Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 113

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 113
FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 113 Bættum við okkur 100 starfsmönnum á árinu lauk 11 nýjum þróunarverkefn­ um 2011. Hvað er þér persónulega eftir­ minnilegast frá liðnu ári? Á persónulega vettvanginum mætti kannski nefna að ég varð sextug á árinu! Það voru mjög ánægjuleg tímamót sem ég fagn­ aði með vinum og vandamönn­ um. Svo má einn ig nefna að ég var kosin til forsætis í Samtökum evrópskra samheita­ lyfjafyrirtækja (e. eGA). Það eru hagsmunasamtök sem láta sig hagsmuni samheitalyfja­ fyrir tækja varða, eins og nafnið gefur til kynna. Árið hefur verið ár breytinga hjá Actavis. Á þriðja tug starfsmanna flutti sig um set, nánar til tekið til Zug í Sviss, þar sem nýjar höfuð stöðvar eru. Þessi breyt­ ing setti nokkurt mark á vinnu­ staðinn okkar í Hafnarfirði, en hún er nú um garð gengin.“ stefnan í stuttu máli? „Stefna fyrirtækja er alltaf sú sama; að láta fyrirtækið ganga eins vel og hægt er. Það eru bara mismunandi leiðir farnar í því efni. Actavis á Íslandi mun halda áfram að þróa, framleiða og selja hágæðasamheitalyf, það er ekkert annað í boði. Ég sjálf mun takast á við árið af bjartsýni, áræði og æðru­ leysi, enda tel ég þetta góða förunauta í lífinu almennt. maður verður að vera nokkuð sáttur við sjálfan sig í lok hvers dags og trúa því að maður hafi þokað einhverju áleiðis. mitt hlutverk er að styðja við markmið fyrirtækisins og það er búið að færa þau til bókar. Gangi allt eftir sem lagt er upp með verður árið gott.“ „Svo á ég einnig von á því að mikið verði að gera í þróunar­ deildinni okkar, en hún er talin sú mikilvægasta innan samstæðunnar.“ Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.