Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 114

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 114
114 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 spak UMSJÓN: páLL Bjarnason mæli Spakleg orð um karlmenn á manni og konu er dálítill munur... á manni og konu er dálítill munur, en blessaður sé sá munur! Franskt spakmæli. Karlmenn eiga að vera eins og Kleenex: mjúkir, sterkir og má fleygja þeim eftir notkun. Cher Ég sagði alltaf við manninn minn að ef hann gæti fengið mig til að skilja eitthvað myndi öll þjóðin skilja það. Eleanor Roosevelt rannsóknir sýna að 80% allra kvæntra manna halda fram hjá í Bandaríkjunum. Ætli hinir haldi ekki aðallega fram hjá í evrópu? Jackie Mason margur maðurinn vill heldur að konan hlusti á hann en að hún uppfylli óskir hans. Lord Chesterfield Ég óttast ekkert meir en mann sem er fyndinn allan liðlangan daginn. Maria de Sevigne menn eru örugglega heimskari en konur. eða veit nokkur um konu sem hefur gifst manni vegna þess hvað hann hefur fallega fætur? Micheline Presle Það er auðveldara að vera elsk- hugi en eiginmaður af sömu ástæðu og það er erfiðara að vera alltaf skemmtilegur en segja bara einn góðan brand- ara. Honoré de Balzac Í hvert sinn sem ég fer á stefnumót spyr ég sjálfa mig: er þetta maður sem ég vildi að börnin mín væru hjá aðra hverja helgi? Rita Rudner Þegar menn tala um framtíðina, hlæja guðirnir. Kínverskt spakmæli eini maðurinn, sem í rauninni getur ekki verið án kvenna, er kvensjúkdómalæknirinn. Arthur Schopenhauer maðurinn elskar með höfðinu, konan hugsar með hjartanu. Danskt spakmæli maður án konu er aðeins hálfur maður. Indverskt spakmæli maðurinn einn er ei nema hálfur, með öðrum er hann meira en hann sjálfur. Einar Benediktsson maður án skeggs er eins og brauð án skorpu. Litháískt spakmæli Guð skapaði karlinn fyrst, síðan konuna. Ég fer eins að þegar ég skrifa, ég geri fyrst uppkast. Karen Blixen maður sem vill búa í hamingju- sömu hjónabandi verður að læra að hafa munninn lokaðan og veskið opið. Groucho Marx menn eiga betri ævi en konur. Í fyrsta lagi kvænast þeir seinna og í öðru lagi deyja þeir fyrr. H.L. Mencken
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.