Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 85
FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 85 fjölbreytt tækifæri á nýju ári hjá MP banka sífellt fleiri fyrirtækjum á því sviði. Með kaupum okkar á Alfa verðbréfum og Júpíter sjóðastýringu höfum við jafn ­ framt aukið verulega eignir í stýringu. Alfa veitir alþjóðlega eignastýringu fyrir fjárfesta í samstarfi við Credit Suisse, einn stærsta banka heims. Við leggjum mikla áherslu á að styrkja áfram eignastýring ar ­ starfsemina með ýmsum hætti og ætlum að vera fyrsti kostur fjárfesta fyrir eignastýringu. Það voru einnig ýmsar nýjungar innanhúss sem gera starf okkar árangursmiðaðra, markvissara og vonandi enn ánægjulegra.“ Leiðandi á sviði verðbréfa­ viðskipta Staða mP banka hérlendis er einstök því hann er eini bank inn sem er að fullu í eigu líf eyrissjóða, fyrirtækja og ein­ staklinga og hefur enga aðstoð þegið frá yfirvöldum. „Það er erfitt að úttala sig um hvaða tækifæri bíða okkar á næsta ári. Almennt felast helstu tækifæri okkar í að vinna þétt með viðskiptavinum í vexti þeirra og viðgangi. Þar má nefna fjármögnun verkefna í atvinnulífinu, eigendabreyt­ ingar, endurskipulagningu og fjárfestingar á ýmsum sviðum. Þar sem mP banki er leiðandi á sviði verðbréfaviðskipta erum við í lykilstöðu til að miðla fjár­ magni. Þá tel ég að staða okkar sem sjálfstætt fyrirtæki, í eigu breiðs hóps öflugra hluthafa, án fortíðarvandamála og án nokk­ urrar aðkomu stjórnvalda eða óþekktra kröfuhafa, skapi MP banka mikla sérstöðu,“ útskýrir Sigurður Atli. samhent og heilbrigð fjölskylda Árið hjá Sigurði Atla hefur ver ið viðburðaríkt því hann hóf störf hjá mP banka í sumar og því hefur verið í nógu að snúast hjá honum að setja sig inn í verkefni á nýjum stað en fjöl­ skyldustundirnar standa upp úr að vel athuguðu máli. „Ég gekk til liðs við mP banka hinn 1. júlí og það voru mér auðvitað eftirminnileg tíma mót. Það hefur verið afar ánægjuleg reynsla að læra inn á nýjan hóp samstarfsmanna í mP banka og sömuleiðis að vinna fyrir mjög svo metnaðar­ fulla eigendur bankans. um leið var það nokkuð erfitt skref að taka ákvörðun um að selja fyrirtækið okkar Brynj­ ólfs Baldurssonar, Alfa, til mP banka. Ég sé þó ekki eftir því og við höfum fundið fyrir góðum stuðningi viðskiptavina okkar við þá ákvörðun,“ segir Sigurður Atli og bætir við: „Annars eru auðvitað samveru­ stundirnar með konunni og börn unum það sem upp úr stendur þegar litið er til baka. Þátt taka í verkefnum barnanna er sérstaklega eftirminnileg. Sá elsti er hörkuefnilegur fótbolta­ og handboltagaur sem fær gott uppeldi í Stjörnunni. Prinsessan á bænum, sem er fimm ára, hóf skólagöngu í haust í Ísaksskóla og sú yngsta varð eins árs í ágúst. Fjölskyldan er samhent og heilbrigð og það er fyrir öllu.“ Leiðandi fjárfestingarbanki „Stefna mP banka er að veita íslensku atvinnulífi, fjárfest­ um og einstaklingum valda bankaþjónustu og alhliða þjón ustu á sviði eignastýringar og fjárfestingarbankastarfsemi. Við byggjum á traustu sam­ bandi við viðskiptavini okkar og þekkingu okkar og færni við að stuðla að vexti þeirra og velgengni. Við erum leiðandi fjárfestingarbanki í markaðs­ viðskiptum, fyrirtækjaráðgjöf og fjármögnun, auk þess að leggja mikla áherslu á gjald­ eyrisviðskipti. Við ætlum að vera fyrsti kostur fyrir innlenda fjárfesta sem vilja fjárfesta hér á landi eða erlendis og leiðandi í fjárfestingum erlendra aðila hér á landi. Starfsmenn mP banka eru sérfræðingar í banka viðskiptum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og efna meiri einstaklinga og við vei t um þeim framúrskarandi þjón ustu,“ útskýrir Sigurður Atli að lokum. Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, kom til starfa fyrir bankann í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.