Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 45 Katrín Jakobsdótir mennta­ og menningarmálaráðherra sit ur hér fyrir svörum Frjáls r ar verslunar um úttekt blaðsins á framhaldsskólum lands­ ins. Þetta er í fyrsta sinn sem blaðið tekur saman lista yfir frammistöðu íslenskra framhaldsskóla á nokkrum sviðum. Hver eru þín viðbrögð við niðurstöðum þessarar samantektar? „Ef ég byrja á gagnrýninni þá er þarna auðvitað verið að meta mjög afmarkaða þætti en ekki heildstætt starf. Það er horft til hluta eins og menntunar kennara, árangurs í tilteknum keppnum, eins og ólympíukeppninni í eðlisfræði og stærð­ fræði, Gettu betur og annarra ytri mæli­ kvarða. Í þessu samhengi finnst mér líka skipta máli að skólarnir taka í mismiklu magni inn eftir einkunnum, sem auðvitað ræður talsverðu um árangur þeirra í þes­ sari könnun. Það eru líka ólíkar aðstæður milli höfuð­ borgarinnar og landsbyggðar þegar kemur að þátttöku í sumum þessara keppna. Auk þess má segja að mat sem byggist á keppn­ um miðast fyrst og fremst við árangur nokkurra framúrskarandi einstaklinga en segir kannski lítið um heildina. Þetta er kannski svipað og þegar menn meta há­ Þrír af fimm efstu eru bekkjarskólar Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir að úttektin sé athyglisverð en hún setji þann fyrirvara að horft sé á afmarkaða þætti í skólastarfinu – og því sé samantektin ekki heildstætt gæðamat á skólunum. TexTi oG úTTekT: Pawel BarToszek Myndir: Geir ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.