Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 k yN N IN G Markmið EGO-stöðvanna er að bjóða eldsneyti á sambærilegu verði og gerist lægst á eldnseytismarkaðnum hverju sinni. Að sögn Jóhanns P. Jónssonar, rekstrarstjóra EGO-stöðvanna, fá viðskiptavinir EGO auka 2ja krónu afslátt af hverjum bensínlítra með notkun greiðslu- lykils: „Lykilinn má nálgast á vefslóðinni www.ego.is þar sem hann teng- ist greiðslukorti viðkomandi. Ekki þarf lengur að slá inn PIN-númer eða hámarksupphæð þegar lykillinn er notaður en þannig sparast bæði tími og peningar og hægt er að fá kvittunina senda í tölvupósti.“ Að hvaða leyti eru EGO-stöðvarnar frábrugðnar öðrum lágverðsstöðvum? „Ég get t.d. nefnt að kvittunin sem viðkiptavinur prentar út eftir viðskipti við EGO gildir sem 200 króna innborgun á bíómiða í Laugarásbíói. Þá á EGO í samstarfi við Laugarásbíó sem felst í því að þegar kvikmyndahúsið auglýsir á EGO-stöðvunum getur heppinn viðskiptavinur fengið ókeypis bíómiða í formi kvittunar en þá prent- ast texti á kvittunina sem segir til um hvort um vinning sé að ræða.“ Sérhannaðar rúðuvökvadælur „Það sem þó stendur upp úr á EGO-stöðvum og býðst ekki á öðrum sambærilegum stöðvum á Íslandi er að á þeim öllum eru sérhannaðar rúðuvökvadælur. Þær eru tengdar sjálfsala og því er hægt að kaupa rúðuvökvann með korti og dæla á rúðuvökvatankinn í bílnum. Það er afskaplega þægilegt að geta fengið þessar grunnþarfir bílsins uppfylltar í einni ferð á EGO-stöð.“ Loftjöfnun – endurgjaldslaust „Viðskiptavinum EGO býðst endurgjaldslaus notkun á loftjafnara. Loftjafnarinn er tölvustýrð loftdæla. Áður en byrjað er að dæla lofti er ráðlagður loftþrýstingur í dekkjum bílsins stilltur inn á tækið. Síðan er farið með loftslönguna á milli dekkjanna, tækið sér um að mæla þrýstinginn og bæti við lofti eða hleypir úr, eftir því sem við á. EGO-stöðvarnar hafa fengið viðurkenningu frá Orkusetri vegna þessa framlags en viðurkennt er að réttur loftþrýstingur í dekkjum getur sparað eldsneytisnotkun um allt að 10%.“ Jóhann P. Jónsson, rekstrarstjóri EGO-stöðvanna. frjals verslun 2kr afsl 210x275mm-4.ai 9/2/2008 5:00:12 PM haustið er tíminn EGO-stöðvarnar hafa fengið viðurkenningu frá Orkusetri vegna þessa framlags en það þykir viðurkennt að réttur loftþrýstingur í dekkjum getur sparað eldsneytisnotkun um allt að 10%. EGO möguleiki á allt að 10% eldsneytissparnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.