Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 42
42 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns? Brátt fer daginn að lengja á ný og við fögnum birtunni sem fylgir hækkandi sól. Við hjá RARIK viljum þakka ykkur fyrir viðskiptin á árinu sem nú er senn liðið og sendum bestu óskir um heillarríkt komandi ár www.rarik.is Gleðilegt ár! þau hafa orðið Nýtum tækifærin! Thomas Möller, framkvæmdastjóri Rýmis: STJÓRNUN Lukku-Láki Þ egar um ræðir að benda á hvaða for ­ stjóri eða forstjórar hafa náð athyglisverð ­ um árangri á ár inu og hvar hafi tekist miður upp er freistandi að horfa einfald lega til þess hvernig rekstur hafi gengið. Apple hefur siglt seglum þöndum á árinu undir stjórn Steves heitins Jobs og eftirmanns hans, Tims Cooks, og hirðir lungann af öllum hagnaði á farsímamarkaðinum þrátt fyrir fullburða keppinauta. Í Bæjaralandi heldur Norbert Reit hofer þétt um stýrið hjá BMW. Það stefnir í metár hjá fyrirtækinu og „Númer eitt“-stefnan, sem mótuð var hjá fyrirtækinu fyrir nokkru, er greinilega ekki tekin neinum vettlingatökum. Vestan­ hafs getur kollegi hans hjá Ford, Alan Mulally, brosað út í annað. Ekki einasta tókst fyrirtækinu að þreyja þorrann án hjálpar opin berra aðila heldur er mikill kraft ur í starfseminni, skuldir hafa verið lækkaðar og fyrirtækið ætlar að byrja að greiða út arð að nýju. Á heimaslóðum Alan hjá Boeing, þar sem hann var lengi einn af æðstu stjórnend - um, var e.t.v. stærsta áfanga árs ins náð í vöruþróun þegar fyrsta B-787 Dreamliner-þotan var formlega afhent. En það hef ur verið þungbúið hjá ýmsum stjórn endum á árinu. Þeir sem fara fyrir fyrirtækjum í framleiðslu sem tengist endurnýjanlegum orku gjöfum, t.d. vindorku og sólarorku, hafa sumir hverjir fengið á baukinn. Eftir mörg ágæt ár undir stjórn Ditlevs Engels hjá hinu danska og markaðsleiðandi Vestas Wind System snerust vind ar og fyrirtækið verður rekið með tapi í ár. Í norður af Árósum, hjá norska sólarorkufyrirtækinu Renewable Energy Corporation, sá forstjórinn Ole Enger varla til sólar þegar leið á árið, en verð á framleiðsluvörum fyrirtækisins hefur nánast verið í frjálsu falli. Maðurinn hefur stundum tilhneigingu til að dæma hlutina eftir því hvernig þeir líta út. Þann- ig eru forstjórar þeirra fyrirtækja sem vel ganga fjárhagslega oft hafnir upp til skýjanna og þeim sem stýra fyrirtækjum sem illa ganga iðulega fundið flest til foráttu. Hjá árangursríku fyrir - tækj unum verður eiginlega allt til fyrirmyndar, stefna, stjórnend- ur, menning, markaðssetning, starfsmannastefna o.s.frv. Þegar sömu fyrirtæki komast í rekstrar­ legt klandur geta sömu þættir allt í einu verið í ólagi, jafnvel þótt lítið sem ekkert sé breytt. Það gleymist hreinlega að heppni getur einnig spilað rullu. Þegar Daniel Kahneman, nóbelsverð- launahafi í hagfræði, var eitt sinn spurður hver yrði uppskriftin að því að ná árangri á 21. öldinni kom hann af myndarskap með tvær uppskriftir; til að ná árangri þyrfti nokkra hæfni og heppni og til að ná framúrskarandi árangri þyrfti nokkra hæfni og mikla heppni.“ V ið áramót in er mér efst í huga hvað við Íslendingar lifum á góðum tím um í góðu landi. Þekktur sagn fræðingur lýsti því nýlega í viðtali að þrátt fyrir allt hefðu aldrei verið eins góð lífs skilyrði á jörðinni og nú. Vissu lega væru hrikaleg vanda- mál víða í þróunarlöndunum en hann benti á að sjúkdómar, fæðuskort ur, lélegt húsnæði, réttleysi fólks og stríðsástand auk fárra tækifæra til mennt un- ar og starfa hefði einkennt líf forfeðra okkar síðustu aldirnar. Umhverfis vandi nútímans, sjúk­ dómar og hungur eru vissulega alvarleg verkefni, en við ættum að geta leyst þau með sameigin­ legu átaki.“ Thomas segir að velferðin á Vestur löndum og í iðnríkjum heims eigi sér ekkert for ­ dæmi í fortíðinni, nema hjá kóng - um og keisurum hér áður fyrr. „Þrátt fyrir tímabundið atvinnu­ leysi og fólks flutninga til Noregs segja hagtölur að Ísland sé með einn mesta jöfnuð í lífskjörum sem um getur. Óvíða er eins mikið um frumkvöðla og einstaklings- framtak. Tónlistarlíf, bók menntir og listsköpun er hér á mjög háu plani miðað við aðrar þjóðir. Helstu ókostir hjá okkur eru hár fjármagnskostnaður og áhætta sem fylgir skuldsetningu í íbúð­ ar húsnæði, en það stendur vonandi til bóta á næstu árum.“ Thomas segir að Íslendingar séu í algjörri sérstöðu í heimin- um hvað varð ar náttúruauðlind­ ir og sjálfbæra atvinnuvegi í mat vælavinnslu, orkuframleiðslu og í ferðamennsku. Við ættum að leggja höfuðáherslu á stöðug- leika í hagkerfinu og hægfara en jafnan vöxt á næstu árum. „Við Íslendingar erum með gott heilsu gæslu-, lífeyris-, sam- göngu-, menntunar- og almanna- trygg ingakerfi. Við ættum að leggja höfuðáherslu á að styðja við þá sem þarfnast aðstoðar og eru veikburða og spara ekkert í þeim efnum. Við eigum að setja menntamál­ in í forgang og sjá til þess að þekk ingar iðn aðurinn og hug verk a geirinn geti blómstrað og tekið við þeim þúsundum ung menna sem eru að koma á vinnu mark aðinn í leit að skemmti­ legri og skap andi vinnu. Fyrirtækin í landinu eiga að geta blómstrað á næstu árum ef þau leggja áherslu á skýran fókus og nýtni. Fyrirtækin þurfa að einbeita sér að styrk leikum sínum, vera opin fyrir nýjum tækifærum, laða fram sköpunar - gáfu starfsfólksins og finna sífellt nýjar leiðir til að þjóna sínum viðskiptavinum betur og betur. Sýnum því þakklæti fyrir það sem við höfum í okkar góða landi, kvörtum minna og snúum okkur að því að nýta þau tæki - færi sem eru allt í kringum okkur!“ Loftur Ólafsson, sérfræðingur hjá Íslandssjóðum: ERLENDI FORSTJÓRINN „Þrátt fyrir tíma bundið at- vinnu l eysi og fólks flutninga til Noregs segja hag tölur að Ísland sé með einn mesta jöfnuð í lífs- kjör um sem um getur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.