Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 145

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 145
FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 145 Ferðaskrifstofan GB ferð ir ehf. var stofnuð árið 2002. Fyrirtækið sérhæfi r sig í borgar-, golf- og skíðaferðum. Hvað varðar starf mitt þá er ég titlaður framkvæmda stjóri og sem slíkur hef ég snertifleti víðar í fyrir tækinu, m.a. markaðsmál, vefmál, vörustjórn og sam­ skipti við erlenda birgja, sölu, áætlanagerð, stefnumótun o.fl. Um þessar mundir er verið að undirbúa sölu á golf- og borgar ferðum á fyrri hluta 2012 auk þess að undirbúa vörulínu í tengsl um við nýjan áfangastað Iceland air í Bandaríkjunum. Hvað varðar golfferðir vorsins erum við að bæta nokkrum áfangastöðum við þá þrettán sem fyrir eru. Þeir helstu eru Rusack’s-hótelið í St. Andrews, Marine-hótelið í North Berwick í Skotlandi, Barcelo Marine-hó tel ið í Troon og Brocket Hall í London. Í borgarferðunum erum við að taka upp samstarf við Jum e irah- keðjuna, eina bestu hótel keðju í heimi. Þeir eru hvað þekktastir fyrir hótelin sín í Mið-Auturlönd- um, en hafa í aukn um mæli opnað hótel í Vestur-Evrópu. Nýjasta afurð þeirra er Jumeirah -hótelið í Frank furt. Hótelið er sér staklega vel heppnað og vel staðsett við Zeil, eina helstu verslunargötu Evrópu. Fankfurt er skemmtileg heim að sækja og þarna erum við komin með gullmola. Önnur Jumeirah-hótel sem við hefjum væntanlega sam starf við á næsta ári eru í Lon don og New York. Þar sem sölutímabilinu í skíða - ferðum lýkur senn höfum við þegar hafist handa við að skipu- leggja veturinn 2012-2013. Við munum eins og fyrri ár bjóða upp á ferðir til Evrópu, en mesta áherslan á næsta ári verður á Colorado í Bandaríkjunum. Við höfum tuttugu ára reynslu af viðskiptum við skíðasvæðin í Colorado og höfum ávallt trúað á svæðið. Þaðan koma allir til baka með bros á vör. Hafi ein- hver farið einu sinni til Colorado á skíði er erfitt að fara eitthvað annað, enda fölna önnur svæði í samanburði. Skíðatímabilið er langt; frá miðjum nóvember fram í miðan apríl. Svæðin eru stórbrotin, ná 4.000 metra hæð og eru allt að 2.500 hektarar að stærð. Þekktustu svæðin eru Aspen og Vail. Aspen hef ur verið í miklu uppáhaldi hjá mér persónulega. Ég hef fa rið þang- að nánast á hverju ári frá 1994. Að meðaltali eru sjö manns per hektara þannig að oftar en ekki upplifir maður sig einan í fjallinu. Bærinn er fjölbreyttur; þar eru yfir 150 veitingastaðir, kaffihús, barir, kvikmyndahús, leikhús, verslanir, listagallerí, tónleikar og fjölbreytt götulíf.“ Jóhann Pétur er kvæntur Berg- lindi Rut Hilmarsdóttur hdl. Sam- an eiga þau tvö börn, Guðríði og Hilmar Kára. „Áhugamálin tengjast vinnunni að mestu. Þau eru meðal annars ferðalög, skíði, golf, skvass, vindlasöfnun og hófleg neysla þeirra.“ Síðasta frí var til Sikileyja á Ítalíu. „Við gistum á sunnan­ verðri eyjunni, á Verdura Golf & Spa Resort nálægt smábænum Sciacca, vorum þar í vikutíma sem var himneskt. Verdura er hluti af RoccoForte Collection sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur hjónum. Oftar en ekki eru fríin tengd vinnunni þannig að við erum ýmist á skíðum, í golfi eða í einhverri stórborginni.“ Jóhann Pétur Guðjónsson – framkvæmdastjóri GB ferða „Áhugamálin tengjast vinnunni að mestu. Þau eru meðal annars ferðalög, skíði, golf, skvass, vindlasöfnun og hófleg neysla þeirra.“ Nafn: Jóhann Pétur Guðjónsson Fæðingarstaður: Reykjavík, 21. febrúar 1971 Foreldrar: Guðríður Sveinsdóttir og Guðjón Böðvarsson Maki: Berglind Rut Hilmarsdóttir Börn: Guðríður, átta ára, og Hilmar Kári, þriggja ára Menntun: BS í markaðsfræðum frá University of Colorado
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.