Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Page 44

Frjáls verslun - 01.03.2010, Page 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 stýra umræðunni fái þeir ekki nægar upp­ lýsingar og hve fljótt fréttir af áföllum berast heimshorna á milli. Þessi alþjóðlega upp­ lýsingamiðlun er meðal annars ástæðan fyrir því að fyrirtæki hafa á síðustu árum farið að veita áfallastjórnun aukna athygli. Hægt er að læra af áföllum og stundum eru breytingar í fyrirtækjum gerðar í kjölfar áfalla. Mikilvægt er að nýta þekkingu og læra af mistökum til að lágmarka skaða vegna áfalla síðar. Með árangursríkri áfalla­ stjórnun má hjálpa fyrirtækjum að komast vel út úr áföllum. Það má því segja að áfallastjórnun sé sífellt mikilvægari í stjórnun og rekstri fyrirtækja á Íslandi, þar sem mikilvægt er fyrir fyrirtækin að hafa stjórn á hlutum og geta brugðist fljótt við á áfallatímum.“ Í rannsókn Kristins Jóns kemur fram að flestir svarenda segjast hafa orðið fyrir áfalli á síðustu fimm árum, hins vegar telja aðeins Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur sagt við erlendar fréttastofur að Evrópusambandið verði að gera nýja áfallaáætlun og taka með í reikninginn hugsanleg eldgos á Íslandi sem geta lamað allar flugsamgöngur. Nýlega var sagt var frá því að almannavarnir í Noregi væru að endurmeta allar sínar almannavarnir í lofti vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Það reiknaði enginn með því að aska frá eldgosi á Íslandi legði niður allt flug í Evrópu. Áætlun er til um áfalla- stjórnun vegna áfalla í fyrirtækinu Nauðsynlegt er að fyrirtækið hafi áfallaáætlun Ég (eða svarandi) hefur þekkingu á áfallastjórnun Nauðsynlegt er að auka umræðu um áfallastjórnun á Íslandi A B C D Mjög sammála Frekar sammála Hvorki né Frekar ósammála Mjög ósammála 10,6% 22,4% 11,3% 20,2% 17,1% 49,6% 37,1% 47,3% 20,3% 17,6% 23,4% 27,1% 25,2% 8,0% 17,7% 3,9% 26,8% 2,4% 10,5% 1,6%

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.