Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 59
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 59 Útrás útrás íslensks útivistarFatnaðar Á rsvelta 66°NORÐUR er um þrír milljarðar króna. Fyrirtækið rekur verksmiðju í Lettlandi þar sem stór hluti vörunnar er fram­ leiddur auk þess sem framleitt er í verksmiðjum í Kína. Um 300 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu. Hér á landi eru starfs­ menn um 130. Vörurnar eru seldar í rúmlega 500 versl­ unum í fimmtán löndum. Að sögn Helga Rúnars Óskarssonar, forstjóra fyrirtækisins, eru stærstu markaðirnir á Norðurlöndunum, í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Hvað vefverslunina varðar segir Helgi hana vaxandi. „Fyrirtækið byggir á 85 ára sögu og mjög sterkri arfleifð,“ segir Helgi, „og gríðar lega sterkum hópi einstaklinga sem hafa ára­ langa og sumir áratugareynslu af hönnun og framleiðslu fatnaðar. Fyrirtækið er búið að framleiða sjóstakka á íslenska sjómenn síðan 1926 og það sem einkennir fyrirtækið er sú framleiðsla sem þróaðist síðan út í fatnað á hinn almenna neytanda. Þar má nefna pollagalla sem fyrirtækið hefur ver ið þekkt fyrir í mörg ár og síðar var farið að framleiða útivistarfatnað. Fyrirtækið fram­ leiðir m.a. fatnað til björgunarsveita, lög­ regl unnar og slökkviliðsins.“ Helgi segir að 66°NORÐUR hafi náð fram úrskarandi árangri í hönnun á útivist­ ar fatnaði, m.a. í notkun nýjustu efna sem í boði eru á markaðnum. „Fyrirtækið vann verðlaun fyrir hönnun og gæði en nýr jakki, sem ber nafnið Snæfell, var valinn besti útivistarjakkinn á einni stærstu sýningu á útivistarfatnaði í heimi sem haldin var í München í febrúar og kallast ISPO. Það er ekki eina vara fyrirtækisins sem fær góða dóma hjá fagaðilum erlendis.“ Fyrirtækið kemur með nýjar vörur á hverju ári og bætir í vörulínu sína. „Við erum með vörur sem við seljum í nokkur ár en gerum hugsanlega einhverjar þróunarlegar breyt­ ingar á þeim. Við leggjum áherslu á að flík urnar endist og að þær standist tímans tönn.“ 66°norður „Fyrirtækið vann verð laun fyrir hönnun og gæði en nýr jakki, sem ber nafn ið Snæfell, var valinn besti útivistar­ jakkinn. Helgi Rúnar Óskarsson. „Fyrirtækið vann verðlaun fyrir hönnun og gæði en nýr jakki sem ber nafnið Snæfell var valinn besti útivistarjakkinn á einni stærstu sýningu á útivistarfatnaði í heimi sem haldin var í München í febrúar og kallast ISPo.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.