Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.03.2011, Blaðsíða 84
84 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 Einnig hefur Efla haft umsjón með hönnunareftirliti verksins auk þess að starfa sem fag­ ráðgjafi á sviði burðarþols­ og brunahönnunar byggingarinn­ ar. Hvernig er stemningin á lokasprettinum? „Lævi blandin og nokkuð mikið álag á öllum síðustu vikurnar þar sem allir hafa lagt sig fram við að ljúka verkinu á réttum tíma. Fyrir okkur sem höfum verið með frá upphafi er þetta blanda af eftirvæntingu og dálítilli eftirsjá en líka til­ hlökkun að sjá verkið klárast.“ Harpan er lítill ævintýra­ heimur Hvernig líst ykkur á framtíð Hörpunnar? „Harpan er talsvert meira en tónlistarhús, hún er eiginlega lítill ævintýraheimur, vett­ vangur fyrir mannfögnuði og uppákomur af öllu hugsan­ legu tilefni, allt frá tveggja manna tali yfir kaffibolla upp í alþjóðlegar ráðstefnur. Ég er þess fullviss að húsið muni draga að fjölda góðra lista­ manna sem vilja koma fram í því og auka áhuga Íslendinga á tónlistarviðburðum. Auk þess sem húsið verður vafalaust afar vinsælt ráðstefnuhús í framtíðinni með bestu aðstöðu og góðum veitingastöðum.“ Framkvæmda- og gæðaeftirlit Meginhlutverk Eflu hefur verið að annast framkvæmda- og gæðaeftirlit fyrir Portus og ÍAV á allri framkvæmd byggingar hússins auk þess að sinna úttektum fyrir byggingarfull- trúann í Reykjavík. EFLA „Það hefur verið mikil upplifun að starfa á þessum 700 manna vinnustað og sjá húsið mótast.“ Jóhannes Benediktsson byggingartæknifræðingur, staðarstjóri eftirlits í Hörpu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.