Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 43
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 43 Alþjóðlegt klak Við höfum takmarkaða auðlind í fæð Íslendinga, sem þýðir að ein� ungis er hægt að skapa takmarkað magn af viðskiptahugmyndum og fyrirtækjum. Við getum og viljum ekki öll verða frumkvöðlar. Það er hins vegar lítið því til fyrirstöðu að skapa áhuga útlendinga á að koma og búa til fyrirtæki hér á landi. Ísland hefur náð athygli fyrir framtaks� semi einstaklinga og frumkvöðlamenningin er okkar styrkleiki. Um leið og hægt er að sýna fram á að frumkvöðlaviðskiptamenntun er með því besta sem gerist í Evrópu, að það er hægt að sækja fjármagn fyrir góð verkefni bæði hjá hinu opinbera og fjárfestum, hefur grundvöllur skapast til að ná til erlendra frumkvöðla. Háskólinn í Lundi rekur alþjóðlegt meistaranám í frumkvöðlafræðum sem að mörgu leyti gæti verið fyrirmynd þess sem yrði á Íslandi. Þetta er eins árs nám og þetta er annað árið sem námið er keyrt. Einungis er pláss fyrir 30 nemendur í þessu námi en um þúsund manns sóttu um þátttöku í ár. Áhuginn ætti því að vera fyrir hendi að búa til slíkt nám hérlendis, sem væri næstum ókeypis fyrir útlendinga, enda er efnahagslegur ávinningur augljós. Það þarf hins vegar jafnframt að ýta undir áhuga þeirra sem eru lengra komnir til þess að flytjast hingað og byggja upp fyrirtæki sín á íslandi frekar en einhvers staðar annars staðar. Það er hægt í kringum t.d. sérhæfingu í sjávarútvegi, orku, líftækni og fleira, með þátttöku íslenskra fyrirtækja. Ennfremur ætti að skapa skattalegar aðstæður til þess að fá erlend stórfyrirtæki til þess að útvista rannsóknar� og nýsköpunarverkefnum til Íslands. Sprotaland Evrópu verður að snúast um fleiri en Íslendinga. Alþjóðleg miðstöð áhættufjármagns Fyrir nokkrum misserum voru uppi ágætar hugmyndir um að gera Ísland að alþjóðlegri fjármálamiðstöð. Vandamálin við þær hugmyndir eru margvísleg og lítið hefur komið af erlendu fjármagni inn í landið eða fjármálafyrirtækjum. Á Íslandi eru engir erlendir áhættufjárfestar og heyrir það til undantekninga ef slíkir fjárfestar eiga erindi til Það sem hefur gerst á einungis fáeinum árum er að þessir Íslendingar hafa lært að hugsa stórt. menn eins og Björgólfur thor Björgólfsson, Björgólfur Guðmundsson, Sigurður einarsson, Hreiðar már Sigurðsson, Sigurjón Þ. Árnason, Halldór Jón Kristjánsson, Bjarni Ármannsson, bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, Jón Ásgeir Jóhannesson, róbert Wessman, og áfram mætti telja, hafa lært að hugsa stórt. Til þess að ísland geti orðið sprota- land evrópu þarf miklu virkari áhættufjárfest- ingamarkað. að Hugsa sTórT Björgólfur Thor Björgólfsson. Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson. Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir. Jón Ásgeir Jóhannesson. Róbert Wessman. Sigurjón Þ. Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.