Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.04.2007, Blaðsíða 105
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 105 „Ætli ég hafi ekki byrjað að fikta við golf þegar ég dvaldi hjá afa og ömmu úti í Vestmannaeyjum,“ segir Halldór Einarsson, framkvæmdastjóri Henson. „Það gæti hafa verið 1958 og Andrés blindi beygði fyrir okkur strákana rör sem við létum duga sem kylfur. Síðan fundum við bolta í gjótum og kafal- grasi. Andrés gerði líka fyrir okkur teygjubyssur en það er önnur saga.“ Halldór segir að fyrst hafi golfið ekki staðist samanburð við fótboltann en það varð að prófa. „Það sem heillar er félagsskapurinn, útiveran, vissan um að maður hafi gott af þessu og þetta eina og eina högg sem heppnast,“ segir Halldór sem spilar golf einu sinni í viku yfir sumartímann og þess utan endrum og eins. „Síðan býður golfið upp á smáþorsta sem réttlætir á skemmtilegan hátt þörfina fyrir einn kaldan á nítjándu holu. Keppnin við sjálfan sig er mesta áskorunin í golfinu og vissan um að getan, sem er mjög lítil í dag, eigi eftir að aukast með meiri ástundun.“ Kristín Guðmundsdóttir, framkvæmdarstjóri fjármálasviðs hjá Símanum, byrjaði að spila golf árið 1988. „Það sem heillar mig við golfið er að maður keppir við sjálfan sig og þessu fylgir góður félagsskapur.“ Kristín spilar golf að jafnaði þrisvar í viku og er meðlimur í Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbi Öndverðarness. Ástæða þess að Kristín fór að slá litlu kúluna er að hún á sum- arbústað í Þrastarskógi en Öndverðarnesvöllur er í næsta nágrenni. Um er að ræða 9 holu völl sem verið er að stækka í 18 holu völl. Kristín dvelur í bústaðnum sínum eins oft og hún mögulega getur. „Maðurinn minn, börn og barnabörn spila golf með mér í sveitinni og við skemmtum okkur konunglega. Það er nettenging í bústaðnum þannig að ég get unnið eins og ég sé stödd á skrifstofunni ef þannig viðrar.“ Kristín hefur farið holu í höggi í Grafarholtinu og í Öndverðarnesi. Halldór Einarsson: Einn kaldur á nítjándu holu Kristín Guðmundsdóttir: Í nágrenni sumarbústaðarins Kristín Guðmundsdóttir. „Maðurinn minn, börn og barnabörn spila golf með mér í sveitinni og við skemmtum okkur kon- unglega.“ Halldór Einarsson. „Keppnin við sjálfan sig er mesta áskorunin í golf- inu og vissan um að getan, sem er mjög lítil í dag, eigi eftir að aukast með meiri ástundun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.