Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 146

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 146
146 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Ég rek fyrirtækið Green-heels Production ásamt vinkonu minni Guð ­rúnu Bergmann. Þar kúrir líka inni hugtakið „vef­ mamma.is“ sem tekur fyrirtæki í fóstur og hjálpar þeim áleiðis í markaðssetningu á netinu, sér - staklega á samfélagsmiðlum og á lifandi formi. Árið 2011 hefur verið við burð- a ríkt. Við fórum til Rómar og afhentum páfanum styttu af Guðríði Þorbjarnardóttur. Í kjölfar viðurkenningar Páfa garðs á hlutver ki Guðríðar í heims sög- unni gerði ég 25 mín útna mynd um þennan við burð, sem frum - sýnd var nú í desember á Snæ - fellsnesi að við stöddum forseta Íslands, bæj arstjórn í Snæ - fells bæ og heimamönnum. Við Guð rún unnum ötullega að því að koma á koppinn Grænum apríl, en það var í fyrsta sinn sem heill mánuður er helgaður grænni þjónustu, þekkingu og vörum. Undirbúningur fyrir Græn an apríl 2012 er þegar hafinn og tekur stærsta hlutann af lífinu fyrri hluta nýs árs. Við fórum einnig á Bókamess - una í Frankfurt, þar sem bók Guðrúnar – Konur geta breytt heiminum – kom út í haust á þýsku hjá hinu þekkta forlagi Krüger. Í haust hef ég m.a. haldið námskeið fyrir norræna ritstjóra um tjáningu á samfélagsmiðlum og fyrirlestra við ýmis tækifæri um Facebook fyrir fyrirtæki. Fram undan á nýju ári eru fleiri slík námskeið hjá EHÍ. Um að gera að bóka sig til að komast hjá alls kyns gildrum, sem mörg fyrirtæki falla í þegar kemur að miðlun á nýjum vettvangi. Á árinu sem er að líða hef ég einnig komið að allri vefvinnu fyrir Alþjóðlegt ár skóga 2011 – og sama gildir um fleiri aðila, sem of langt væri að telja upp. Það sem einnig stendur upp úr er að okkur tókst að safna frá gjafmildri þjóð tugum milljóna í tveimur sjónvarpssöfnunum sem ég stjórnaði. Á allra vörum var nú að renna í sitt fjórða ár og SEM-samtökin söfnuðu fyrir viðgerð á húsinu sem þjóðin gaf þeim á sínum tíma. Nýtt ár bíður með óvissu og nýjum ævintýrum. Fyrst er það væntanlega Grænn apríl, nám skeið í samfélagsmiðlun og ýmiss konar miðlun og fram leiðsla á efni fyrir vefinn. Fyrirtæki eru sífellt að opna aug - un betur fyrir einfaldari, ódýrari og áhrifameiri lausnum – og lif andi miðlun. En þar erum við jú sér fræðingar. Þegar kemur að því persónu - lega, þá veit ég alveg hvað sumarið býður upp á. Undan - farin sumur hafa nýst í að endur byggja trébát, sem ég á með vinkonu minni, sem stendur í slipp í Kaupmanna­ höfn. Komandi sumar setjum við væntanlega punkt við fyrsta hluta viðgerða og endurnýjunar og komum fleyinu á flot á ný. Og siglum seglum þöndum inn í óendanlega spennandi ár, fullt af nýjum möguleikum og breyt - ingum. Því eitt er víst að lífið er einungis röð endalausra breyt­ inga, eins og perlur á þráð.“ Maríanna Friðjónsdóttir – framkvæmdastjóri og framleiðandi „Okkur tókst að safna frá gjafmildri þjóð tugum milljóna í tveimur sjónvarpssöfnunum sem ég stjórnaði. Á allra vörum var nú að renna í sitt fjórða ár og SEM-samtökin söfnuðu fyrir viðgerð á húsinu sem þjóðin gaf þeim á sínum tíma.“ Nafn: Nafn: Maríanna Friðjónsdóttir Fæðingarstaður: Siglufjörður, 13. nóvember, 1953 Foreldrar: Viktoría Særún Gestsdóttir og Friðjón Eyþórsson Maki: Enginn Börn: Árni Heiðar Pálmason, Andri Thor Birgisson Menntun: Kvennaskólinn í Reykjavík, MH (öldungadeild), skóli BBC fyrir leikstjóra og framleiðendur, nám í vefhönnun, stjórnun og álíka námskeið auk óendanlegs náms í skóla lífsins. FÓLk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.