Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Síða 120

Frjáls verslun - 01.04.2007, Síða 120
120 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 D ie Hard myndirnar þrjár, Die Hard (1988), Die Hard 2: Die Harder (1990) og Die Hard: With a Vengeance (1995) hafa löngum haldið nafni Bruce Willis á lofti. Í mynd- unum leikur hann hinn harðsvíraða lögreglumann John McClane. Það sem gert hefur McClane eftirminnilegri en margar aðrar hasarmyndahetjur er að hann er breyskur maður, sem hefur ekki átt láni að fagna í einkalífinu, drekkur of mikið og á erfitt með að samlagast. Margir fundu í John McClane nútímahetju sem ekki aðeins berst einn síns liðs við hryðjuverkamenn heldur hefur blendnar tilfinningar sem flestir skilja. John McClane er venjulegur maður sem býr yfir miklum krafti þegar á reynir. Bruce Willis túlkaði McClane sérlega vel og kemur ekki á óvart að hann hafi verið tilbúinn að leika í fjórðu myndinni. Willis er orðinn 52 ára gamall og hvort hann hafi enn þann kraft til að takast á við hlutverkið á síðan eftir að koma í ljós. Í Die Hard 4 (ef ekki verða gerðar breytingar á síðustu stundu þá mun myndin heita Live Free or Die Hard í Bandaríkjunum en Die Hard 4 eða Die Hard 4.0 á alþjóð- legum vettvangi) á McClane í höggi við hryðjuverkahóp sem ætlar sér yfirráð í Bandaríkjunum í gegnum tölvukerfi sem þeir hertaka og geta þar með slökkt á vörnum Bandaríkjanna. Verðugt verkefni fyrir John McClane sem er hættur í lögreglunni en starfar hjá ríkinu í upp- byggingu heimavarna. Eins og í fyrri myndunum er einnig áhersla á mannlega þáttinn. Lífið hefur ekki leikið við John McClane, hann er óvirkur alkóhólisti sem búinn er að fara nokkrum sinnum í með- ferð og nú er dóttir hans Lucy orðin tvítug og kemur mikið við sögu í myndinni. Jessica Simpson, Paris Hilton og Britney Spears höfðu víst allar áhuga á að leika Lucy, en fyrir valinu varð hin óþekkta Mary Elizabeth Winstead. TEXTI: HILMAR KARLSSON KVIKMYNDIR BRUCE WILLIS ENN Í ÁTÖKUM VIÐ HRYÐJU- VERKAMENN DIE HARD 4: Hárprúður hefur Bruce Willis aldrei verið, en var þó með hár í fyrri Die Hard myndunum. Hann reri á örugg mið í fjórðu myndinni og fannst skynsam- legra að vera alveg sköllóttur heldur en hálfsköllóttur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.