Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Síða 96

Frjáls verslun - 01.04.2007, Síða 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN 5500 SPORT 6021 Biðtími: allt að 320 klst Taltími: allt að 3 klst Þyngd: 88 gr Kerfi: 900/1800/1900Mhz Skjár: 128*128 dílar Símaskrá: fer eftir minni Skilaboð: MMS, SMS og tölvupóstur Tengi: EDGE, GPRS, Innrautt, POPport, JAVA, samstillist við Outlook og Lotus Notes Annað: reiknivél, titrari og vekjaraklukka. Biðtími: allt að 270 klst Taltími: allt að 4 klst Þyngd: 103 gr Kerfi: 900/1800/1900mHz Skjár: 128*128 dílar Símaskrá: Fer eftir minni Skilaboð: MMS, SMS, tölvupóstur Tengi: EDGE, GPRS, Innrautt, POPport, JAVA, samstillist við Outlook og Lotus Notes Annað: Innbyggður skrefmælir sem heldur nákvæmlega utan um líkamsræktina þína Innbyggð 2 megapixla myndavél Kr. 25.990,- Kr. 8.990,- ÚRVAL BLUETOOTH FARSÍMA HÖGG OGVATNSÞÉTTUR 6085 Biðtími: 240 klst Taltími: 5 klst Þyngd: 84gr Kerfi: 850/900/1800/1900 Skjár: 128*160 dílar Símaskrá: samnýtt minni Skilaboð: SMS, MMS, tölvupóstur Tengi: EDGE, GPRS, Java, popport Annað: VGA-myndavél, innbyggt FM útvarp, reiknivél, titrari, vekjaraklukka, blátönn, spilari,leikir samstilling við outlook og Lotus Kr. 15.490,- ÓDÝRASTIBLUETOOTH SÍMINN SAMLOKUSÍMI W810i Biðtími: 350klst Taltími: 8 klst Þyngd: 99gr Kerfi: 850/900/1800/1900 Skjár: 176x220dílar Símaskrá: samnýtt minni 20mb stækkanlegt í 2GB, 512mb fylgir Skilaboð: SMS,MMS og tölvupóstur Tengi: Bluetooth, EDGE, GPRS infrared Annað: Innbyggð 2 mp myndavél, reiknivél, tónlistaspilari, titrari, samstilling við outlook og lotus Kr. 22.995,- TÓNLISTARSÍMI GERÐUVERÐSAMANBURÐ HP Farsímalagernum er ætlað að leiða stafrænu bylt-inguna á Íslandi og vera í fararbroddi í sölu staf-rænna lausna, búnaðar, framleiðslu og þjónustu,“ segir Kjartan Örn Sigurðsson framkvæmdastjóri. Fyrir- tækið hóf starfsemi 1. apríl sl. eftir að hafa tekið yfir verslunarrekstur Hans Petersens og Farsímalagersins.is sem og heildsölurekstur Strax á Íslandi. „Stafræna byltingin er hafin og komið er að breyt- ingum,“ segir Kjartan, „stóru fullyrðingarnar um fram- tíðina og þráðlausa stafræna heimilið sem talað var um fyrir aldamótin eru orðnar að veruleika og við munum laga reksturinn að því.“ Í fyrirtækjunum þremur, sem hafa sameinast, mætast ólíkar stefnur og nútíð og fortíð verða að framtíð. Gríðarleg samlegðaráhrif eru að verða milli myndavéla og farsíma og fyrsta myndavél ótal- margra er í farsíma. Nokia farsímafyrirtækið framleiddi 370 milljónir farsíma sl. ári og stór hluti var með myndavél. Á sama tíma framleiddi Canon, stærsti myndavélaframleiðandi heims, aðeins 19 milljónir myndavéla. „Við viljum vera með einföld og óháð skilaboð og vera eitt hús með stafrænar lausnir á búnaði, þjónustu og framleiðslu, en það er útilokað að einskorða reksturinn við það að selja eingöngu farsíma eða eingöngu myndavélar. Nú á sér stað bylting rétt eins og þegar landlína varð fyrst að farsíma. Við þurfum að auka þjónustuna á öllu sem tengist samskiptum og varðveislu minninga. Næstu skref verða að breyta verslunum okkar þannig að þær verði með sniði sem fólk eigi auðvelt með að umgangast og njóti þess að versla í söluvænu umhverfi þar sem áhersla er lögð á skemmtilegar útstillingar. Við munum hætta að selja dýrar vörur með lágri framlegð, t.d. Tölvuskjái, sjónvörp og prentara, en einbeita okkur að vörum sem tengja þessar vörur saman og fólk tengir auðveldlega í huga sér við vörumerkin Hans Petersen og Farsímalagerinn.is.“ Verslanir sameinaðar Hans Petersen hefur þjónað landsmönnum síðan 1907. „Við ætlum að skerpa fókusinn á grunnstarfsemina og efla t.d. stafræna framköllun, úr myndavél eða farsíma, sem hefur nánast alveg tekið við af 35mm filmu framköllun. Nú er miklu ódýr- ara að framkalla 24 stafrænar myndir en 24 mynda filmu áður. Hans Petersen hefur rekið verslanir í Kringlunni, Smáralind, Firð- inum í Hafnarfirði, Bankastræti og Laugaveg 178. Farsímalagerinn. is var stofnaður sl. ár. Markmiðið var að lækka símakostnað bæði almennings og fyrirtækja sem eru orðin mjög stórir farsímakaup- endur. Starfsemin hefur gengið mjög vel og seldir hafa verið um 1500 farsímar á mánuði. Farsímalagerinn.is var með verslanir í Miðhrauni í Garðabæ og Laugavegi 178 en á næstunni verður sameiginlegum verslunum breytt til að endurspegla áherslur nýja félagsins, svokallað „Stafrænt hús“. Þar fær almenningur og fyrirtæki allt sem tengist myndavélum eða farsímum, og atvinnuljósmyndurum, sem átt hafa mikil viðskipti við Hans Petersen, verður þjónað þar eins og áður. Eitt mesta vöru- úrval farsíma og myndavéla. HP Farsímalagerinn ehf.: Nokia N95 er öflugasti farsími í dag og í raun margmiðl- unartölva með innbyggðum GPS-móttakara, 5 megapixla myndavél með AutoFocus og Carl Zeiss-linsu, innbyggt 160MB minni og 2,6 tommu skjá. Kjartan Örn Sigurðsson framkvæmdastjóri. N95 FULLKOMNASTI FARSÍMI Í HEIMI 5 megapixla myndavél mp3 spilari 3 kynslóð WLAN GPS VIÐ HEIMTUM ÓDÝRA FARSÍMA 100 fríar framkallanir fylgja frá Hans Petersen Nýir tímar í verslun með ljósmyndavörur og farsíma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.