Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G er meira deildaskipt en áður og mögulegt er að stilla upp margfalt fleiri vörum til sýnis en áður. Viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir með breytingarnar en besta hrósið finnst okkur vera þegar fólk segir að því finnist búðin alltaf hafa verið svona.“ Sérstakur prufuklefi fyrir trommara „Slagverksdeildin er yngsta deildin hjá okkur en jafnframt sú sem hefur vaxið hvað mest. Nú höfum við sérstakan prufuklefa fyrir trommara þar sem hægt er að prófa trommusett af fullum krafti. Við höfum pláss til að stilla upp mörgum trommu- settum og einnig öllu skólaslagverkinu en það er ákaflega skemmtilegur varningur. Plássið skiptir þó ekki mestu máli heldur starfsfólkið okkar sem allt eru sérfræðingar, hver á sínu sviði. Við reynum að finna lausn á öllu, hvort sem um er að ræða er að finna nótur af lagi sem þú manst ekki hvað heitir en getur raulað fyrir okkur viðlagið, eða að útvega varahlut í 20 ára gamla Mesa Boogie magnarann þinn,“ segir Andrés að lokum. haustið er tíminn Stækkun tókst frábærlega vel og nú höfum við fengið nótnadeild og píanódeild sem eru rúmgóðar og notalegar. Tónastöðin Stærri Tónastöð Að sögn Andrésar Helgasonar, eiganda Tónastöðvarinnar, eru viðskiptavinirnir mjög ánægðir með breytingarnar í stækkaðri versluninni. „Eftir að við hófum að selja píanó og flygla var fljótlega ljóst að húsnæðið var allt of lítið til að hægt væri að sýna þessum hljóðfærum við- eigandi sóma,“ segir Andrés Helgason, eigandi Tónastöðvarinnar. Meira úrval af píanóum og flyglum „Við vorum svo heppin að geta keypt húsnæði nágranna okkar hjá Gallerí List, sem er um 250 fermetrar, og með þeim hætti losna við að flytja okkur annað. Stækkun tókst frábærlega vel og nú höfum við fengið nótnadeild og píanódeild sem eru rúmgóðar og notalegar. Mun betri aðstaða er fyrir viðskiptavini til þess að skoða nótur og við getum nú boðið upp á úrval af píanóum og flyglum. Verslunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.