Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 129

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 129
FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 129 Steinunn Þórarinsdóttir myndlistarkona Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri Opna háskólans Byggja upp traust að nýju Hvað er brýnast að gera í efnahagsmálum þjóðarinnar? Skattar eru komnir á ystu mörk og nei kvæðra áhrifa þeirra þegar farið að gæta. Einfalda þarf skattkerfið og afnema vörugjöld, sem eru afar órétt látur skattur og tilviljanakenndur. Það verður að byggja á ný upp traust á Íslandi, uppfylla nauðsynleg fjár hagsleg skilyrði og skilaboð vera skýr um það hvað við höfum lært af hruninu. Valdimar Kristinsson, framkvæmdastjóri Kjöríss Valdimar Kristinsson, framkvæmda stjóri Kjöríss. Hvað stóð upp úr á árinu 2011? Sennilega að ég var valinn við skiptamaður ársins í lok árs 2010. Sannarlega óvænt upp hefð og gott að „mömmu ­ hag fræðin“ skuli hafa skilað einhverju.­lEinnig­ler­lég­lákafega­l þakk­llátur­lfyrir­lað­lneytendur­l skuli hafa haldið tryggð við Kjörís enn eitt árið og keypt ísinn­lokkar­laftur­log­laftur,­lþrátt­l fyrir undiröldu í efnahag lands­ manna. Með samstilltu átaki starfsmanna og stjórnenda skilar­lfyrirtækið­lþokkalegum­l árangri inn í næsta ár. Hvernig lítur árið 2012 út? Við­ltreystum­lþví­lað­lhæfilegt­l magn af hnatthlýnun skili sér hingað á norðurhvel og næsta sumar­lverði­lhlýtt­log­lsólríkt,­lþá­l verða ísframleiðendur ánægðir. Hvert er algengasta um­ ræðuefnið á meðal stjórnenda á Íslandi? Hversu­ldásamlegt­lland,­lmenn­ ingu og mikla möguleika við eig­lum­lsem­lþjóð,­lef­lrétt­ler­lhald­l­ ið á spöðunum. Hvað var minnisstæðast hjá þér sjálfum á árinu? Útivera og hlaupaárátta skipaði stóran sess hjá mér á árinu. Ég hljóp­lmitt­lfyrsta­lmaraþonhlaup,­l kringum­lMývatn­lí­lmaí,­lauk­l nokkurra annarra götu­ og utan vegahlaupa. Hápunktur sumarsins­lvar­lsamt­lfimm­ldaga­l gönguferð,­lmeð­lfjölskyldu­log­l vinum,­lá­lHornstrandir­lþar­lsem­l við hrepptum einmuna blíðu og íslenska náttúran var í sínu besta formi. „Sennilega að ég var valinn við skipta­ mað ur ársins í lok árs 2010. Sannarlega óvænt upp hefð og gott að „mömmu hag ­ fræðin“ skuli hafa skilað einhverju.“ Blikur á lofti Hvað er brýnast að gera í efnahagsmálum þjóðarinnar? Vinna markvisst að jafnvægi í rekstri hins opinbera. Áherslan ætti að liggja í aðgerðum sem eru þjóðhagslega hagkvæmar og skaða ekki hagvöxt, s.s. einföldun á skatta­ og rekstrarumhverfi, hagfelldara fjárfestingaumhverfi, endurskoðun á lífeyriskerfi opin­ berra starfsmanna og landbúnaðarkerfi. Svo ætti að huga að sölu á fyrirtækjum í eigu hins opinbera. Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Finnur Oddsson, framkvæmda­ stjóri Viðskiptaráðs. Hvað stóð upp úr á árinu 2011? Kannski­lþað­lað­lárið­lvar­lum­lof­l líkt árinu á undan. Áframhald­ andi dapurleg afstaða stjórn­ valda til erlendrar fjárfesting­ ar,­lfrekari­lskattahækkanir,­l erfið­lskuldastaða­lheimila­log­l enn of mikill hægagangur á mikilvægum framfaramálum eins og afnámi gjaldeyrishafta. Á­ljákvæðari­lnótum­lþá­lvirðist­l nokkuð víst að hagvöxtur náist á árinu og svo markar skráning Haga á hlutabréfamarkað mik il­ vægt spor í endurreisnarferlinu og­lvon­ltil­lþess­lað­lverðbréfa­ markaðurinn sé að vakna úr dvala.   Hvernig lítur árið 2012 út? Ég­ltrúi­lþví­lað­lþað­lverði­lbetra­l þótt­lstór­lmál­lvofi­lenn­lyfir,­leins­l og ég nefni hér á undan. Ef við berum gæfu til að tryggja að aftur verði hagfellt fyrir fólk og fyrirtæki að sýna framtakssemi og­lskapa­lverðmæti,­lþá­ler­l bjart­lframundan. Það­lfelur­lhins­l vegar í sér allnokkuð breyttar áherslur stjórnmálaforystunn­ ar. Svo­lmá­lekki­lgleyma­lþví­lað­l í efnahagslegum skilningi er Ísland­lekki­leyland. Verulegur­l skuldavandi steðjar að tveimur stærstu­lhagkerfum­lheims,­l Bandaríkjunum­log­lEvrópu. Það­l hversu­lvel­lgengur­lað­lleysa­lþau­l mun­lhafa­láhrif­lá­lÍslandi,­lá­lárinu­l 2012 og síðar.   Hvað er algengasta umræðu­ efnið á meðal stjórnenda á Íslandi? Til­lað­lreka­lfyrirtæki­lþarf­lstöð­ ugt,­lfyrirsjáanlegt­log­lsanngjarnt­l rekstrarumhverfi.­lÍ­lþví­lfelst­lað­l skapa­lþarf­lskýrari­lframtíðarsýn­l í mörgum af mikilvægustu málafokkum­lþjóðarinnar,­ls.s.­l skattamálum,­lgjaldmiðlamálum,­l fjárfestingaumhverfi,­lsjávarút­ vegsmálum og orkumálum. Nú verandi óvissuástand er stjórnendum ofarlega í huga.   Hvað var minnisstæðast hjá þér sjálfum á árinu? Eins og svo oft áður; sumar­ frí með fjölskyldu og vinum í íslenskri náttúru. Svo ég steli orðum frábærs tónlistarmanns: „Stingum af – í spegilsléttan fjörð …“ „Skráning Haga á hlutabréfamarkað mik il vægt spor í en­ durreisnarferlinu og von til þess að verð­ bréfamarkaðurinn sé að vakna úr dvala.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.