Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 98
98 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 stefnt að skráningu á hluta­ bréfamarkað „Það er af mörgu að taka,“ segir Gylfi. „Reksturinn gekk vel á árinu sem er að líða en af einstökum atburðum er einna minnisstæðast strand Goða ­ foss í febrúar rétt utan við Fred riksstad í noregi. einnig sú ákvörðun félagsins að fara út í nýsmíði í kína á tveimur gámaskipum sem afhent verða á árinu 2013 og auka munu afkastagetu félagsins til muna. Náttúruöflin hafa einnig leikið okkur grátt í landeyjum sem hefur haft áhrif á siglingar Herj ólfs milli lands og eyja en vonandi finnst viðunandi leið til að halda þessum mikilvægu samgöngum gangandi. Þá ber að nefna nýtt siglingakerfi sem tekið var í notkun síðla árs sem eflir þjónustu félagsins við Norður­Skandinavíu og Rúss land með tengingum inn á Ameríku og kanada. Auk þess að breyta siglingakerfinu bætti Eimskip Skógafossi við skipaflotann til að takast á við aukið flutningamagn á kom­ andi misserum. Félagið hefur einnig farið í mikla endurnýjun á gámum, tækjum og bílaflota. nú í desember tilkynnti stjórn félagsins að unnið yrði að því að félagið yrði skráð á hluta­ bréfamarkað á seinni hluta árs 2012. Markaðssetning á norður­ atlantshafi í forgang Forgangsverkefni félagsins á árinu 2012 eru margvísleg en við þurfum að halda áfram á þeirri braut að markaðssetja okk ur á Norður­Atlantshafi í þjónustu við Ísland, Færeyj­ ar, noreg, nýfundnaland og Ameríku ásamt Eystrasalts­ löndunum sem og helstu hafnir í Evrópu. Einnig þurfum við að fylgjast grannt með þróun þeirra verkefna sem eru að fara af stað á Íslandi og í nálægð við Ísland á næstu árum og taka virkan þátt í þeirri hugmynda­ og undirbúnings­ vinnu. Helmingur af veltu félagsins kemur að utan og félagið mun halda áfram á þeirri braut að bæta aðstöðu okkar og styrkja stoð irnar erlendis. Fél agið stefnir einnig að því að styrkja siglinga kerf­ ið í nor egi og Færeyjum á komandi misserum. Stöðug hagræðing á sér stað í rekstrin­ um og sú vinna heldur áfram en jafnframt mun um við halda áfram að hlúa að starfsfólki okkar með betri starfsaðstöðu og fræðslu til að ná fram enn betri árangri í starfsánægju starfsmanna. Að auki höfum við lagt mikla á herslu á að veita framúrskarandi þjón ustu og höfum náð góðum árangri í því. Við munum áfram styrkja við samfélagsleg verk efni á sviði forvarna­, íþrótta­ og menn ingarmála. Ýmsar nýjungar voru kynntar til sögunnar á árinu Ný útfærsla á siglingakerfi fé lagsins opnar nýja víddir í flutn ingum á Norður­Atlants­ Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: 370 milljónir evrur - 60 milljarðar / starfsmannafjöldi: 1.247 manns (þar af 725 á Íslandi) / fjöldi viðskiptavina: yfir 10.000 forstjóri: Gylfi Sigfússon / lykilstarfsmenn: Hilmar P. Valgarðsson, framkvæmdastjóri fjármála- og stjórnunarsviðs, Ásbjörn Skúlason, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, Matthías Matthíasson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs, Guðmundur Nikulásson, framkvæmdastjóri Eimskips innanlands, og Bragi Þór Marinósson, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs Að sögn Gylfa Sigfússonar, forstjóra Eimskips, var árið 2011 viðburðaríkt hjá félaginu. goðafoss strandaði á fimmtugsafmæli forstjórans TexTi: HrUnd HaUKsdÓTTir / mynd: eimsKiP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.