Alþýðublaðið - 18.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1924, Blaðsíða 4
KLÞY&tllBL/LBIB 3 undinum, að þaö er mjög viSajár- vert, þegar svo er, að atvinnu- yflrráð eru að rniklu leyti á eins manns höndum, því að það vill o!t fara sío, að hún gengur ójafnt yflr, og ab hætt er við, að ráð- endur noti aðstöðu sína til að þ ý.ta niður kaupi. En í því sam- bandi vildi óg geta þess, að óg hefi eigi heyrt, að þeir félagar, >Jón og Gísli<, haö notað aðstöðu sína til siíks, og tel óg það næst- um virðingarvert hér í bæ, þar sem sá lubbalegi niðingsskapur t.ðkast svo mjög að nota sór neyð og samtakaleysi verkamanna til að þrýsta niður kaupi bæði á sjó og landi. Nú er m.b. »Vanadísin« að fara á sildveiðar, og hefl ég heyrt, að kaup híseta þar só hið sama og í fyrra, ef ekki lakara. Mig furðar, að þeir útgeiðarmenn, er hafa mætur á slíku, skuli ekki nafn- bæta slíka menn, sem þessu stjórna, eða klína á þá rándýisorðu eiginhsgsmunagiininnar. Sjómaður. Strandvarnarmðnn' um rænt? Frá íssfirði er símað í dag: Báturinn >Enok«, stm hefir strandgæz’u á Vestfjorðuro, hitti í cótt enskan togara, >Loid Carson« frá Hult, að velðum í landhelgi. Varðbáturinn setti stýrlmanninn, Eirík Kristótersson, og tvo háseta út í togarann. Stýrlmáður togarans hafðl stjórn og kvað sklpstjóra í landi, ea hafa skipað sér að toga þarna. Neitaði hann að hlýða skipun Eiríks um að halda að landi, togaði út úr landhelgi og sást síðast hatda suður með landi. >Enob« er kominn hingað inn. Skipstjóri álítur strandvarna- monnunum enga hættu búna. þvf að ensku hásetarnir neiti að vinna cokkur olbeldisverk. Af Teiðum kom í gær togár- Inn Ari (með 90 tn.) og Hllmir (með ioó tn). VerzlnniB „Kiðt og Fiskur“ Laugavegi 48, sími 828 verður opnuð laugaidaginn 19. júlí. Þar verði heiðruðum almfmicgi seidar góbar og ódýrar vörur, svo sem: kjöfc, fiskur, hakkað kjöt, kjöt- fars, fiskfara, niðursuðuvörur 0. fl. o. fl. Virðingarfyllst. ivend MSlaexv Umdaginnopegmn. Tlðtalstími Páls taDnlæknis er kl. 10 — 4. Síldvelðin. Fregnir að norðan segja, að >Austri« hafi í gær komið tii hafnar með 900 tn. síldár og >Diaupnir« með 850. Umferðln í bænnm. Athug- uium manui hefir talist svo tii, að 30 — 40 manns gangi á hverri minútu um Laugaveginn, þar sem Klapparstígur liggur yfir hann. Svarar þáð til þess hér um bll, að allir Reykvíkingar gangi þar um á 9 klukkustundnm Grassprettn í ölíusi segir f góðu meðallagi bóndi þar, sam er félagi { einu verkiýðsfélaganna hér. Bannlagabrot. Sex kassar af whisky voru í gser teknir úr gutnskipiou >Vendla«, er hér iiggur nú. Jarðarfðr Óiaffu Jóhannsdótt- ur fer fram á morgun kl. 1 frá dÖmklrkjunnl. Var Hk hennar fiutt hingað með >Meicur«. Fátæbtin sést Um lelð og norsku söngmennirnir fóru hédan athentu þelr sínar 1000 kr. hvorum, biskupi og borgarstjóra, til útbýtingar í góðgerðaskyni. Þeir hafa tekið eítir fátæktinnl hérna, þótt viðstaðan værl stutt. Giögt er geatsaugað. Selveiðaskip, >Fortuna« frá Túnsbe gi, kom hingað i gær Daníei V. Fjeldsted, læfenir. Skólavörðustfg 3. — Sfmi 1561. ViðtalstímL kl. 4—7. Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- ,'og (dag- blaða ótbreiddast. að það er lítið og þyí áyalt lesið frá upphafi til enda. að aakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dœmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Gúmm stígvól, 8 kr. parið, fést f verzluninni >Klöpp< á Klappar- Bt'g 7. Telpa óskast til að gæta barns á Þórsgötu 24. Téfnhvolpar, hæst verð, afgr. Alþýðublaðsins, sími 988, vísar á. Ný bók. Maður frð Suðura Ameríku. Pantanir afgrelddar f sfma 1289. úr norðurhöfum með bllaða skrútu, Ha'ði það veitt 600 seli. Ekkl birtir >danskí Moggi< hluthafaskráaa enn. Hvað skyldi hann geta forsmáð lengi þá krö'u islenzkra blaðalesenda. Ritstjóri ®g ábyrgðansaðajr: HaMbjora Haliáórfcsoa. Tnsteæjdjt HaSlgíf®8 Bsssí&tsas;ess, Berg8S»ðaEtr®4i_8g, 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.