7 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 180 245 160 156 151 1,19 67 8 Borgarholtsskóli 266 294 469 173 240 1,11 61 9 Menntaskólinn á Laugarvatni 53 86 14 10 48 1,10 61 10 Tækniskólinn 203 191 1121 252 192 1,06 58 11 Menntaskólinn á Akureyri 228 115 18 32 225 1,01 55 12 Fjölbrautaskóli Suðurlands 207 61 131 31 210 0,99 53 13 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 182 179 98 79 186 0,98 52 14 Framhaldsskólinn á Húsavík 34 7 7 8 36 0,94 50 15 Menntaskólinn á Ísafirði 72 18 21 8 80 0,90 47 16 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 67 6 17 9 78 0,86 44 17 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 213 282 476 320 250 0,85 44 18 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 246 62 161 47 294 0,84 43 19 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 50 27 30 13 60 0,83 43 20 Verkmenntaskólinn á Akureyri 200 270 332 59 246 0,81 41 21 Verkmenntaskóli Austurlands 38 12 21 16 47 0,81 41 22 Menntaskólinn í Kópavogi 194 253 188 186 240 0,81 41 23 Menntaskólinn á Egilsstöðum 61 22 23 19 77 0,79 40 24 Menntaskólinn á Tröllaskaga 19 13 38 5 30 0,63 29 25 Framhaldsskólinn í A-Skaftaf. 25 3 5 4 40 0,63 29 26 Iðnskólinn í Hafnarfirði 62 74 306 237 100 0,62 29 27 Fjölbrautaskóli Vesturlands 115 48 15 19 200 0,58 26 28 Fjölbrautaskóli Snæfellinga 37 12 0 11 66 0,56 25 29 Menntaskóli Borgarfjarðar 26 21 9 7 47 0,55 24 30 Menntaskólinn Hraðbraut 31 28 87 34 60 0,52 22 31 Fjölbrautaskólinn við Ármúla 60 164 313 213 186 0,32 9 32 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 19 22 29 38 100 0,19 0 AðSókn nýnemar 1. nýnemar 2. eldri 1. val eldri 2. val laus sæti Ný- NEMAR STIG Tækniskólinn er í fjórða sæti listans, áber andi efstur þeirra skóla sem bjóða upp á verknám. Skólinn þakkar ár ang urinn glæsilegri frammistöðu nemenda í öllum þeim fagkeppnum sem skólinn tók virk an þátt í en Tækniskólinn skoraði sam­ anlagt hæst allra skóla í þeim forritunar­, tækni­ og iðn greina keppnum sem haldnar voru á við miðunar tímabilinu. Í fimmta sæti er svo Kvennaskólinn í Reykja vík, sem er sá skóli í hópi hinna efstu sem er með best menntað starfslið kenn­ ara. Kvennaskólinn er einnig sá skóli sem vin sæl astur var meðal nýnema á seinasta ári. Í sjötta sæti er síðan Menntaskólinn á Akureyri, efstur skóla utan suðvesturhorn­ sins. Hvers vegna að meta framhaldsskóla? Kannanir eins og þessi sem nú hefur verið gerð í fyrsta skipti á Íslandi eiga sér tölu­ verða hefð beggja vegna Atlantshafsins. Þær eru hugsaðar sem eitt af þeim hjálpar­ tækjum sem nýta má þegar taka þarf ákvörðun um val á grunn­, framhalds­ eða há skóla. Þær geta líka veitt stjórnendum skólanna aðhald og gefið stjórnmálamönn­ um og öðrum þeim sem fást við stjórn mennta mála vísbendingu um hvar styrkleikar mennta kerfisins liggja og hvar mætti gera Í samantektinni eru skólarnir bornir sam an í sautján ólík um flokkum. Í öll um flokkum er um að ræða opinber eða auðfáanleg gögn. Sá skóli sem skorar hæst í hverj um flokki fær 100 stig, sá skóli sem skorar lægst í hverj um flokki fær 0 stig og aðrir skól­ ar fá stigaskor þar á milli í samræmi við hlutfallslegan ár angur. 1 Menntaskólinn í Reykjavík 925 2 Menntaskólinn við Hamrahlíð 660 3 Verzlunarskóli Íslands 645 4 Tækniskólinn 577 5 Kvennaskólinn í Reykjavík 491 6 Menntaskólinn á Akureyri 388 7 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 358 8 Menntaskólinn við Sund 298 9 Fjölbrautaskóli Vesturlands 257 10 Borgarholtsskóli 251 11 Menntaskólinn á Laugarvatni 232 12 Iðnskólinn í Hafnarfirði 229 13 Framhaldsskólinn á Laugum 191 14 Menntaskólinn á Ísafirði 190 15 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 181 16 Menntaskólinn í Kópavogi 172 17 Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra 166 18 Fjölbrautaskóli Suðurlands 158 19 Menntaskólinn á Egilsstöðum 156 20 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 156 21 Fjölbrautaskóli Snæfellinga 150 22 Verkmenntaskólinn á Akureyri 146 23 Fjölbrautaskólinn við Ármúla 140 24 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 123 25 Framhaldsskólinn á Húsavík 121 26 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 120 27 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 105 28 Menntaskólinn Hraðbraut 83 29 Menntaskólinn á Tröllaskaga 71 30 Menntaskóli Borgarfjarðar 61 31 Framhaldsskólinn í A-Skaftaf 61 32 Verkmenntaskóli Austurlands 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.