Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 43
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 43 Yngvi Pétursson, rektor MR: Tilbúnir að leggja mikið á sig Þ að er ánægjulegt að nemend­ ur Menntaskólans í Reykjavík standa sig vel. Þetta er hvatning til skólans og bendir til þess að við séum á réttri braut í skóla starfinu,“ segir Yngvi Pétursson, rektor Mennta skólans í Reykjavík, um könnunina. „Á hverju ári fáum við góða nemendur í skólann sem eru tilbúnir að leggja mikið á sig og í skólanum er hópur áhugasamra og vel menntaðra kennara sem eru reiðubúnir að aðstoða þá. Nemendur eiga jafnframt hrós skilið fyrir að halda uppi öflugu félags­ lífi. Við reynum að veita þeim gott nám en markmið skólans er m.a. að undirbúa þá vel undir háskólanám. Helstu styrkleikar skólans eru áhugasamt og vel menntað starfsfólk og dugleg ir nemend ur sem saman mynda sterka liðs heild. Þessi könnun skoðar takmarkaða þætti í fjölbreyttu starfi skólanna. Það er ánægju­ legt að vakin sé athygli á þátttöku nemenda á margvíslegum vettvangi utan hefðbund­ ins skólastarfs. Á þessum vettvangi eru t.d. fulltrúar Íslands valdir til að taka þátt m.a. í ólympíukeppni í eðlisfræði, efnafræði og stærðfræði. Nemendur fá þjálfun hjá háskólakennurum í undirbúningnum. Þessi lið eru skipuð framúrskarandi námsmönn­ um í þessum greinum og eiga skilið að fá viðurkenningu fyrir framlag sitt.“ Lárus H. Bjarnason, rektor MH: Skólinn í hópi þeirra eftirsóttustu M ér finnst að tala þurfi var­ lega um „bestu“ framhalds­ skólana á grundvelli þeirra atriða sem könnunin tekur til þar eð þau vísa hvorki til viðmiða námskrár né hvernig nemendum vegnar í námi eða starfi að framhaldsskóla loknum,“ segir Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð. „Að því sögðu gleðst ég að vissulega yfir vísbendingum um að nemendur MH standi sig vel miðað við aðra í ýmsum þrautum sem þeir velja sér utan hins eiginlega skólastarfs. Ég þekki ekki til annarrar samantektar um þetta en hitt vissi ég að sjálfsögðu að skólinn er í hópi þeirra eftirsóttustu meðal grunnskóla nemenda og kennararnir eru vel menntaðir. Ég held að ég velji bara stutta svarið við því hverju megi þakka árangurinn; áhuga­ sömum og duglegum nemendum og kenn urum. Þeir eru jafnframt helsti styrkleiki skólans í bland við þá stefnu að hafa náms­ fyrirkomulag það sveigjanlegt að ólíkir nem­ endur fái notið sín. Þeir fá tækifæri og læra að bera ábyrgð. Góður skóli getur alltaf orðið betri. Eitt af því sem gerir skólann góðan að mínu mati er metnaður kennara og frumkvæði að því að feta nýjar slóðir í kennslu og gera tilraunir.“ Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands: Mismunandi hefðir í skólum M ér finnst hæpið að tala um gæði framhaldsskóla út frá könnun sem þess ari. Það eru mismunandi hefðir í ein­ stökum skólum og nemen­ dahópurinn er mjög misjafn. Í Verzlun ar­ VIðBRöGð SKÓLASTJÓRNENDA Frjáls verslun leitaði eftir viðbrögðum skólastjórnenda í þeim skólum sem efstir urðu í saman- tektinni í ár. Spurt var um gengi þeirra eigin skóla, hverjir styrkleikar skólans væru og hvar svig­ rúm væri til bætingar, að þeirra mati. Loks voru þeir spurðir hvort hvort það væri eitthvað annað varðandi könnunina sem þeir vildu að kæmi fram. Svör þeirra eru birt í blaðinu. Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík. Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.