Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 138

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 138
138 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 57 83 0 7/ 2 01 1 Hlunnindi sem fyrirtækjasamningur veitir: • Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki. • Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla daga ársins. • Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfangastaða Icelandair. • Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum. + Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is ER ÞITT FYRIRTÆKI MEÐ SAMNING? Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki. Úrvalsþægindi, gott rými og fyrsta flokks þjónusta. SAGA CLASS AMALFÍ-STRÖNDIN Þá var komið að því að aka Ama lfí­ströndina. Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja; þetta er einhver merkilegasta leið sem ég hef ekið; húsin hanga í snar bröttum björgunum eins og fuglar í bjargi; mörg hver í mörg hundruð metra hæð. Vegirnir hanga þarna sömuleiðis og eru með ólíkindum bugðóttir. Þeir eru svo þröngir að það er oft á tíðum varla rými fyrir tvo bíla að mætast. Þarna eru mörg þorp og maður spyr sig hvernig í ósköp unum menn fóru að því að leggja vegi þarna og byggja hús. Þarna er allt yfirfullt af túristum og hótelum og þetta er ströndin sem Ítalirnir sjálfir sækja í. Það er einn fararmáti tákn ­ rænn á Amalfí. Hann er þessi: Par á mótorhjóli eða skelli nöðru, hann við stýrið, hún aftan á og held ur þéttings fast utan um hann; bæði með hjálm, öll pörin sýnast eins í útliti, mótorhjólin sömuleiðis, svo skjótast þau á milli bíla eins og í kappakstri, heimavön, gert þetta áður, virða engar umferðarreglur og hvíta línan á milli akreinanna er eitt­ hvað sem hefur engan tilgang í þessari menningu stúlkna og stælgæja. Þessi strönd er ekki fyrir þá sem pirra sig á öllu og öllum í umferðinni. Þarna í björgunum elskaði ég eðalvagninn, litlu Fiat Lanciuna. Það var komið að trompinu okkar uppi í erminni; eyjunni Kaprí. Hún er á meðal þekkt­ ustu ferðamannastaða heims. Þar hafa leikarar, rithöfundar og ríka fólkið dvalið. Eyjan er líklega þekktust fyrir hinn litríka Bláa helli, Grotta Azzurra, sem fannst árið 1826. Væntingar okkar voru miklar en vonbrigðin svolítil. Eyjan er undurfögur og töfrandi, tígulegir klettarnir rísa brattir upp úr sjónum. Það vantar ekki. Þetta er allt á sínum stað. En þennan ægifagra sumardag í endaðan júní var eyjan nánast hertekin af ferðamönnum eins og okkur; ekki þverfótandi fyrir þeim. Það var svolítið lýjandi; en að sjálfsögðu ekki eyjunni að kenna. Eftir að hafa skoðað eyjuna daglangt fékk ég mér ís­ ískalda kók, brauð og pastarétt með fiski áður en við héldum út í ferjuna. Pastað var lostæti. Við kvöddum Kaprí. Við vorum sátt þegar við sett­ um ferðatöskurnar í bílinn og ókum upp til Rómar. Þar skil uð­ um við þessum litla eðalvagni, allt undir kontról. Komum okk ur fyrir í Ryanair­vélinni til London. Litum út um gluggann. Bless þú fagra og fína Ítalía. Vonandi kippir Mario Monti skuldunum í lag. Þorpsgatan í Carradono snemma að morgni þegar íbúar voru ekki komnir á kreik. Litla fjallaþorpið Carradono skammt frá Genóva. Eins og að stíga inn í Fellini-kvikmynd. Amalfí-ströndin. Snarbrött björg. Einhver magnaðasta leið sem ég hef ekið. Amalfí-ströndin. „Þegar ég gekk um þorpsgötu í fjallaþorp­ inu Carradono og heils aði öldruðum íbúum fannst mér ég á vissan hátt stíga inn í Fellini­kvikmynd.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.