Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 39
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 39 VInSÆLDIR Og FÉLAgSLÍF 1 Verzlunarskóli Íslands 80 90 100 60 100 429 2 Kvennaskólinn í Reykjavík 100 100 56 40 0 296 3 Menntaskólinn í Reykjavík 75 28 33 100 0 236 4 Menntaskólinn við Hamrahlíð 84 43 44 60 0 231 5 Borgarholtsskóli 61 36 0 30 75 203 6 Menntaskólinn við Sund 71 53 78 0 0 202 7 Fjölbrautaskóli Vesturlands 26 84 0 0 75 184 8 Menntaskólinn á Akureyri 55 58 0 10 50 172 9 Menntaskólinn á Ísafirði 47 18 44 0 50 160 10 Menntaskólinn á Laugarvatni 61 91 0 0 0 151 11 Framhaldsskólinn á Laugum 83 57 0 0 0 140 12 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 67 4 33 30 0 134 13 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 43 13 44 30 0 131 14 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 43 35 0 0 50 128 15 Fjölbrautaskóli Suðurlands 53 13 0 10 25 101 16 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 44 29 11 10 0 94 17 Fjölbrautaskóli Snæfellinga 25 53 11 0 0 89 18 Menntaskólinn á Egilsstöðum 40 15 0 30 0 85 19 Verkmenntaskólinn á Akureyri 41 44 0 0 0 85 20 Menntaskólinn í Kópavogi 41 33 0 10 0 84 21 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 52 27 0 0 0 80 22 Framhaldsskólinn á Húsavík 50 21 0 0 0 71 23 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 44 25 0 0 0 69 24 Tækniskólinn 58 5 0 0 0 63 25 Fjölbrautaskólinn við Ármúla 9 25 0 0 25 59 26 Iðnskólinn í Hafnarfirði 29 28 0 0 0 57 27 Verkmenntaskóli Austurlands 41 5 0 0 0 46 28 Framhaldsskólinn í A-Skaftaf. 29 10 0 0 0 39 29 Menntaskólinn Hraðbraut 22 2 11 0 0 35 30 Menntaskólinn á Tröllaskaga 29 0 0 0 0 29 31 Menntaskóli Borgarfjarðar 24 3 0 0 0 27 32 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 0 20 0 0 0 20 aðsókn Íþrótta- vakning Morfís Gettubetur Söngkeppni SAMTALS VERk Og TÆknIgREInAR 1 Tækniskólinn 100 100 100 100 100 500 2 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 0 100 67 0 0 167 2 Iðnskólinn í Hafnarfirði 0 0 0 67 100 167 4 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 0 0 0 33 0 33 4 Verkmenntaskólinn á Akureyri 0 0 33 0 0 33 6 Fjölbrautaskóli Vesturlands 27 0 0 0 0 27 7 Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 0 0 0 0 16 8 Menntaskólinn í Kópavogi 11 0 0 0 0 11 9 Borgarholtsskóli 0 0 0 0 0 0 9 Menntaskólinn á Ísafirði 0 0 0 0 0 0 9 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 0 0 0 0 0 0 9 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 0 0 0 0 0 0 9 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 0 0 0 0 0 0 9 Verkmenntaskóli Austurlands 0 0 0 0 0 0 Tækni- þraut Rafvirkjun Morfís Húsasmíði Málmsuða SAMTALS Gettu betur og MORFÍS (tveir flokkar): Tekinn var saman árangur skólanna síðustu þrjú ár. Gefið var eitt stig ef skóli komst í 8­liða úrslit og síðan eitt stig fyrir hvern sigur eftir það. Íþróttir: Byggt á árangri í Íþróttavakningu framhalds­ skól anna 2010. Söngkeppni: Byggt á árangri í Söngkeppni framhaldsskól­ anna 2008­2010. Forritun: Byggt á árangri í Forritunarkeppni framhalds­ skólanna á árunum 2009­2010. Tækniþraut: Byggt á árangri í HR­áskoruninni á árunum 2010­2011. Rafvirkjun, húsasmíði, málmsuða (þrír flokkar): Byggt á árangri á Íslandsmóti iðngreina 2010. Hvað gerir skóla góðan? Lokaniðurröðun skólanna var borin saman við fjórar þekktar stærðir fyrir hvern skóla. Þessar stærðir voru: Aðsókn, aldur, menntun kennara og stærð skólans. Athugað var hver af þess­ um stærðum réði mestu um árangur skólans í heildarkönnun. Í ljós kom að mesta fylgnin við góðan árangur á listanum var við aðsókn í skól ann (71% fylgni), þ.e.a.s. skóli sem margir vilja fara í er mjög líklega góður. Þar á eftir kom aldur skólans (58% fylgni) en stærð og menntun kennara höfðu minni áhrif (45% og 40% fylgni, í þessari röð). Af þeim keppnum þar sem nemendur skól­ anna kepptu sín á milli virtist Gettu betur hafa mest spádómsgildi um heildarárangur. Það er í sjálfu sér forvitnilegt að árangur þriggja nemenda í spurningakeppni úr almennri þekk­ ingu virðist segja heilmikið um hvers vænta megi af skóla þeirra á öðrum sviðum. Ekki endilega „sanngjarnt“ Samantekt sem þessari má að einhverju leyti líkja við tugþraut, að því leyti að hér er lagður saman árangur íslenskra framhaldsskóla á fjöl­ mörgum sviðum og af því reynt að draga ályktun um hvaða skólar skari fram úr þegar yfir heild ina er litið. Það er ekki endi ­ lega hægt að draga þá ályktun að sam ­ an tektin dragi fram í dagsljósið metn aðar­ fyllstu skólana eða þá skóla sem eru með bestu kennsluna. Sá sem sigrar í tug þraut er sá sem fær flest stig, ekki sá sem æfir sig lengst eða bætir sig mest. Vert er að athuga að flestir þeirra skóla sem neðst lenda í samantektinni í ár eru einfaldlega ungir að árum. Þar má til dæm is nefna Framhalds skólann í Mosfellsbæ; sá skóli hefur best menntaða starfslið á öllu landinu en var engu að síður með minnstu aðsóknina á síðasta ári. Skóli verður ekki góður án góðra nemenda. Góðir nemendur vilja hins vegar ekki velja skóla sem ekki er góður nú þegar. Að byggja upp góðan framhaldsskóla er því snúið verk. Enginn listi kemur í staðinn fyrir að menn kynni sér skólana á eigin spýtur, ræði við kennara, fyrrverandi og núverandi nemendur og heimsæki skólann, sé þess kostur. Sá sem sigrar í tugþraut er sá sem fær flest stig, ekki sá sem æfr sig lengst eða bætir sig mest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.