Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 80
80 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 munnharpan Jakob E. Jakobsson er rekstrarstjóri veitingahússins Munnhörpunnar í Hörpu og einn eigandi þess, í félagi við Jakob Jakobsson og Guðmund Guðjónsson, sem rekið hafa Jóm- frúna í Lækjargötu um árabil. Frjáls verslun tók Jak ob yngri tali í þeim tilgangi að for vitnast um nýja staðinn. Hvaðan kom hugmyndin að nafninu Munnharpan? „Við vildum tengja nafn staðarins við tónlist Hörp unnar enda höfum við hugsað okkur að tengjast húsinu á margan hátt. Harpan er meira en tónlei­ kahús fyrir sinfóníu og óperu. Okkur fannst Munn harpan skemmtileg nafngift með ákveðn um léttleika og vissulega með tengingu við tónlist en ekki síður við mat eða munn. Starfsemi hússins verður fjöl­ breytt; gestir þess munu njóta jafnt klassískrar tónlistar sem tónleika á borð við Airwaves.“ Sól og „smússí“ Um hvers konar veit inga stað er að ræða? „Við lögðum mikla vinnu í hugmyndir um hvers konar línu við vildum vera á, ekki dýrir en samt frekar fínir. Við byggjum í raun á norræna eldhúsinu en undirtitill Munn­ hörpunnar er einmitt Nordic Tapas. Allir þjónarnir verða eins klæddir, við verðum með í kringum 30 tegundir af víni og norræna tapas­seðilinn okkar. Við leggjum allt upp úr fjölbreytilegum smáréttum, tökum m.a. létta útfærslu frá smurbrauðinu og bjóðum upp á svokallað „smússí“ en það er „Munnharpan er með sæti fyrir 150 manns innandyra og svo erum við með gíf­ urlega stórt útisvæði sem snýr í suður, þar sem má gera ráð fyrir um tíu tíma sól yfir hásumarið.“ Eigendurnir: Guðmundur Guðjónsson og feðgarnir Jakob E. Jakobsson og Jakob Jakobsson. Nordic Tapas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.