Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 108

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 108
Lífsstíll 108 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 Selma Filippusdóttir, forstöðumaður einkabankaþjónustu Glitnis, er að þreifa fyrir sér hvað varðar áhuga- mál. Hún segist hafa verið svo störfum hlaðin að hún hafi ekki haft tíma fyrir áhugamál. „Ég tók til að mynda þátt í frjálsíþróttamóti í vor og fékk við- urkenningarskjal eftir að hafa keppt í kúluvarpi. Þá fór ég minn fyrsta golfhring í sumar. Hestamennskan hefur lengi blundað í mér,“ segir Selma en þess má geta að þegar viðtalið var tekið var hún fyrir austan í hestaferð með vinnufé- lögum sínum og var stefnan tekin á Þórsmörk. „Mér líst best á hestamennsk- una en ég held að ég eigi ekki fram- tíð fyrir mér í kúluvarpi. Hvað varðar hestamennskuna, þá heillar mig návistin við dýrið. Maður gleymir öllu nema sjálfum sér og nálægðin við náttúruna er yndisleg.“ Þegar Selma er spurð hvers vegna hún kýs að eiga áhugamál segir hún að það þurfi að hugsa út fyrir rammann. Selma Filippusdóttir. „Hvað varðar hestamennskuna, þá heillar mig návistin við dýrið. Maður gleymir öllu nema sjálfum sér og nálægðin við náttúruna er yndisleg.“ áhugamálin að Hugsa út fyrir rammann Æskumyndin er af Sigurði Kára Kristjánssyni alþingis- manni og var hann fimm ára þegar hún var tekin þar sem hann var nývakn- aður í svefnherbergi foreldra sinna. Sigurður Kári var í bláum náttfötum þegar andartakið var fest á filmu og segir hann að krókurinn hafi beygst snemma; blái liturinn er jú litur Sjálfstæðisflokksins sem hann tilheyrir. „Ég ólst upp í Hólahverfinu í Breiðholti og á þessum árum var það númer eitt, tvö og þrjú að leika sér og þá aðallega í fótbolta; hverfið var í uppbyggingu og lék ég mér líka oft í drull- unni með vinum mínum. Marteinn Geirsson, pabbi vinar míns, var á þessum tíma fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta auk þess að vera slökkvi- liðsmaður. Ég hélt að áform mín um að verða slökkviliðsmaður tryggði mér sjálfkrafa fyrirliðabandið í landsliði Íslands í fótbolta. Það var auðvitað misskilningur.“ Æskumyndin Hönnun áHrif frá sjötta áratugnum Emmanuel dietrich hannaði stólinn ALStEr sem framleiddur er hjá franska fyrirtækinu Ligne roset. Hér á landi fæst stóllinn í versluninni Mirale. Áhrif frá sjötta áratugnum, sem og nútímaleg áhrif, einkenna stólinn sem er snúanlegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.